Leita í fréttum mbl.is

Væri nú gott að vita hvað ríkið þyrfti að borga mikið á ári fyrir leigu á þessu fasteigum líka.

Held að menn séu nú ekki að gera svona skýrslu af góðmennsku einni saman. Og að fyrirtæki vilji hafa einhvern hag út úr þessu. Því væri gaman að menn birtu líka þau útgjöld sem mundu fylgja í kjölfarið fyrir ríkð á ári.

Manni finnst allar svona skýrslur vafasamar þegar þær eru unnar fyrir samtök sem sjá hag fyrir félagsmenn sína í svona viðskiptum. Fasteignir ríkissins er bara hægt að selja einusinni þannig að eftir það yrðu það útgjöld fyrir ríkið.

En ég hef túlkað þetta sem undirbúning að einkavæðingu í fasteignum ríkisins. Svona fyrst fræinu sáð. Og fullyrði að þetta er á dagskrá næsta kjörtímabil ef núverandi stjórn heldur völdum. Reykjavík er byrjuð á þessu. Vilhjálmur skrifaði undir leigusamninga við Eykt án útboðs.

Frétt af mbl.is

  Segir hagkvæmt fyrir opinbera aðila að selja fasteignir sínar
Innlent | mbl.is | 23.4.2007 | 8:46
Heppilegt væri fyrir ríki og sveitarfélög að selja fasteignir sínar fasteignafélögum og leigja þær svo af þeim. Þetta er niðurstaða skýrslu sem Viðskiptaráð Íslands hefur gefið út og er það mat skýrsluhöfunda, að ríkið gæti losað um hátt í 80 milljarða króna ef fasteignir yrðu seldar


mbl.is Segir hagkvæmt fyrir opinbera aðila að selja fasteignir sínar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband