Leita í fréttum mbl.is

Ómar er náttúrulega vanur að syngja um allt sem hann hefur áhuga á

Það er náttúrulega dæmigert fyrir Ómar að honum verður allt að söng  Ef eitthvað kemur upp hjá honum þá er sungið um það. Þessu höfum við jú kynnst.

EN þetta með smábátana, ég er ekki viss. 

Gargandi fugl og iðandi mannlíf við hafnir landsins

Í sjávarútvegsmálum eru einföld loforð. Efla á smábátaútgerð á ný. Gefa skal smábátum tækifæri til frjálsra veiða sem sé vel mögulegt að gera. Þá muni stemningin breytast við hafnir sjávarbyggða, gargandi fugl og iðandi mannlíf, það er það sem hreyfingin vill. Lögð er áhersla á vistvæn veiðarfæri. Hráefni sjávarins á að nýta þannig að sem mest verðmæti fáist fyrir þau, ekki nýta þau í bræðslu eða beitu.

 Eru þau ekki að tala um smábáta eins og þeir voru. Nú eru orðin hér við land útgerarfyrirtæki sem gera út svona litla báta. Þeir eru búnir fullkomnustu tækjum sem völ er á og eru fljótir á miðin þar sem þeir eru með stórar vélar. Þá eru þeir sjálfsagt búnir að kaupa á þessi skip rándýrann kvóta. Því held ég að það sé aðeins möguleiki á að breyta þessu kerfi ef það er tekið upp í heild án tillit til stærðar skipana.


mbl.is Íslandshreyfingin vill gera lífið skemmtilegra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband