Föstudagur, 4. apríl 2014
Kæra þjóð sem telur sig ekkert þurfa að vera í nánu samstarfi við Evrópu!
Var að hlusta á Guðna Th í útvarpinu. Vissuð þið að frá því í stríðinu og fram til 1960 voru nær allar stærri framkvæmdir hér fjármagnaðar eða studdar af Bandaríkjunum því landsframleiðsla okkar stóð ekki undir lífskjörum.
- - Semenntverksmiðjan var styrkt af Bandaríkjunum
- - Áburðaverksmiðjan var byggð fyrir Marhall aðstoðina.
- - Fiskiskipaflotinn var að mestu endurnýjaður með Marshall aðstoðinni
- - Fullt af öðrum framkvæmdum voru kostaðar af Bandaríkjum að hluta eða öllu leiti. T.d. flugvöllurinn eða kannski flugvellirnir ef við tökum Reykjavíkurflugvöll sem Bretar byggðu fyrir okkur.
- - Auk þess þá fengum við aðstoð Bandaríkjana við að fá hagstæð lán á öllum þessum tíma.
Menn tala alltaf eins og þetta hafi allt verið gert af okkur fyrir okkar eigið fé. En við vorum eina þjóðinn sem græddi verulega á stríðinu og komumst svona inn í nútíman. Með því að hóta Bandaríkjunum sífellt að við þyrftum að leita til Sovétríkjana ef þeir vildu ekki hjálpa okkur.
Þegar við gengum í EFTA þá fengum við fjáhagsstuðning til að geta uppfyllt skilyrði okkar til að gerast aðilar að þeim samningi og hann kom frá öðrum EFTA ríkjunum.
Þegar við gerðumst aðilar að EES þurfum við að fá ýmsar undanþágur m.a. að kostnaðarþátttöku.
Held stundum að fólk sé ekki að fatta það að staða okkar í dag eftur að Bandaríkin þurfu ekki völlinn er þannig að hér verður ekki stórkoslegar framfarir nema að við göngum í nánara samstarf við Evrópu. Og getum gert það óhrædd því við höfum alltaf getað teflt fram trompinu að við séum örþjóð og því þurfi allir aðilar að vera góðir við okkur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Að láta innlimast í stórveldisbandalag gamalla evrópskra stórvelda, sem tekur af okkur æðstu löggjafarréttindi og annað sjálfsforræði --- um stjórnvald og í ráðandi dómsmálum, sem og yfir okkar tolla- og fríverzlunarmálum --- er EKKI einbert "náið samstarf við Evrópu", heldur afgerandi afsláttur af sjálfstæði landsins og uppgjöf fullveldis á mörgum sviðum, jafnvel hinu mikilvæga sjávarútvegssviði.
Þetta vilja Kristin stjórnmálasamtök alls ekki.
Jón Valur Jensson.
Kristin stjórnmálasamtök, 4.4.2014 kl. 22:02
Það liggur reyndar ljóst fyrir og búið að gera það lengi, að með núverandi fyrirkomulagi á búsetu höfum við engin ráð á því að vera sjálfstætt þjóðfélag af neinu tagi. Það kostar einfaldlega of mikið í formi samgöngukostnaðar, heilbrigðisþjónustu og félagsþjónustu af öllu tagi að vera að sperrast við að halda úti mannabyggð á kostnað ríkisins á öllum þessum útnárum og það kostar alltof háa skattbyrði á þann hluta þjóðarinnar, sem heldur uppi útflutningstekjum hennar. Einn grundvallarþátturinn í að snúa þessu við er að fara að eindregnum tilmælum ÖSE og láta alla þjóðfélagsþegna með atkvæðisrétt hafa jafnt vægi atkvæða. Einfaldasta leiðin er að gera landið allt að einu kjördæmi. Það gæti komið í veg fyrir að haldið verði til dæmis áfram í jarðgangavitleysisruglinu, en láta samgöngukerfi hér á SV-horninu sífellt sæta afgangi með tilheyrandi hækkun á slysatíðni og öðrum kostnaði. Hvað haldið þið að það mætti bæta mikið nýtingu þess fjár, sem varið er til heilbrigðisþjónustu, ef ekki væri verið að kosta til rándýrrar hátækniþjónustu við minnstu krummaskuð?
E (IP-tala skráð) 4.4.2014 kl. 22:04
Magnús Helgi. Ísland er í Evrópu, og er því sjálfsagt óhjákvæmilega Evrópusinnað. Annað væri afneitun á staðreyndum.
Það er satt og rétt að Ísland var byggt upp úr örbirgðinni og fátæktinni, með erlendri aðstoð, og mest frá Bandaríkjunum. Þannig er þróun allra ríkja.
Það á ekki að hjálpa fátækum þjóðum með það að markmiði, að eiga síðan eftir hjálpina, tilveruréttindi heiðarlegs almennings/fyrirtækja í viðkomandi ríki sem var hjálpað.
Það hefur með siðferðishegðun/verklag að gera. Siðmenntuð ríki/heimsveldi geta ekki sniðgengið siðferðislegt ferli í samskiptum og verklagi. Annaðhvort eru ríki/heimsveldi með siðmenntaða stjórnsýslu eða ekki.
Raunveruleg hjálp á ekki að kosta það, að yfirburðabanka-veldi hjálparans geti seinna krafist óviðunandi og óréttláts endurgjalds fyrir hjálpina. Þannig hjálp er kölluð bjarnargreiði. Þ.e. ofurvaldið segir: "við hjálpuðum ykkur út úr fátækt, og síðan eigum við ykkar almenning, og almennings/fyrirtækja réttindi/frelsi, þegar þið eruð komin út úr vandanum"!
Hvers virði er þannig hjálp?
"Hjálp", sem hrekur á endanum almenning/fyrirtæki í sömu fátækt og fyrir "hjálpina", sem endurgjald fyrir "hjálpina"?
Hvernig er ekki til dæmis búið að kvelja peninga-skaðabætur úr almenning í Þýskalandi eftir heimsveldistoppastýrðu (utan Þýskalands) hörmungaraftökurnar í heimsstyrjöldinni? Hvers konar villimennska er það, að láta valdalausan og saklausan almenning/fyrirtæki ríkja blæða svona, fyrir glæpi fárra múgæsingsstjórnenda heimsveldis-bankaræningja-villimanna?(Rockefeller/Rothschild-gamlingja-hvítflibba-bankaræningjaklíkurnar og co)!
Þegar ríki ákveður að hjálpa öðru ríki, þá á sú hjálp að vera raunveruleg og endurgjaldslaus. Þannig virkar raunveruleg hjálp vandaðra og siðferðislega heilbrigðra, (siðmenntaðra) ríkja.
AGS/EES/ESB-topparnir hafa engan áhuga á að hjálpa almenningi í neinu ríki Evrópu, án skilyrða sem kosta almenning/fyrirtæki afkomumöguleika og tilverurétt. Með þrælakeðjufjötra við Seðlabanka-keðjurnar í Evrópu, (gúmmítékka-kauphallar-seðlabanka-mafíuveldis)!
Þess vegna ættu ríki Evrópu sem mögulega eru aflögufær (t.d. Íslands-auðlindir), að taka sig til, hvert fyrir sig, og hjálpa verst stöddum ríkjum í heimsveldis-bankakeðjufjötra-vanda. Milliliðalaust, og án aðkomu kúgarastjórnunar frá hernaðarglæpastjórum AGS/EES/ESB-Seðlabanka-spilavítinu.
Það er þannig friðsamleg almennings-samhjálpar-Evrópa sem ætti að fá að njóta sín. Og að sjálfsögðu ættu öll ríki að njóta sín á sama hátt. Það er ekki til neinnar siðmenningar-framþróunar fyrir neitt né neinn, að endurtaka heimsstyrjaldarhörmungar, til þess eins að þóknast örfáum hvítflibba-glæpamönnum bankaræningja-veldanna.
Það þarf að losna við spillingargosa í toppstöðvum AGS/EES/ESB úr stjórnsýslu heimsins, ef friður og réttlæti er takmarkið.
Það þarf manneskjulega og nútímalega hugarfarsuppskrift að siðferðislegri framtíðarþróun. Það eru mannanna hugsanir, orð, og verk, sem stjórna stríði og friði.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 4.4.2014 kl. 22:18
Við erum í Evrópu svo blessaður hættu þessu.
Elle_, 5.4.2014 kl. 00:38
Góði farðu til Brussel,og vertu alsæll ....
Ragnhild (IP-tala skráð) 5.4.2014 kl. 01:28
ESB er ekki Evrópa, bara svo Magnús Helgi viti það, það er af og frá. Og hann misþyrmir íslensku og öllu íslensku. Hann skrifaði: En við vorum eina þjóðinn sem græddi verulega á stríðinu og komumst svona inn í nútíman.
Hurru, á íslenskri evrópsku eru 2 n í nútíminn og 1 n í þjóðin. Kannski skýrir það skilninginn á evrópsku og íslensku? Hví fær þessi maður annars nokkuð vægi í Moggablogginu, Moggamenn??
Elle_, 5.4.2014 kl. 01:40
Þetta er auðvitað rétt hjá sagnfræðingnum. Þarna skipti gríðarlegu máli að fiskiflotinn var að mestu endurnýjaður með peningum frá BNA.
Fólk í dag er sennilega ekki að fatta hvernig þessi tímar voru uppúr seinna stríði. Ísland fékk þarna strategíska stöðu - og menn hikuðu ekki við að notfæra sér það með því að hóta Bandaríkjunum í sífellu að gana í Ráðstjórnarríkin. (Sem sumir vildu nú reyndar alveg endilega.)
Hlutleysi, sem sumir voru að tala fyrir á þessum tímum, var aldrei option. Það var itið þannig á af vestræna alþjóðasamfélaginu, að ótækt væri að skilja slíkar eyjar eftir opnar fyrir ásælni. Ráðstjórnarríkjanna.
Þessum peninggjöfum og peningaaðstoð BNA fylgdi svo tilheyrandi spilling ráðandi afla svo sem Sjalla- og Framsóknarflokks sem vildu taka sinn skerf eins og þeirra er von og vísa.
Sem dæmi um hve vestrænt alþjóðsamfélag leit þannig á að óásættanleg áhætta væri að skilja eyjar eftir opnar fyrir Ráðstjórnarríkjunum má nefna Færeyjadæmið.
Færeyingar samþykktu sjálfstæði í þjóðaratkvæðagreiðslu 1946. Það var ekki hlustað á það! Að vísu var þessi atkvæðagreiðsla ólögleg samkvæmt Dansk/Færeyska sambandinu og framkvæmdin var nú hálf sérkennileg eins og gengur - að þetta var talið óhugsandi að Færeyjar yrðu skildar eftir opnar eða án einhvers stuðnings og tengingar við önnur vestræn lönd.
Þessvegna var þegar boðað til þingkosninga þar sem flokkar sem hlyntir voru sambandi við Danmörku fengu mikinn meirihluta.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 5.4.2014 kl. 02:04
Ómar Bjarki Kristjánsson bullar, kannski í þúsundasta sinn.
Það hótaði því enginn hér, að við myndum "ganga í Ráðstjórnarríkin".
Og það var ekkert að því að þiggja Marshallaðstoðina, bara bezta mál fyrir þjóðina.
En við þurftum EKKI að gefa frá okkur neitt sjálfsforræði okkar þess vegna, hvorki til eigin viðskiptasamninga (jafnvel við Ráðstjórnarríkin) og tollasamninga né til útfærslu landhelginnar úr 3 í 4 í 12 í 50 í 200 mílur, og sízt af öllu var beðið um að við afsöluðum okkur æðsta löggjafarvaldi. Við héldum því, en myndum ekki halda því í Evrópusambandinu.
Ómar Bjarki er ekki enn kominn með tærnar þar sem Jón forseti Sigurðsson hafði hælana í skilningi, einurð og frelsisvilja árið 1858, þegar hann ritaði í Ný félagsrit (s. 209), að við Íslendingar "eigum að réttu lagi fullkomin löggjafarréttindi skilið". En Ómar Bjarki vill inntöku Íslands í stórveldabandalag sem strax í aðildarsáttmála krefst æðstu og ráðandi löggjafarréttinda yfir landinu!
Jón Valur Jensson, 5.4.2014 kl. 08:56
Þið Evrópusambandsandstæðingar flytjið mál ykkar af svo mikilli vanþekkingu að mér sundlar. Jón Valur reynir reyndar yfirleitt að grafa upp einhver rök og er ekki oft með persónulegar árásir. Ég ætlar að koma inn á nokkur svona standard skot frá fólki sem skrifar athugasemdir:
Miðað við þessi mörk á milli heimsálfanna tveggja eru 44 ríki alfarið í Evrópu,
Magnús Helgi Björgvinsson, 5.4.2014 kl. 10:05
Í samhenginu, þá þýddi tal sumra fyrr á tímum um ,,hlutleysi" í raun aðild að Ráðstjórnarríkjum Stalíns með einum eða öðrum hætti.
Afhverju heldur fólk að BNA hafi talið nauðsynlegt að hafa aðstöðu hér? Afþvíbara? Eða af því kannski að þeir vildu heiðra frábæran kynstofn íslendinga með nærveru sinni? Og gefa þeim stofni peninga ville vekk í af því stofninn væri svo genatískt frábær?
Með talinu um ,,hlutleysi" á þessum tímum - þá var strategían að reyna að kljúfa Island frá Nató og vestrænni samvinnu - og varla er neitt launungarmál að hin mikla Pardís ,,hlutleysis" talsmanna var í Ráðstjórnarríkjum Stalíns. Hefur fólk aldrei lesið gamla þjóðviljann??
Samtímis því að ,,hlutleysis" talsmenn bölvuðu Nató í sand og ösku - þá urðu þeir bókstaflega brjálaðir ef minns var á Evrópusambandið sem þá hét Efnahagsbandalagið. Þeir bókstaflega trylltust ef minnst var á það.
Kommunistar voru á móti samvinnu við slíka aðila - vegna þess að þá gátu þeir komið á Sovét-Íslandi hér. ,,Sovét-Ísland, óskalandið, hvenær kemur þú"?!
Lærðu menn ekki skólaljóðin í gamla daga? Lesa gamla þjóðviljann og læra skólaljóðin.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 5.4.2014 kl. 12:29
Edit: ,,Kommunistar voru á móti samvinnu við slíka aðila vegna þess að með aðild að Nató og Evrópusambandinu- að þá gátu þeir síður komið á Sovét-Íslandi hér.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 5.4.2014 kl. 12:31
Ps. samt héldu menn áfram þessari ,,hlutleysis" mytu eða áróðri áratugum saman. Vitandi það að slíkt var ekkert option í stöðunni alþjóðafræðilega séð.
Sem Færeyjadæmið sínir afar vel. Það var einfaldlega ekki talinn möguleiki í stöðunni að einhver eyja útí ballarhafi gæti verið hlutlaus. Ástand alþjóðamála var þannig.
Þessvegna lögðu BNA menn svona mikið á sig til að halda áhrifastöðu sinni á Íslandi og halda Íslandi vestanmegin áhrifalega. Þeir litu svo á að réttlætanlegt væri að ausa peningum inní landið til uppbyggingar - auk þess sem þeir hentu beini við og við í sjalla- og framsóknartoppa.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 5.4.2014 kl. 12:34
Góð pæling hjá þér, Magnús Helgi. - Látum ekki Jón Val og slíka pótentáta rugla umræðuna með skætingi sínum. - Löngu kominn tími á að líta til vina sinna til leiðréttingar á kjörum og bágindum ofurpínda þegna þessarar Djöflaeyju og fá
leiðréttingu á lifistandard til jafns við aðrar Evrópuþjóðir !
Már Elíson, 5.4.2014 kl. 13:08
Már talar um "ofurpínda þegna þessarar Djöflaeyju"!!!
Þvílíkt dómadags-svartagallsraus og neikvæðni !
Ekki mun Már vera ýkja gamall. Skyldi hann vilja um og yfir 50% atvinnuleysi ungra manna hér eins og á Spáni og Grikklandi?
Og ekki fengjum við sjálfkrafa neitt lægri vexti, þótt við yrðum eftir 10-15 ár komin á evrusvæðið. Kýpur er þar, og samt eru þar hærri vextir á íbúðalánum en hér.
Og vöruverð myndi sáralítið lækka, þótt við færum í ESB.
Svo selur maður hvort sem er ekki löggjafarréttindi sín fyrir súpudisk! Og 6.000 milljónir yrðum við að greiða nettó í árgjald til ESB (að frádregnum styrkjum þaðan). Þar fyrir utan væri svo allur hinn gríðarlegi fjárhagsskaði fyrir landið af því, að útgerðir og aflaheimildir hér kæmust í eigu útgerða í ESB-löndum.
Jón Valur Jensson, 6.4.2014 kl. 06:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.