Sunnudagur, 25. mars 2007
Nú fer að færast fjör í leikinn.
Frjálslyndiflokkurinn loksins að líða fyrir klofninginn. Íslandshreyfingin nýtur nú þess að hafa verið að kynna framboðið 2 dögum fyrir þessa skoðunarkönnun. En bendi á að samkvæmt frétt á www.visir.is eru vikmörk hjá flestum flokkum í þessari könnun +/- 3% þannig að þetta eru en mjög óljósar tölur. Eins þá er svörun lítil eða um 59% En ljóst að Samfylking er að rétta úr kútnum og Vg og Sjálfstæðisflokkurinn hafa dalað.
Nokkuð ljóst að ef kemur framboð Aldraðra og örykja þá hverfur Frjálslyndiflokkuinn alveg.
En fyrst verið er að tala um Íslandhreyfingunna þá leyfi ég mér að gera alvarlega athugsemd við atriði í stefnukrá hennar. En það er kafli sem ég las nú hér á bloggi hjá Sigurlín Margréti Sigurðardóttur en þar birtir hún brot úr stefnuyfirlýsingur hreyfingarinnar. Þar er atrið sem hljómar svona: Áhersla verði lögð á að færa þjónustuna í auknum mæli til sveitarfélaga og einkaaðila" Sem dæmi um þetta hafa þau tekið hverning málum er háttað hjá tannlæknum. Ég get ekki séð að þetta sé kerfi sem fólk vill. Því hjá tannlæknum bera allir yfir 18 ára fullan kosnað. Og kosnaður vegna barna hefur vaxið vegna skertra endurgreiðslna. Það er ekki þannig að ég geti ekki séð þjónustu hjá einkaaðilum en þá verður að hugasa þetta örðuvísi og það sé full tryggt að þjónsutan sé ekki íþyngjandi fyrir þá sem leita þjónustunnar. Tannlæknakosnaður hefur jú margfaldasta síðusu áratugi og ég hef ekki áhuga á að það verði þróun í annarri þjónustu hér á landi.
Tel að þessi hægri slagsíða í málfluttningi þeirra staðsetji þau hægrameginn við Sjálfstæðisflokkinn.
Íslandshreyfingin með 5% fylgi samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:59 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Fólk
- Myndir: Svona var fyrsta kvöldið á Aiwaves
- Þótti óviðeigandi að hagnast fjárhagslega
- Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne
- Forvitnin er mjög ríkjandi í okkur öllum
- Þrír grunaðir um aðild að andláti Payne
- Á fátt sameiginlegt með Lúkasi
- Íslensk athafnakona fagnaði með Trump í Flórída
- Nýtt útlit Evans vekur athygli
- Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit Skrekks
- Lík Payne flutt heim til Bretlands
Viðskipti
- Lækka stýrivexti í annað sinn á árinu
- Mesta stýrivaxtalækkunin í áratug
- Evrópuumræðu laumað á dagskrá
- Hlutabréfamarkaður í blóma eftir kjör Trump
- EBITDA Heima eykst um 7,5%
- Hildur söðlar um og hættir hjá Emblu Medical
- Engir viðbótarsjóðir í boði
- Víðtæk áhrif skattahækkana
- Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum
- Yfir 500 milljarða hagnaður hjá Novo Nordisk
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.