Mánudagur, 27. apríl 2015
Á tímum google borgar sig ekki að ljúga Bjarni Ben
Þegar Bjarni Ben segir að hann hafi talið fulla þörf á að rannsaka erlenda áhrifavalda hrunsins og þessvegna samið við Félagsvísindastofnun um að taka að sér verkið, gleymir hann því að auðvelt er að googla aðdragandan að þessu verki. En hann er svona:
Verkefnið er unnið að frumkvæði Hannesar Hólmsteins, segir Guðbjörg. Hann kemur með tillögu að þessu verkefni og semur um þetta við ráðuneytið, að þeir greiði fyrir vinnuna við það.
http://www.ruv.is/frett/hannes-atti-frumkvaedi-ad-verkefninu
Hannses hafði jú í umræðunni fyrir þessa rannsókn haldið því stíft fram að Seðlabanki Íslands hafi ekki gert neitt rangt og þetta hafi allt verið vondum útlendingum að kenna og Davíð Oddssyni hafi ranglega verið kennt um að eiga þátt í hruninu hér. Þetta væri bara allt útlendingum að kenna og sjálfstæðisflokkurinn væri gjörsamlega sakaus og ranglega sakaður fyrir að hafa gert mistök og sérstaklega hefði Davíð aldrei gert annað en rétt.
Tek ekki þátt í þeim skrípaleik | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
He he já þarna var hann gómaður vel. En Bjarni er auðvitað siðblindur glæpamaður. Glæpamaður sem var að makka með Wernerkrimmunum og keyrði svo N1 í þrot. Bjarni er eins spiltur og þeir geta orðið, þyggjandi mútur frá Samherja, Granda og Vísi um leið og hann tryggir svo fjölskyldufirmanu styrki frá ríkinu. Líka hægt að gúgla það allt ;o)
ólafur (IP-tala skráð) 27.4.2015 kl. 18:25
Þetta frábært hjá ykkur, eða þannig.
Með þessu áframhaldi verður stríðsaðgerð Breta gegn fullveldi íslenska ríkisins aldrei rannsökuð opinberlega sem sá stórfelldi glæpur sem hún var.
Vonandi verður engum að þeirri ósk sinni.
Guðmundur Ásgeirsson, 27.4.2015 kl. 18:38
Einhverjar kræklaðar krumlur grufluðu í veði danska bankans,sem átti að tryggja endurgreiðslu. Það finnum við ekki í Google.
Helga Kristjánsdóttir, 28.4.2015 kl. 01:42
Það er nánast bara kjánalegt eftir að allar upplýsingar liggja fyrir um hvernig þeir framsjallar ,,stjórnuðu" bönkunum sínum hér fyrir sjallahrun, - að fara að kenna útleningum um afglöp og vanhæfi framsjalla. Nánast kjánalegt.
Að sjallabjálfarnir fari svo með lúkurnar í sameiginlega sjóði landsmanna og láti einhvern vitleysing innan þeirra raða fá milljónir á milljónir ofan segir svo ákveðna sögu.
Þessi Bjarni lítur sífellt verr út sem formaður eða maður sem á að vera í einhverju forsvari fyrir ríki eða almenning.
Þjóðin treystir ekki þessum manni. Svo einfalt er það.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 28.4.2015 kl. 09:52
Ps. Með þennan danska banka, að þá máttinú alveg segja sér sjálfur að hann væri í vandræðum og ástand þar svona og svona.
Áttu ekki framsjallar hann? Hvernig var ástand banka sem framsjallar þóttust stjórna? Jú, rétt eins og allt annað sem framsjallar koma nálægt. Allt í ruglinu.
Merkilegt með framsjalla, að það er eins og þeir þurfi alltaf að vera með allt niðrum sig í fjármálum. Svo teygja þeir lúkurnar í sjóði almennings.
Mál danska bankans liggur alveg fyrir. Allt í ruglinu hjá framsjöllum og annaðhvort þurfti að koma með nýtt fé inní bankann til að viðhalda honum eða að honum yrði lokað.
Hlýtur nú að segja fólki eitthvað að ýmsir sjóðir oþh. í Danmörku fengust til að taka við þessu og greiða úr óreiðunni.
Það er sennilega bara heppni og velvilji dana að þakka að þá fékkst þessi aur uppí afglöp sjalla.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 28.4.2015 kl. 10:08
Ég næ þessum pistli ekki alveg. Fjármálaráðuneytið semur við félagsvísindastofnun um þetta verkefni, og Hannes vinnur verkefnið.
Hverju er Bjarni að ljúga ? gott væri að fá svona pinnpoint setningu sem sýnir fram á það.
Stebbi (IP-tala skráð) 28.4.2015 kl. 13:24
Magnús Helgi. Hannes Hólmsteinn hefur skrifað margt umhugsunar og eftirtektarvert eftir banka/lífeyrissjóðs-spilavítisránið 2008, sem ég hef fylgst með.
Öllum er frjálst að viðurkenna eigin mistök, og rannsaka hvers vegna mistökin áttu sér stað, með nýjum upplýsingum.
Það er okkur öllum hollt að nota rökrétt, samviskusamt brjóstvitið og sanngirnina, til að finna út úr okkar eigin takmörkuðu, Háskólablekktu og/eða heims-"fjölmiðla"-upplýstu skoðunum.
Við erum líklega fyrst og síðast sjálf ábyrg fyrir okkar rétt/órétt "fjölmiðlaupplýstu" skoðunum, ásamt eigin kerfisblekkingarstýrðum verkum og gjörðum.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 28.4.2015 kl. 23:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.