Þriðjudagur, 16. júní 2015
Smá ábending til ríkisstjórnarinnar og meirihlutans
Fólk hefur verið að kvarta yfir að fólk ætli að mótmæla á Austurvelli á 17 júní! Ætla að segja ykkur leyndarmál sem ég sem vinstri maður ætti kannski að þegja um!
Fólkið sem er að mótmæla er fæst fólk sem við mundum flokka sem millitekjufólk eða hátekjufólk. Þetta eru lágtekjuhóparnir mest. Sem og elli- og örorkuþegar. Þetta eru upp til hópa leigjendur. Ef að það væri eitthvað milli eyrna á meirihlutanum þá hefðu þau sett í forgang að bæta lífsskilyrði þessara hópa. Þetta er hópur sem er búinn að læra að láta í sér heyra og er gjörsamlega búinn að fá nóg. Þetta er ekki gríðarstór hópur en þrátt fyrir hávaða, skrif og mótmæli þá hefur hann setið verulega eftir. Held að hlutfallslega væri það ekki svo dýrt að koma með aðgerðir sem hjálpa þeim. Þau t.d. sættust að nokkru á síðasta kjörtímabili við það að þáverandi ríkisstjórn varði þau að hluta fyrir mögulegum niðurskurði á bótum þó að hann væri samt bítandi. Og lofaði að kjör þeirra yrðu löguð þegar að Ísland kæmist almennilega á fætur.
En við það hafa núverandi stjórnvöld ekki staðið almennilega! Heldur hefur áherslan verið á miklar umbætur við okkur millitekjufólkið og hátekjuhópa. Það vissulega hjálpar sumum að hafa það enn betra en um leið og við lýsum því yfir hvað allir hafa það gott á Íslandi og ríkidæmi þá lifir þetta fólk með 170 krónur eða minna á mánuði og á ekki fyrir mat.
Aðgerðir í þessu núna og áhersla á þær mundi laga ýmislegt fyrir núverandi stjórnvöld en þau hafa kannski ekkert áhuga á því .
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Innlent
- Aðstaða Listasafns Íslands óviðunandi
- Þingmenn stjórnarflokkanna funda á Þingvöllum
- Þjóðarátak um nýtt kvennaathvarf
- Afleiðingar fjögurra ára vatnstjóns koma fram
- Ákærðir fyrir 100 milljóna skattalagabrot
- Vann þrjár milljónir
- Áhrif örvandi fíkniefna meginorsök banaslyss
- Spursmál: Græna gímaldið, sparnaðartillögur Play og næstu eldgos
- Hóflega bjartsýn á að samningar náist
- Komu þrjú með kókaín frá Barcelona
Erlent
- Trump sekur án refsingar
- Guði sé lof, það var þarna enn
- Bregðast við: Framtíð Grænlands ræðst í Nuuk
- NATO sendir herskip á Eystrasalt
- Kanada verður aldrei 51. ríkið
- Pútín tilbúinn í viðræður við Trump
- Zuckerberg fari með fleipur
- Borgarstjóri LA virti blaðamenn að vettugi
- Alvarlega særður eftir hnífstungu
- Skipuleggja fund: Hann vill hittast
Viðskipti
- Gervigreindin rétt að byrja
- OK og HP hlutskörpust í útboði Kópavogsbæjar
- Síðasta ár gott í ljósi aðstæðna
- Arion spáir 4,9% verðbólgu
- Fréttaskýring: Mestar varnir fyrir minnstan pening
- Breytingar á framkvæmdastjórn Skaga
- Ný Tesla Y kynnt
- Kvika spáir í stýrivextina
- Óljóst regluverk áskorun í rekstri
- Snæfríður ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Afhverju gerðu vinstri flokkarnir það ekki?
Það var nóg af peningum í þrotabúunum, en Steingrímur og Jóhanna gerðu þau skattfrjáls!
Kalli (IP-tala skráð) 16.6.2015 kl. 11:45
Við skulum alltaf muna jafnréttislögin eða heldur það að ríki má ekki mismuna þegnum. Fátækir, gamlir og öryrkjar eiga engan rétt, Listamenn af ýmsu tagi eiga engan rétt þá ég við kvikmyndagerðarmenn líka.Ríkisstjórnin hefir engan rétt að deila út skatttekjum frá vinnandi mönnum nema til þeirra sem flokkast ómagar og eru á bænum. Þeir sem fá bætur sem ómagar hafa engan rétt á að heimta.Við styrkjum þau með því sem við getum. Já það er grátlegt að pólitískir flóttamenn fá meira en okkar fólk en margir í þessum ég vil hópum vilja útlendinga inn í sem mestu mæli.
Valdimar Samúelsson, 16.6.2015 kl. 15:39
Það skakkar 100 árum, Valdimar, að koma fram með svona röksemdir.
Ómar Ragnarsson, 16.6.2015 kl. 16:29
VÉR MÓTMÆLUM ALLAR!
Það er að segja þær sem ekki eru metnar til gróða-fjár, sem umhyggja og ummönnun skapar að sjálfsögðu.
Það eru ekki peningar sem græða líkamleg og andleg sár, heldur hjúkrandi fólk! En hjúkrandi fólk þarf peninga fyrir húsnæði og annarri framfærslu. Skilja stjórnendur það virkilega ekki?
Gleymum ekki að stjórnendur eru stundum framapots-konur, sem ekki hafa skynbragð á raunverulega og illa launaða fórnarbaráttu kvenna, bæði fyrr og nú!
Það þarf konur til að búa til menn, og sinna þeim af viðunandi alúð, eftir bestu getu, aðstæðum, heilsu og kærleika. Sem yfirlæknastýrðar greiningar hefðu átt að skapa möguleika til, en hafa sloppið við að taka ábyrgð á.
Það er skelfilegt að fylgjast með áframhaldandi svikum af hálfu yfirlæknakerfisins á Íslandi, með skelfilegum afleiðingum fyrir alla.
Sumir skilja ekki, né vita um þessa yfirlæknasvika-staðreynd á Íslandi. Yfirlæknar Íslands upp í gegnum árin, bera alla ábyrgðina á þögguninni og hörmungunum sem af þögguninni hlýst!
Góður Guð, og allar góðar vættir, blessi alla afkomendur kvenna í heiminum. Menn verða ekki til án kvenna.
Ekki einu sinni menn í "vitlausum flokkum" þjóðleikhússkjallarans undirheimarekna!
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 16.6.2015 kl. 19:17
Vitið þið hvað.
Ég er bara farin að fá það á tilfinninguna að þingmenn ætli sér að pressa i burtu sem flesta landsmenn, svo þeir getir eignað sér allt landið fyrir sig og sína, og alla auðlegð í sjónum líka.
Og hvaða réttlæti er í því.?
Akkurat ekkert. en þeir græða jú einhver ósköp á þessu get ég sagt ykkur. Nýtt landnám.!
Nei hvað á maður að halda.?
Anita Holm (IP-tala skráð) 17.6.2015 kl. 00:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.