Leita í fréttum mbl.is

Svona bara nokkrar spurningar?

  • Nú er ríkið rekið svona um það bil á núlli skv. fjálögum en við vitum að þau standast ekki alveg. Ef að lækka á skatta er það þá ekki á almenning? Því ég er að velta fyrir mér hvort að þá verði skattar hækkaðir á okkur og/eða þjónustugjöld hækkuð t.d. á heilbrigðisþjónustu!
  • Varðandir virðisaukaskattinn er það ekki þannig að það stendur til að hækka hann á upp á matvörur og nauðsynjar en lækka á lúxusvörur? Þ.e. að breyta yfir í eitt virðisaukaþrep upp á 20%?
  • Er kannski bara að verið að tala um skatta á auðmenn og fyrirtæki?
  • Hefur fólk fundið fyrir gríðarlegum breytingum varðandi meinta skattalækkun þeirra hingað til?
  • Hefur ríki sem er með gríðarlegar skuldir sem þarf að borga á næstu árum efni á að aflétta sköttum almennt og auka innflutingi þegar  það þyrfti frekar að vera að safna gjaldeyrir til að borga skuldir sínar erlendis.

mbl.is Bjarni Ben: „Skattar munu lækka frekar“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skatttekjur þess opinbera hækka fyrst og fremst með auknum umsvifum en ekki hækkun á skattaprósentum. Hagstætt skattaumhverfi er líklegt til að uka þessi umsvif. Reyndar geta skatttekjur þess opinbera lækkað ef menn fara hamförum í hækkun skatta eins og dæmin sanna. Þetta munu vinstri menn trúlega aldrei skilja. Spurning hvort hægt er að sofna skóla fyrir vinstri menn í þeirri viðleitni að mennta þá í grundvallaratriðum efnahagsmála en trúlega er það tilgangslaust.

Stefán Örn valdimarsson (IP-tala skráð) 5.4.2014 kl. 15:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband