Leita í fréttum mbl.is

Ţađ verđur ađ laga samkeppnislög og ţađ strax

Var ađ lesa Fréttablađiđ í dag og rakst ţar á frétt af ţví ađ málinu gegn olíuforstjórnunum hefur veriđ vísađ frá. Í fréttinni segir m.a.

Dómsmál Máli ákćruvaldsins gegn Kristni Björnssyni, Geir Magnússyni og Einari Benediktssyni, forstjórum stóru olíufélaganna á árunum 1993 til 2001, hefur veriđ vísađ frá dómi en Hćstiréttur stađfesti frávísunarúrskurđ hérađsdóms frá 12. febrúar.

Dómur hérađsdóms byggđi öđru fremur á ţví ađ ekki vćri hćgt ađ sćkja einstaklinga til saka fyrir brot á samkeppnislögum. Meirihluti Hćstaréttar byggir niđurstöđuna á ţví ađ rannsókn samkeppniseftirlits, samkeppnisstofnunar og síđar lögreglu standist ekki lög. Sérstaklega er vitnađ til ţess ađ óskýrt hafi veriđ í samkeppnislögum hvernig međferđ opinberra mála skyldi háttađ, ef grunur vaknađi um ađ brotiđ hefđi veriđ gegn lögunum.

Skil ekki afhverju ađ löggjafarvaldiđ er ekki löngu búiđ ađ breyta samkeppnislögum. Ţetta mál hefur jú legiđ í loftinu ţ.e. ađ ekki sé hćgt ađ sćkja einstaklinga til saka fyrir samkeppnisbrot heldur eingöngu ţau fyrirtćki sem ţeir starfa hjá. Ţetta gegnur náttúrulega ekki. Ţađ eru jú ţeir sem ákveđa ţessi brot eins og samráđ sem eiga ađ vera ábyrgir.

Gjöriđ svo vel ađ laga ţetta strax!

Frétt af mbl.is

  Ákćru á hendur forstjóra olíufélaga vísađ frá
Innlent | mbl.is | 16.3.2007 | 15:55
Frá málflutningi um frávísunarkröfuna í hérađsdómi. Hćstiréttur hefur stađfest úrskurđ Hérađsdóms Reykjavíkur um ađ vísa frá ákćru gegn ţremur núverandi og fyrrverandi forstjórum olíufélaga. Samkvćmt upplýsingum frá Hćstarétti kváđu fimm dómarar upp dóminn og tveir ţeirra skiluđu sératkvćđi. Annar vildi stađfesta úrskurđ hérađsdóms en á öđrum forsendum en hinn vildi fella úrskurđinn úr gildi og leggja fyrir hérađsdóm ađ taka ákćruna fyrir



mbl.is Ákćru á hendur forstjóra olíufélaga vísađ frá
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúnar Óli Bjarnason

Samkeppnislög verđa ekki löguđ, nema međ miklum tilkostnađi og meiri skrípaleik samkeppnisstofnunar og ákćruvaldsins.

Samkeppnislögin ber ađ afnema, enda óréttlát, óţörf, og bitlaus ţegar á reynir.

Rúnar Óli Bjarnason, 18.3.2007 kl. 06:29

2 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Á međan ađ forstjórar og eigendur fyrirtćkja hér á landi kunna ekki grundvallahugmyndir eđlilegra viđksiptahátta ţá ber ađ efla samkeppnislög. Bendi á ađ ţau eru virkari t.d. í USA en hér. OG ef ţau eru bitlaus ţá komum viđ biti í ţau. Reyndar skilst mér ađ ţau hafi veriđ löguđ hér á síđustu dögum ţingsins í gćr eđa fyrra dag.

Magnús Helgi Björgvinsson, 18.3.2007 kl. 10:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband