Leita í fréttum mbl.is

Íslandshreyfingin og Frjálslyndir slefa inn skv. könnun Mannlífs

Ekki glæsileg staða fyrir þá sem vilja breytingar hér:

Frjálslyndi flokkurinn og Íslandshreyfingin eru með næstum jafnmikið fylgi í könnun nýjasta heftis Mannlífs vegna þingkosninganna. Þó er Íslandshreyfingin með 0,4 prósentstigi meira eða 5,6 prósent á móti 5,2 prósentum. Frjálslyndra sem hafa sigið í fylgi frá því í nóvember þegar flokkurinn mældist með 12 prósenta fylgi. En það má þó lesa út úr kannanaröð Mannlífs að undanhaldi Frjálslyndra sé lokið og Guðjón A. Kristjánsson og félagar hans rétti´úr kútnum fyrir kosningarnar í vor. Önnur tíðindi er þau að Vinstri grænir missa flug og mælast nú með minna fylgi en Samfylkingin. Munurinn er þó örlítill þar sem Samfylking er með 20,4 prósenta á móti 19.8 prósentum VG .... (www.mannlif.is )

Veit reyndar ekkert meira um þessa könnun en ég las þarna. Skv. henni eru Samfylking og Vg með um 40% atkvæða Íslandshreyfing og Frjálslynidr með 11% saman og því 48% sem skiptast á stjórnarflokkana. Þeir gætu því kallað til Frjálslynda eða Íslandhreyfingu og haldið áfram.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband