Leita í fréttum mbl.is

Ætli þetta sé ekki það sem alþjóðafyrirtæki gera almennt.

Þessi frétt vekur mann til umhugsunar um þann viðgang sem glæpa- og hriðjuverkamenn  upplifa þessi misserinn. Það virðast streyma til þeirra vopn og peningar. Það er náttúrulega smá upphæð fyrir þessi fyrirtæki gegn því að fá mjög ódýrt vinnuafl og annað sem til þarf í framleðslu afurða sem við svo kaupum. Þetta minnir mig á meintar mútur Impreglio í Afríku og flullt af dæmum sem maður hefur heyrt í gegnum tíðinna. Það er minnstakosti tryggt að það er almenningur eða verkamenn sem fái þessa peninga.

www.ruv.is

Chiquita borgaði vígasveitum

Bananastórfyrirtækið Chiquita Brands International viðurkenndi í Bandaríkjunum í dag að hafa átt viðskipti við hryðjuverkasamtök og greitt fyrir vernd kólumbískra vígaflokka á árunum 2001 til 2005.

Chiquita samþykkti að greiða 25 miljónir dollara í sektir eða liðlega helming gróðans af bananaverslun sinni í Kólumbíu á þessum tíma. Bandaríska dómsmálaráðuneytið hrósaði Chiquita fyrir góða samvinnu við að upplýsa málið.


mbl.is Chiquita greiddu hryðjuverkamönnum fyrir vernd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband