Laugardagur, 29. mars 2014
Halló Heimssýn! Voru þið ekki búin að taka Kýpur sem dæmi um hörmungar Evrunar!
Hef lesið á bloggi Heimssýnar um allar hörmungarnar sem Evran leiddi yfir Kýpur. M.a. lækkun launa um 10% og þar væru líka fjármagnshöft. En úps laun hér voru lækkuð með gengisfellingu og hér hafa verið fjármagnshöft í 5 ár en Kýpur er nú ári eftir að þeir settu höft að aflétta þeim að mestu.
Væri gott ef að einhver sem skrifaði eða talaði fyrir hönd Heimssýnar hefði eitthvað vit á því sem þeir ræða um fyrst áróður þeirra virkar svona vel á marga sem nenna ekki að kynna sér málin.
Stjórnvöld á Kýpur vonast til að geta afnumið öll fjármagnshöftin í lok þessa árs takist að semja við alþjóðlega lánveitendur og endurheimta að fullu traust fjárfesta.
Búið að vera erfitt á Kýpur vissulega en þeir eru ekki með neina Snjóhengju eins og við. Þó bankar þar hafi lánað svo rosalega að þeir áttu ekki fyrir innistæðum. En semsagt engin innlendur gjaldmiðill sem þarf að loka inni.
Dregið úr fjármagnshöftunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:34 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Fólk
- Óvæntar vísbendingar kynda undir sambandsorðróma
- Við vorum grimmdin
- Geggjaðar og gallaðar í senn
- Amma tramma skítaramma
- Aldrei hefði ég ímyndað mér að þetta myndi enda svona
- Meira kynlíf hjá mér
- Aron Can ófeiminn og fór úr að ofan
- 2025 verður mitt ár!
- Eins og tyggjóklessa á sálinni
- Fyrrverandi eiginkonan enn sár
Nýjustu færslurnar
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 8
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 56
- Frá upphafi: 969465
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 53
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Ekki dugði evran Kýpurbúum til að lækka sjálfkrafa vexti -- þeir eru með hærri vexti á íbúðalánum en við!
Jón Valur Jensson, 29.3.2014 kl. 11:34
Lestu fréttina. Það er verið að draga úr fjármagnshöftum innanlands.
Hans Haraldsson (IP-tala skráð) 29.3.2014 kl. 11:52
Það er eins með heimssýn og framsóknarflokkinn, að maður reiknar barasta orðið með að það sem frá þeim kemur ssé lygi.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 29.3.2014 kl. 12:45
það er annað en með Þig Ómar Bjarki ......sem aldrei segir nema heilagann sannleika og talar svo fágað og fint ........Ættir að hafa ´þá reglu að kynna þer mál og málefni Ómar og Kanski ? ?? tala svo !!!!!!!!!!!!!!!
Ragnhild (IP-tala skráð) 30.3.2014 kl. 00:28
Hér hefðu fjármagnshöftin verið leyst á árinu 2009 ef ríkisstjórn Geirs H Haarde hefði setið áfram, enda tekið fram þegar lögin voru sett að það yrði gert.
Stjórn flugfreyjunnar og jarðfræðinemans hafði ekki áhuga á að losa þau því þau þekktu þau ekki leiðirnar til þess auk þess að þau vildu halda í þau til að teyma almúgann inn í EB sem myndi með töfrasprota inngöngunnar leysa þau í einum grænum !
Þetta töldu þau almenningi trú um illu heilli.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 30.3.2014 kl. 03:25
Halló Magnús!
Kynntu þér málefni Kýpur betur áður en þú ferð að kasta steinum úr glerhúsi.
Þú segir: "Engin snjóhengja", "enginn innlendur gjaldmiðill sem þarf að loka inni"
Hvort tveggja er alrangt.
Á Kýpur er stór snjóhengja (m.a. rússneskt fé sem vill út). Þar má ekki færa fé á milli banka eða taka stórar fjárhæðir út. Þar er skattur á innistæður til að draga úr snjóhengjunni. Samt (þrátt fyrir höft) hafa þeir misst um 30% af innistæðum úr landi. Og enginn veit hve mikið fer þegar (og ef) höftum verður aflétt. Það er enn rætt um það að láta bankana fara í þrot.
Kýpurbúar eru enn að íhuga úrsögn úr evrunni til að endurheimta samkeppnishæfni sína. En það verður þeim dýrt og er eiginlega yfirlýsing um gjaldþrot. Eitt er víst að Kýpur er bara rétt að byrja að sjá afleiðingar kreppunnar. Afnám hafta á Kýpur er í raun sambærilegt við það að taka fyrir nefið og hoppa úr í djúpu laugina. Það verður fróðlegt að sjá hvað gerist.
Sjá m.a. hér:
http://www.zerohedge.com/news/2013-05-29/cyprus-bank-deposits-plunge-most-ever-during-capital-controls-month
http://www.thestandard.com.hk/breaking_news_detail.asp?id=33450
http://cyprus-mail.com/2013/11/15/interview-cyprus-to-fully-lift-capital-controls-within-months/
http://www.forexcrunch.com/cyprus-potential-capital-outflows-and-euro-zone-outflow-explained/
P.S. Eins og á Kýpur þá virðist fólk hér á landi ekki gera sér grein fyrir því hvað gagn það er sem höftin eiga að gera. Menn sjá einungis ókostina (sem eru margir). En höftin hér eru að ástæðu, nefnilega þeirri að við erum ekki búin að gera upp afleiðingarnar af hruninu sem má draga saman undir nafninu "snjóhengjan". Við höfum ekki en getað tekið fyrir nefið og hoppa út í djúpu laugina. Það fer vonandi að gerast eftir góðan undirbúning. Það verður líka fróðleg reynsla.
Þorsteinn Helgi Steinarsson, 30.3.2014 kl. 10:33
Lestu fréttinar Þorsteinn og Kýpur er með evru sem þeir þurfa ekki að loka inni nema vegna þess að bankar þar geyma svo stórar innistæður að þeir færu á hausinn sjálfir. Ríkið er ekki með neina snjóhengju. Þ.e. gjaldmiðill sem allir útlendingar sem eiga þarna innistæði vilja losna við.
Magnús Helgi Björgvinsson, 3.4.2014 kl. 19:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.