Leita í fréttum mbl.is

Smá fróðleikur um launakröfur og kjaradeilur!

Samtök atvinnulífsins og Ríkisstjórnin hamra á að 300 þúsundkrónu laun eftir 3 ár setji hér allt á hausinn.

  • Fyrir það fyrsta man ég ekki eftir þeim kjaradeilum sem ekki hafa endað á að enginn fekk allt sem hann fór fram á. Það er yfirleitt samið sem þýðir að allir slá af kröfum þegar samninga nálgast en þó þannig að ákveðin markmið nást.
  • Ríkið hefur einmitt oft komið að svona deilum með tilboð um skattabreytingar eða annan stuðning þannig að hægt væri að koma á móts við kröfur sérstaklega um þá sem standa lægst.
  • Yfirleitt hefðu kjaradeilurnar átt að vera komnar á stig þríhliða viðræðna fyrir löngu síðan en ríkisstjórnin magnaði upp þessar deilur t.d. þegar Sigmundur Davíð fagnaði kröfum um krónutöluhækkanir en er síðan að tala um allt annað. Svo sagði Bjarni allt annað.
  • Nú svo má ekki gleyma að BHM er nú þegar búið að standa í verkföllum í nærri mánuð og ríkisstjórninni er nákvæmlega sama.

mbl.is Rúmlega 10 þúsund í verkfalli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ef þú ert með lausn þá vilja ALLIR fá að heyra

hækka lægstu launin og svo taka tillit til menntunar

það er ekkert mál að ganga að öllu kröfum og velta þessu svo bara áfram

Grímur (IP-tala skráð) 30.4.2015 kl. 19:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband