Miðvikudagur, 6. maí 2015
Það logar allt i verkföllum og stjórnvöld og almenningur bara gera ekki neitt
Það er eins og fólk geri sér ekki gren fyrir stöðunni hér á landi! Það logar allt í verkföllum og allir bara sultuslakir! Fólki bara sama á meðan það getur keypt sér mat og þarf ekki að nýta sér heilbrigðisþjónustu!
Hef aldrei áður séð svona mikil rólegheit áður. Minni á að BHM er búð að vera í verkfallsaðgerðum í mánuð núna og stjórnvöld gera ekki neitt til að ná samnngum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 969531
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Mér er til efs að nokkur þjóð í Evrópu sýndi jafn mikið tómlæti og við sjáum hér þessar vikurnar. Menn segjast bara ætla að kjósa Pírata og halda svo áfram að sofa.
Jón Ingi Cæsarsson, 6.5.2015 kl. 16:53
Það verður að setja eitthvert löglegt siðmenntað og mennskt lágmark kaupmáttar launa á Íslandi.
Það verður að setja eitthvert löglegt siðmenntað og mennskt hámark kaupmáttar launa á Íslandi.
Ofurlaunað valdakerfisfólk getur ekki réttlætt sínar óréttlátu ofurkröfur, á meðan valdalaust láglaunakerfisnotaða fólkið hefur ekki möguleika á lífsnauðsynlegum grunnþörfum.
Hvar eru mörkin á milli óverjandi skattpíningar-þrælahalds, og eðlilegrar framfærslu og tilveruréttar, á Íslandi og víðar á jörðinni?
Ekki veit ég hverjir raunverulega stjórna Íslandi í dag.
Ég trúi ekki að það séu Íslendingar sem þekkja raunveruleikans þræla-aðstæður á landinu, sem fara með völdin. Ég ætla engum svo illt, að vilja vísvitandi, í raun og veru, hafa samfélagið áfram á þessu spillingarstýrða verkafólks-þrælastigi.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 6.5.2015 kl. 17:41
Í dag eru margir hlutir sem ekki er hægt að gera í þessu "velferðar þjóðfélagi" á grunnlaunum.
Grunnlaun er eitthvað sem ég hef alltaf talið, og tel að aðrir telji, vera millistétt á íslandi. Er það ekki annars það sem á að kallast millistétt annars?
Millistétt ætti að geta lifað á dagvinnulaunum (þýtt sem það að geta eldað á hverju kvöldi,nestað í skóla og eða vinnu,nestað börnin í skóla og eða vinnu og einnig gæludýr ef einhver eru) og geta lagt fyrir líka og samt átt eftir nóg fyrir áhugamáli og samverustundum fjölskyldu. Einnig að geta án taps komið sér í vinnu eða skóla með strætó eða bíl. Allavega í mínum huga.
Ég ætla því að telja upp nokkur útgjöld sem erfitt er að fá í hausinn þegar fólk lifir á lágmarkslaunum. Semsagt (raunveruleg staða fólks á lágmarkslaunum)
Tannlæknareikningar. Útgjöld vegna heilbrigðisþjónustu. Leikskólagjöld. Matar áskrift fyrir afkvæmin sem eru í skóla. Bíll. Sund. Strætó. Sumar afþreyjing, hvort sem það eru ferðir innanlands eða erlendis. Veikindi. Dagmamma. Afmæli. Fermingar. Fataendurnýjun. Sundkort.
þetta er pottþétt ekki allt sem erfitt er að eiga fyrir.
Ekki gleyma að á grunnlaunum er ekki einu sinni hægt að versla vel í kvöldmatinn 30 daga mánaðarins.
Ekki gleyma að heimili þarf einnig að eiga fyrir ýmsum nauðsynjum s.s Hreinlætisvörum/klósettpappír,tannburstar,klósettburstar,þvottaefni, mýkingarefni, sjampó,sápu,og s.f.r og s.f.r. (bleyjur, dömubindi....og margt fl sem ég er ekki að muna þessa stundina)
Ekki gleyma lyfjum og eða vítamínum.
Liggur við að maður svitni við að lesa þetta vegna þess að ég veit að krafa grunnlauna er einhverra hluta vegna "hófsöm" En það er eitthvað sem er tuggið ofan í samningsaðila og almenning eins og við eigum að láta þeim líða betur með þessar mjög svo hógværu kröfur.
Þær eru ekki einu sinni hógværar heldur skammarlegar ef ekki glæpsamlegar. Afhverju?
Vegna þess að ef fólk á ekki fyrir góðum kvöldmat hið minnsta 30 daga mánaðarins, hvað gerist?
Hver eru langtímaáhrifin? Þau eru, járnskortur,þreyta,offita og fleira neikvætt.Gleymið skiptunum sem við foreldrar höfum leyft börnum okkar að fara í bíó án okkar-því við eigum ekki nægan pening til að gera þetta með þeim-Munið eftir skiptunum sem foreldrar grípa samloku á meðan börnin borða kjötbollurnar( vegna þess að kjötvara er dýr, vegna þess að fjárhagurinn fer í rúst ef alltaf yrðu keyptir 2 bakkar af ,hakki,kjöti,farsi.kjúlla og svo framvegis)
Hver hefur ekki gert þetta sem á að lifa á venjulegum launum?
Persónulega er ég líka mjög þreytt á að íslendingar kalli íslendinga fífl. Að þessir hálfvitar hafi nú kosið sömu heimskuna yfir sig aftur og aftur.
En vitið þið hvað. Fólk kýs kosningaloforð en ekki svik. Því miður þá hefur vonin horfið og loforðin hafa verið brotin og virt að vettugi.
En það er ekki okkur almenningi að kenna. Þeir sem berjast fyrir almenningi í háglaunuðum nefndum og störfum bera ábyrgð. Verkalýðsfélögin t.d.
Við höfum lifað undanfarinn áratuginn af í gegnum sviksemi,frændhygli,kreppu og fall bankanna,settum met í fjölda fólks á svörtum listum og einnig met í að fjölskyldur missi heimili sín, mótmælum og fleiru.
Ég sem borgari og manneskja á venjulegum launum með venjulegt líf(hvað er venjulegt þegar launahagurinn er svona?) Hef eiginlega ekki hugmynd um hvað næsta skref er. Nema að ég mæti á mótmæli, ætla að kjósa pírata og vona svo það besta.
Hinsvegar veit ég eins og allir heilvita aðilar að 300.000 króna laun á þremur árum er ekki einu sinni raunhæf.
Þannig ég veit líka að allir munu standa í sömu sporum bráðlega.
Íris Geirdal (IP-tala skráð) 7.5.2015 kl. 13:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.