Leita í fréttum mbl.is

Hvað segir þetta okkur um raforkuverðið?

Það að fyrirtækið er tilbúið að kosta lagningu rafstrengi í jörð á sinn kosnað vekur hjá mér spurningar um raforkuveðrið sem það er búið að semja um við Landsvirkjunþ Það að vera tilbúið að bæta um 800 milljónum við verðið segir mér að þau séu að fá hagstætt orkuverð. Og þó það dugi til að borga upp virkjanir á nokkrum áratugum þá er spurning hversu mikill hagnaður er umfram þau lán sem tekin eru til að byggja virkjanir.

Eins þá skilst mér á fréttum gærdagsins að eftir að þessar línur verða settar í jörðu þá verði nú eftir sem áður jafn mikið eða meira af loftlínum að álverinu ef það stækkar  en það verði bara aðeins lengra frá byggðinni. Það verða um 17 km af línum sem teknar verða í burtu en það koma 21 km í staðinn ef að álverið stækkar.

Frétt af mbl.is

  Kostnaður við raflínur í jörðu í Vallarhverfi nemur 800 milljónum
Innlent | Morgunblaðið | 29.3.2007 | 5:30
Samkomulagi milli Landsnets og Alcan felur í sér að raflínur við Vallarhverfið í Hafnarfirði verða fjarlægðar ásamt stórum hluta spennustöðvarinnar við Hamranes. Aðrar loftlínur sem nú standa ofan við byggðina verða settar í jörð við Kaldárselsveg að spennustöðinni en stöðin mun að loknum breytingum eingöngu þjónusta íbúðarbyggð á svæðinu.


mbl.is Kostnaður við raflínur í jörðu í Vallarhverfi nemur 800 milljónum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband