Leita í fréttum mbl.is

Laun forstjóra Kaupţings sett í samhengi sem viđ skiljum betur.

Fann ţetta inn á www.mannlif.is .

Meira af ofurlaunum

8 mar. 2007

 

Í pistli hér fyrir skömmu var fariđ ofan í saumana á gríđarlega háum launum og bónusum sem bankastjórar Kaupţings banka ţáđu á síđasta ári en ţau námu ríflega 800 milljónum fyrir ţá Sigurđ Einarsson og Hreiđar Má Sigurđsson. Ţar sem flestir eru orđnir ónćmir fyrir sífelldu milljarđatali íslenskra fjölmiđla er réttast ađ snúa ţessum tölum ađeins yfir á mannamál. Sé reiknađ út tímakaup af ţeim 844 milljónum sem Sigurđur hafđi í fyrra ţá má segja ađ hann sé međ um 300.000 krónur á tímann ef hann vinnur 8 stunda vinnudag 365 daga ársins. Fyrir ţessa peninga gćti hann keypt og gefiđ góđum viđskiptavinum bankans 556 Toyota Yaris og ađ auki haldiđ einum fyrir sjálfan sig. Ef veikindi bćri ađ garđi gćti kappinn hćglega ráđiđ sér eigin sjúkraliđa til ađ annast sig eđa reyndar gćti hann haft 528 stykki á launum allt áriđ um kring. Svona mćtti lengi halda áfram ađ reikna út hvernig hann gćti variđ aurunum sínum en líklegast verđur ađ teljast ađ hann haldi bara áfram ađ láta ţá ávaxta sig enn meir ...


mbl.is Glitnir hćkkar verđmatsgengi á Kaupţingi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Feb. 2025
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband