Leita í fréttum mbl.is

Auðvita þarf konu hér! Því að Ingibjörg er eini formaður jafnaðarmanna á Íslandi

Gat verið að það yrði snúið út úr þessum ummælum. En það er nokkuð ljóst að til þess að hér eða á hinum tveimur norðulöndum sem áttu fulltrúa hér á landsþingi Samfylkingarina verða ekki skipaðar jafnaðarstjórnir nema að konur komi við sögu.

Eins ef við horfum til jöfnuðar á milli kynja þá hefur körlum gegnið anskoti seint að koma á launajöfnuði hér. Hefur ekki breyst nema um 1% síðustu 15 ár. Enda verið mjög karllægur flokkur hér við völd mest af þeim tíma sem sífellt hefur verið að gera lítið úr baráttu kvenna fyrir jöfnum launum og réttindum og borðið því við að meta eigi einstaklinga af getur þeirra og færni og það að ráða laununum. Þeir í Sjálfstæðisflokknum eru sem sagt að segja að konur séu um 15% lakari starfskraftar en karlar.

Einnig má benda á að konur hafa um aldaraðir borðið meiri ábyrgð af börnum og barnauppeldi og ef á að koma hér á jöfnuði eru málefni barna og fjölskyldna stór partur þar á.

Það er t.d. með afbrigðum að ríkisstjórn Sjálfstæðis- og framsóknarmanna hefur ekkert gert í málefnum barna með geðsjúkdóma. Það hefur verið talað um þetta í áratugi sem ófremdar ástand en ekki en eru búið að byggja við barna og unglingageðdeild og biðlistar eftir greiningu og meðferð eru mældir í árum. Þetta hafa karlar í ríkisstjórn ekki talið forgangsverkefni.

 


mbl.is „Það þarf konu til að koma jafnaðarmannastjórn að völdum"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband