Leita í fréttum mbl.is

Stjórnarandstaðan á flugi.

Hér aðeins fyrir neðan var ég að fjalla um að það væri lítið mark takandi á skoðunarkönnunum Blaðsins. Ég held að þessi könnun Gallup sýni það.

Niðurstöður Capacent Gallup fyrir Moggan og ruv eru eftirfarandi:


 

Kosn 2003

7.feb

1.mar

9.mar


 

%

menn

%

%

%

D-listi

34

22

37

36

35

B-listi

18

12

9

10

9

F-listi

7

4

9

7

6

S-listi

31

20

22

23

22

V-listi

9

5

21

24

28

Þetta sýnir að stjórnarandstaðan er á miklu flugi. Og fyrir mig sem Samfylkingarmaður er þetta gleðilegt. Því að þrátt fyrir að ég sé í Samfylkingunni þá er ég fyrst og fremst vinstrimaður. Mínar skoðanir liggja reyndar nær miðju en Vg en þegar ég hugsa til samstarfs flokkanna þá geri ég ráð fyrir að þeir komi sér saman um stefnu sem liggur nær miðju en Vg stendur fyrir. Ég undrast samt að það skuli vera allt í einu svo stór hópur sem liggu svo mikið til vinstri og held að margri eigi eftir að færa sig milli þess að kjósa Vg og Samfylkingu eftir því sem líður að kosningum. Það verður farið að horfa á fleira en bara umhverfismál. Enda Samfylking komin með góða stefnu í umhverfismálum líka.


mbl.is VG bætir enn við sig
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband