Mánudagur, 26. mars 2007
Síðast vinstristjórn lagði grunninn að lækkun verðubólgu hér á landi
Það er tími kominn til að leiðrétta þann misskilning að síðasta vinstristjón hafi staðið fyrir óðaverðbólgu hér á landi. Staðreyndin er að á því kjörtímabili var loks komið böndum á verðbólgunna eins og má sjá á þessu línurit sem tekið er að vef seðlabankans.
Á myndinni má sjá að þegar að stjórn Davíðs Oddsonar tók við árið 1991 var búið að ná verðbólgunni niður í um 10% eftir að vinstristjórn tók við henni um 1988 í 30%. Vinstri stjórn Alþýðuflokks, Alþýðubandalags og Framsóknar náði miklum árangri á stuttum tíma með því að vinna með verkalýsðshreyfingu og fólkinu í landinu. Við tókum á okkur erfiðleika en náðum árangri og Davíð tók við þróun sem þegar var komin á stað. Auk þess stóð svo Alþýðuflokkurinn fyrir EES samningi sem tryggði okkur þá velsæld sem við höfum lifað við. Annað hvort eru bloggarar sem ræða um þetta tímabil með gullfiska minni eða þeir voru börn og byggja sínar upplýsingar frá áróðursmeisturum Sjálfstæðismanna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:53 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Hárétt hjá þér Magnús. Fáránleg þessi míta um að allt fari í bál og brand ef vinstri stjórn komist á! Þessi stjórn sem þú talar um var mjög góð stjórn, sem eins og þú segir, náði niður verðbólgunni með þjóðarsáttarsamningunum, lagði drög að inngöngu íslands í EES og þar fram eftir götunum.
Egill Rúnar Sigurðsson, 26.3.2007 kl. 00:20
Alveg óþolandi að fólk sem veit betur skuli ekki leiðrétta þetta og eins að fólk skuli muna eftir því að áður en sú stjórn tók við þá var ríkisstjón Sjálfstæðismanna sem skilaði af sér verðbólgu sem var um 30%. Þetta er eins og samsæri um að skrumskæla sögunna og fólk virðist trúa þessu
Magnús Helgi Björgvinsson, 26.3.2007 kl. 00:34
Sá það Arnþór! Það er ekki ónýtt að komast í þá stöðu að ræða beint við Hannes Hólmstein. Helsti talsmaður þess að minnka ríkisumsvif en hefur nú í 20 ár verið á launum hjá ríkinu.
Magnús Helgi Björgvinsson, 26.3.2007 kl. 00:50
Þvílíkt andskotans RUGL!!. Steingrímur Hermannsson var þá forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, Einar Oddur
Kristjánsson var þá í forystu Atvinnurekenda, og Guðmundur J
í forystu Verkalýðshreyfingar. Þessir 3 menn eru kenndir við svokallaða
þjóðarsáttarsamnininga sem drap verðbólgiæðið á Íslandi. Að kenna
þetta við einhverja vinstristjórn ER GJÖRSAMLEGA ÚT Í K Ú! BÖÖÖ!
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 26.3.2007 kl. 01:11
Nú en þetta er samt sú stjórn sem Sjálfstæðismenn kalla vinstri stjórn. Og þá var talað um að framsókn hefði tekið nokkur skref til vinstri. Enda var framsókn ekki nema 1/3 af stjórninni. Og þú getur kallað allt rugl og kjaftæði en þó að Guðmundur og Einar hafi vissulega unnið að þessu samkomulagi þá kom nú öll stjórnin að þessu. En ef út í það er farið þá hefur samkvæmt þínum skilningi aldrei verið vinstristjón hér á landi. Að minnstakosti ekki síðustu 40 eða 50 ár.
Magnús Helgi Björgvinsson, 26.3.2007 kl. 01:23
Nema kannski þegar Alþýðuflokkurinn var í minnihlutastjórn í nokkra mánuði 1978 minnir mig.
Magnús Helgi Björgvinsson, 26.3.2007 kl. 01:29
Framsóknarflokkurinn hefur aldrei skilgreint sig sem vinstriflokkur
heldur miðjuflokkur. Stjórn sem hann hefur setið í hefur hann ALDREI
skilgreint sem vinstri eða hægristjórn. Hvað aðrir flokkar hafa kallað
þær fjölmörgu ríkisstjórnir sem Framsókn hefur átt hlut að er bara
þeirra einkamál. Magnús. Svo vill til að ég tengdist vini mínum
Einari Oddi mjög náið á þessum tíma og get vitnað um hans MIKLA
persónulega þátt að þetta þjóðarsáttarsamkomulag náðist. Þannig í
ljósi þess SKÝT ég því ÚT Í HAFSAUGA að einhver vinstristjórn eigi
því að þakka! Þarna komu að sterkar persónur, sem ég nefndi, eins og í svo mörgu öðrum mikilvægum málum, þar sem farsæl lausn
náðist!......
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 26.3.2007 kl. 01:44
Félagshyggjustórn var þetta allavega. Og framsókn hefur kynnt sig sem félgashyggjuflokk. Og málið í upphafi hjá mér snérist nú aðalega um að það hefði ekki verið Sjálfstæðisflokkurinn sem kom böndum á verðbólgunna á sínum tíma heldur félagshyggju og jafnaðarstjórn Steingríms með dyggum stuðningi Guðmundar og Einars frá verkaðlýðshreyfingunni og aðilum atvinnulífisns.
Magnús Helgi Björgvinsson, 26.3.2007 kl. 09:20
Sem sagt Arnór. Skv þessari skilgreiningu þinni yrði það HÆGRI-stjórn ef Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn mynduðu ríkisstjórn þar sem
Sjálfstæðisflokkurinn er HÆGRI-flokkur og stærri.
Í dag skilgreini ég núverandi ríkisstjórn sem ríkisstjórn borgaralega, mið/hægri flokka.
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 26.3.2007 kl. 09:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.