Leita í fréttum mbl.is

Skárra væri það nú ef að fólk hafi meira milli handanna í bullandi þennslu

Fyrirtækin eru í bullandi gróða og framkvæmdir alveg yfirgengilegar. Það er slegist um iðanaðarmenn og verkamenn og yfirborganir í gangi. Hverning mætti því annað vera en að meirihluti landsmanna hefði það betra nú. En inn í þetta koma auknar lántökur heimilina og þvi gæti orðið annað hljóð í strokknum þegar að um hægist hér.

Og svo má ekki gleyma að það eru ákveðnir hópar sem hafa setið eftir eins og láglauna fólk hjá t.d. ríki og öryrkjar og aldraðir. Þó þeir séu ekki meirihluti þjóðarinnar þá eru þeir stór hópur engu að síður.

Frétt af mbl.is

  Meirihluti segir afkomu sína hafa batnað
Innlent | mbl.is | 20.4.2007 | 12:28
Mynd 303314 58% þjóðarinnar telur afkomu sína og fjölskyldu sinnar hafa batnað á síðastliðnum fjórum árum samkvæmt niðurstöðum könnunar Capacent Gallup fyrir Ríkisútvarpið og Morgunblaðið. 19,7% segja hana hafa batnað mikið en 38,3% segja hana hafa batnað nokkuð. 31,7% segja fjárhagslega afkomu sína hafa staðið í stað en 10,3% segja hana hafa versnað. Þar af segja 5,9% hana hafa versnað nokkuð en 4,45 segja hana hafa versnað mikið.


mbl.is Meirihluti segir afkomu sína hafa batnað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband