Leita í fréttum mbl.is

Sparisjóðurinn Byr

Æ ég veit ekki! Voru þessi sparisjóðir ekki ætlaðir fyrir viðskiptavini sína. Aðalega almenning en nú hafa staðið fyrir umfangsmiklar sameiningar til hvers? Ekki eru sparisjóðirnir að veita fólki hafstæðari lán eða fyrirgreiðslu. Og skv. reglum um þá þá er hagnaður aðallega til að stækka sjóði sparisjóðana. Því að stofnfjáreigendur fá ekki arð nema af verðmæti stofnfés sem þeir lögðu í sparisjóðinn. Þannig var aðrður af 1000 milljóna hagnaði Sparisjóðs Mýrarsýslu aðeins um 3 mílljónir. 

Þessir sjóðir sem eru eins og Pétur Blöndal sagði fé án hirðis, á víst að nota til velferðar og menningarmála. En maður heyrir ekki mikið af því. Reyndar aðeins nú síðustu vikur einn var jú að gefa Dalvík Menningarhús. En frá þessu stóru heyrir maður ekkert.  Svona sameiningar valda því að ég held að það dregur úr samkeppni með hverri sameiningu.

 

Vísir, 03. mar. 2007 13:42

SPV og SH heita nú Byr - sparisjóður

Sparisjóður vélstjóra og Sparisjóður Hafnarfjarðar hafa nú tekið sameiginlegt nafn; Byr - sparisjóður. Sparisjóðirnir sameinuðust formlega um áramót. Starfsmenn og fjölskyldur þeirra komu saman í Smárabíó í dag til að fagna nýja nafninu. Heildareignir hins nýja sparisjóðs nema rúmum 100 milljörðum króna og eiga um 50 þúsund einstaklingar í viðskiptum við hann.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband