Leita í fréttum mbl.is

Jæja þá er á hreinu hvaðan velmegun okkar kemur. Hún er tekin að láni.

Það liggur nokkuð ljóst að hækkuðu fasteignaverði og dýrari bílum hefur almenningur mætt með auknum lántökum. Lántakan hefur aukist um 241 milljarð sem segir okkur að heildarlán heimilina hjá bönkum og skildum stofnunum er þá um 1100 milljarðar.jkn0291l

Úr fréttinni á mbl.is

Skuldir heimilanna jukust um 22%

Skuldir heimilanna við lánakerfið jukust um rúmlega 22% á síðasta ári. Þar af má rekja rúmlega tvo þriðju til skuldaaukningar við bankakerfið og tæplega þriðjung til skuldaaukningar við Íbúðalánasjóð og lífeyrissjóðina.

„Við gerum ráð fyrir að svipað verði upp á teningnum með heimili og fyrirtæki, þ.e. að næstu misseri muni draga úr skuldaaukningu heimilanna jafnframt því sem að við gerum ráð fyrir að hægja muni á neyslugleði landsmanna. Mikil aukning ráðstöfunartekna að undanförnu, bæði í gegnum hækkun raunlauna og skattalækkun gæti þó haldið uppi áframhaldandi neyslugleði frameftir ári en einnig er hugsanlegt að almenningur muni leitast við að minnka skammtímaskuldir sínar svo sem yfirdráttarlán og kreditkortalán sem eru afar kostnaðarsöm lán," að því er segir í Morgunkorni Glitnis.


mbl.is Lán til heimila jukust um 241 milljarð á síðasta ári
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband