Leita í fréttum mbl.is

Maður mundi alveg skilja það að öryrkjar vildu hafa kosningavor á hverju ári.

Það er helst á kosningavori sem ríkisstjórn vaknar og fer að taka til hendinni í málefnum öryrkja, ellilífeyrisþega og annarra sem minna mega sín. Félagsmálaráðherra hefur hennt út nokkrum trompum nú síðustu mánuði, eins heilbrigðis og tryggingarráðherra og nú kemur Geir Haarde og skipar nefnd til að gera tillögur um endurskoðun örorkumats og eflingu starfsendurhæfingar. Þó maður fagni framtakinu þá hafa jú margar nefndir verið skipaðar um svipuð mál rétt fyrir kosningar áður en gengið afleitlega að koma tillögum þeirra svo í famkvæmd.

Frétt af mbl.is

  Framkvæmdanefnd skipuð vegna endurskoðunar örorkumats
Innlent | mbl.is | 20.4.2007 | 15:16
Forsætisráðherra hefur ákveðið að skipa framkvæmdanefnd til að fylgja eftir tillögum nefndar um endurskoðun örorkumats og eflingu starfsendurhæfingar. Fram kemur í fréttatilkynningu frá forsætisráðuneytinu að tillögurnar miði að því að breyta núgildandi örorkumati þannig að það verði sveigjanlegra og taki fremur mið af starfsgetu einstaklingsins en örorku.


mbl.is Framkvæmdanefnd skipuð vegna endurskoðunar örorkumats
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband