Leita í fréttum mbl.is

O ég er viss um að Framsókn þyggur samstarf áfram við Sjálfstæðisflokkinn

Þrátt fyrir að allar líkur séu á þvi að framsókn verði örflokkur eftir kosningar þá er engin hætta á því að þeir þyggji ekki samstarf við Sjálfstæðisflokkinn ef sú stað kemur upp. Enda næsta víst að það yrði eina leiðin fyrir framsókn að lifa af. Þegar flokkur er komin niður undir 10% þá er ljóst að helsta von þeirra til að lifa af og eiga sér viðreisnar von er að komaast í stjórn. Fyrir flokka sem eru svo litlir í dag er annað mál. Þeir eru að byggja sig upp innan frá. Og minna undir því hvort þeir lifa að lognast út af.  Þannig að fólk ætti nú ekki að rjúka til að kjósa Framsókn þrátt fyrir þessi orð Guðna Ágústssonar

Frétt af mbl.is

  Guðni: Sjálfstæðisflokkurinn virðist stikkfrí í umræðunni
Innlent | mbl.is | 20.4.2007 | 10:11
Fylgi Framsóknarflokksins mælist 7,9% samkvæmt nýrri fylgiskönnun sem Capacent Gallup og fær því aðeins fimm þingmenn verði niðurstaða kosninganna í samræmi við hana í stað þeirra 12 þingmanna sem flokkurinn hefur nú. Guðni Ágústsson, varaformaður framsóknarflokksins segir stöðuna erfiða fyrir framsóknarmenn og að ljóst sé að þeir þurfi að íhuga stöðuna vel að loknum kosningum


mbl.is Guðni: Sjálfstæðisflokkurinn virðist stikkfrí í umræðunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband