Leita í fréttum mbl.is

Stór nöfn á leið til Íslandshreyfingar!

Eitthvað spennandi í vændum.  Um leið og ég hendi hér inn tilvitnun í bloggið hans Jóns Axels Ólafssonar vil ég benda fólki á að kýkja þar reglulega. Hann virðist vera í góðum tengslum við það sem er að gerast og oft sér maður þar skúbb nokkru áður en þau birtast annarsstaðar. Nú í dag má lesa eftirfarandi:

Samkvæmt öruggum heimildum Litlu frjálsu fréttastofunnar er að vænta mikilla frétta í næstu viku frá Íslandshreyfingunni. Samkvæmt þeim munu ganga til liðs við hana "stór nöfn" frá hægri auk þess sem hin sömu nöfn munu gefa listanum (eða hreyfingunni) þungavigt og glæsta ímynd.

Spennandi verður að fylgjast með málum Íslandshreyfingarinnar á næstunni, en henni er spáð 3 til 9 einstaklingum á þing í komandi kosningum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband