Leita í fréttum mbl.is

Ekki byrjar nýr meirihluti vel.

Árið 2005 hagnaðist Orkuveitan um 4,4 milljarða en tapar svo 1,8 milljarði fyrsta ár sem nýr meirihluti er við stjórn. Þetta er aðallega skrifað vegna þeirra sem eru að segja að þetta sé skuldahali R listans. Málið er náttúrulega að OR stendur í miklum framkvæmdum sem ekki eru farnar að skila tekjum á móti þeim lánum sem þurft hefur að taka. En um leið að benda á að nýr meirihluti sem hefur deilt óspart á fyrri meirihluta gegnum árin fyrir stjórn OR hefur nú haft 7 mánuði 2007 til að snúa þessu á betri veg en svona er útkoman.

Frétt af mbl.is

  Tap Orkuveitu Reykjavíkur 1.756 milljónir króna
Viðskipti | mbl.is | 8.3.2007 | 8:49
Orkuveita Reykjavíkur var rekin með tapi á síðasta ári. Orkuveita Reykjavíkur tapaði 1.756 milljónum króna á síðasta ári en árið 2005 nam hagnaður OR 4.358 milljónum króna. Hagnaður fyrir fjármagnsliði og skatta nam 3.963 milljónum króna samanborið við 3.304 milljónir króna árið 2005.


mbl.is Tap Orkuveitu Reykjavíkur 1.756 milljónir króna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband