Sunnudagur, 15. apríl 2007
Jæja samfylkingin á leið upp en Vg niður - Hvað er að?
Samfylkingin mælist með 22,3% í nýrri könnun Fréttablaðsins. Sem er þó skref upp á við. Vinstri græn hrapa niður skv. þessari könnun og Sjálfstæðisflokkurinn ríkur upp í 43% fylgi. Þið afsakið þó ég velti fyrir mér: Hver anskotinn er að fólki? Heldur fólk að það sé það besta fyrir Íslenskt samfélag að koma Sjálfstæðisflokknum í þá stöðu að verða hér einráður. Er fólk að sækjast eftir því að við verðum "Litlu Bandaríkin"? Þar sem þeir sem eiga peninga fá fyrirmyndartjónustu en þeir sem minna mega sín verða að sætta sig við lákmarksþjónustu? Þar sem börn þeirra efnuðu fá fyrirmyndar skóla en hinir verða að sætta sig við lámarkskennslu. Því að markmið Sjálfstæðismanna um að draga úr ríkisafskiptum og lækka skatta (reyndar aðalega á þá ríku og fyrirtæki) hljóta að leiða til þess að þeir sem nota þjónustunna þurfa að greiða fyrir hana.
Nú vilja Sjálfstæðismenn fá Heilbrigðis og tryggingarmálaráðuneytið - Afhverju haldið þið að það sé?
Ég bið nú fólk að athuga sinn gang
Fylgi VG minnkar samkvæmt nýrri könnun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:47 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Innlent
- Andlát: Ágúst Valfells kjarnorkuverkfræðingur
- Börn hafi engan rétt á leikskólakennslu
- Allt bílaplanið komið undir hraun
- Bændur fái einn milljarð í styrk
- Botnlaus græðgi fjármálakerfisins á sér engin takmörk
- Hluti bílastæðis undir hraun: Ómögulegt að meta tjón
- Myndskeið: Stórbrotið útsýni af flugbrautinni
- Maskína: Framsókn í fallbaráttu
- Myndir: Hraunið komið inn á bílaplan Bláa lónsins
- Gosstöðvarnar ekki aðgengilegar fyrir ferðamenn
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
áfram xD
Plato (IP-tala skráð) 15.4.2007 kl. 11:13
Mér finnst þetta nú hálfkjánalega færsla hjá þér, þetta er svona ekki kjósa Sjálftstæðisflokkinn vegna þess að .... það eru alltof margir sem ætla að kjósa hann. Hvers konar rök eru það.
Og hin rökin eru að þeir ætli að minnka ríkisafskipti og lækka skatta, mmm music to my ears. Þeir tala ekki um að algjörlega taka af ríkisafskipti, en hins var vilja draga úr ríkisafskiptum þar sem við á.
Og ég sé ekkert að því að bjóða uppá einkaskóla sem valkost, ennfremur mætti skoða það ennbetur hvort að hægt sé að hafa ríkisstyrka einkaskóla. Þar sem fólk gæti ákveðið í hvaða skóla barnið þeirra fer í og þannig skapað samkeppni milli skóla og þannig skapað bestu menntunaraðstöðuna. Ennfremur geta þá skólar höfðað betur á sérstöðu nemenda betur en er gert í dag.
Það segir ekkert til um það hvort að hluturinn sé MIKLU BETRI ef hann sé ríkisrekinn.
Allavega ætla ég að Xa við rétt, xD. Sama hvort að meiri hlutinn geri það eða ekki.
Depill, 15.4.2007 kl. 13:21
Það getur verið að þér finnist þetta kjánalegt en mig hryllir við því að frjálshyggjan komist hér til framkvæmda óheft. Þannig sé ég fyrir mér að við það verði Orkufyrirtækin einkavinavædd og við neytendur fáum að borga brúsan af því.
Ég sé heldur ekkert að einkaskólum ef það er tryggt af ríkinu að allir hafi aðgang að þeim skólum óháð fjárhag þeirra.
Grunnurinn í stefnu Sjálfstæðismanna er mjög svipaður skipulaginu í USA og það eru flokkar í samstarfi við þá sem hafa staðið vörð um það sem hefur tekist í velferðarkerfinu hér.
Ég hef áhyggjur af því að eigi eftir að þróast mikil stéttarmunur ef að Sjálfstæðismenn komast í þá aðstöðu að vera einir eða með einhverjum smáflokk í stjórn.
Magnús Helgi Björgvinsson, 15.4.2007 kl. 14:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.