Sunnudagur, 1. desember 2013
Aðgerðir þá og nú!
Svona kannski rétt að benda fólki á að á síðasta kjörtímabili var um 56 milljörðum varið í 110% leiðréttingar. Og eins að það var varðið einhverjum tugum milljörðum í sérstakar vaxtabætur. Mér telst til að þær aðgerðir hafi hugsanlega kostað um 70 til 100 milljarða samtals.
Svona bara að benda á þetta til þeirra sem segja að ekkert hafi verið gert fyrir heimilin i landinu fyrr en nú. Svo voru gefnar heimildir til fólks að taka út séreignarsparnað og greiða niður lán sín líka. Svona ágætt að fólk muni eftir þessu þegar það er að ausa úr skálum reiði sinnar yfir fyrri stjórn.
Er ekki rætt um að hugsanlega kosti þessar aðgerðir nú um 80 milljarða + svo að fólk fær skattafslátt fyrir að borga sjálft niður lánin sín. Sem er allt fínt ef að þeitta kostar ríkið ekki neitt en það er óþarfi að vera stöðugt að skíta út fólk sem tók við landinu með um 200 milljarða halla á fjálögum og vegna skorts á gjaldeyrir var landið á leið í greiðsluþrot.
Og svona viðbót við fyrri færslu mína hér fyrir neðan er rétt að benda fólki á að allar fyrri aðgerðir eins og
Sérstakar vaxtabætur sem um 65 þúsujnd heimili fengu koma til lækkunar á því sem fólk fær í lánalækkun, 110% lækkun lækkar líka upphæðina sem og tímabundin greiðsluaðlögun.
Þannig að þeir sem hafa fengið eitthvað af ofangreindu verða að reikna með að lækkunin verið minni sem þessum upphæðum nemur. Minnir að hjón hafi getað fengið um 300 þúsund í 2 eða 3 ár í sérstaka vaxtarbætur og því yrði þá upphæðin 600 til 900 þúsundum lægri sem þau fá í lækkun.
En ef að fjármögnun gengur upp og fólk verður ánægt með sín lán og kjör þá er þetta kannski þess virði ef það er tryggt að þetta eykur ekki verðbólgu hér aftur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
"Svona kannski rétt að benda fólki á að á síðasta kjörtímabili var um 56 milljörðum varið í 110% leiðréttingar. Og eins að það var varðið einhverjum tugum milljörðum í sérstakar vaxtabætur. Mér telst til að þær aðgerðir hafi hugsanlega kostað um 70 til 100 milljarða samtals."
Hverju skilaði þetta?
Jú, fólk var látið hanga í snörunni á annari stóru tánni, á völtum kolli og að endingu gafst það upp og gaf eftir. Hrökklaðist úr húsnæði sínu og viðurkenndi sig sigrað. 110 % leiðin....viltu ræða það eitthvað frekar?
Halldór Egill Guðnason, 2.12.2013 kl. 03:38
Hvort er betra að eiga ekkert, eða skulda 110% í engu?
Halldór Egill Guðnason, 2.12.2013 kl. 03:39
Hverjir borguðu 56 milljarða í 110% leiðina?
Halldór Egill Guðnason, 2.12.2013 kl. 03:40
Það hefur ekkert verið gert fyrir heimilin í landinu eftir hrun, fyrr en nú, að einhverjir virðast rísa upp og allavegana reyna.
"Skjalborg heimilanna"...: Hin tæra vinstri stjórn... Vinsamlegast útskýrðu það kraftaverk, undir handleiðslu Þistilfjarðarkúvendsingsins og Jóku gráu.
Það eina sem þau virðast ætla að hagnast á þessu öllu saman, er bókasala um eigið ágæti og FEITUR LÍFEYRIR.
Halldór Egill Guðnason, 2.12.2013 kl. 03:44
Aðgerðir þá og nú?
Halldór Egill Guðnason, 2.12.2013 kl. 03:48
"Minnir að hjón hafi getað fengið um 300 þúsund í 2 eða 3 ár í sérstaka vaxtarbætur og því yrði þá upphæðin 600 til 900 þúsundum lægri sem þau fá í lækkun. "
Ertu ekki að grínast? 5ö% munur í einni og sömu fullyrðingunni. Hvar væri þessi þjóð stödd án svona mannvitsbrekkna? Dúddamía barasta....
Halldór Egill Guðnason, 2.12.2013 kl. 03:50
Já já, stundum hef ég rangt fyrir mér......;-)
Halldór Egill Guðnason, 2.12.2013 kl. 03:51
Halldór Egill! Hverjir eiga að borga þessa lækkun núna. Eru það ekki bankar og fjármálafyrirtæki með sköttum? 110% leiðina borgaði ríkið vegna Íbúðalánsjóðs og bankar og lífeyrissjóðir þó þeir væru mjög tregir til.
Fólk gat fengiið 150 þúsund í sérstakar vaxtabætur einstaklingar og 300 þúsund hjón! Þ.e. ef að vaxta og verðbætur voru það háar hjá þeim.
Ég er ekki hér að skrfa sem rannsóknarblaðamaður enda er þetta Vettvangur minn þar sem ég skrifa það sem ég held og finnst sbr upplýsingar hér efst á sínun vinstramegin:
"Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína." Og ef smellt er á "Höfundur" þá segir:
"Magnús eða Maggi B er þessi dæmigerði maður sem situr og les fréttirnar og hefur skoðun á flestu. Og til þess að hlífa ættingjum og vinnufélögum við rausinu þá skrifar hann þetta hér inn. Og ekki er verra ef að fólk sem hefur sömu eða andstæðar skoðanir skrifi í athugasemdir. Því þá skapast grundvöllur fyrir umræður"
Allt í lagi að vera ósammála en óþarfi að vera með óþveraskap! Ég hef aldrei gefið út að ég sé einhver mannvitsbrekka og finnst það merkilegt þegar þið mannvitsbrekkurnar nennið að eyða hér dágóðum tíma að rakka niður auman bloggara. Yfirleitt ekki með mjög miklum rökum heldur reynið að ráðast á manninn.
Ég hætti ekki að skrifa þó þið látið svona. En þar sem ég er hvorki stjórnmálamaður eða efnahagsfræðingur þá er þetta auðsjáanlega bara mínar skoðanir og mín rök.
Magnús Helgi Björgvinsson, 2.12.2013 kl. 09:23
Úr frétt af ruv.is
"En útlit er fyrir að stór hluti fái minni leiðréttingu þar sem úrræði til aðstoðar skuldurum sem ekki gátu staðið í skilum koma til frádráttar.
Þetta á við um sértæka skuldaaðlögun, hundrað og tíu prósent leiðina, tímabundna greiðsluaðlögun og sérstakar vaxtabætur. Síðastnefndi hópurinn er stærstur, en sextíu og fimm þúsund og fimm hundruð manns fengu slíkar bætur á árunum tvö þúsund og ellefu og tólf. Þær betur dragast frá leiðréttingunni en hámarksfjárhæð á þeim var tvö hundruð þúsund krónur á einstakling og þrjú hundruð þúsund krónur á hjón."
Magnús Helgi Björgvinsson, 2.12.2013 kl. 09:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.