Leita í fréttum mbl.is

Hér á Íslandi væri löngu búið að setja lög á verkfallið

Hér á Íslandi eru flugfélög og önnur stór fyrirtæki vernduð fyrir svona aðgerðum og því væri búið að setja lög á þessar aðgerðir.

Frétt af mbl.is

  SAS aflýsir flugferðum fram að miðnætti
Erlent | mbl.is | 25.4.2007 | 11:19
Mikið öngþveiti hefur ríkt á Kasttrup-flugvelli vegna verkfalls SAS Flugliðar SAS flugfélagsins hafa lagt niður vinnu sína frá því í gær og fram að miðnætti í nótt til að mótmæla slæmum aðbúnaði sínum og afleitu vinnuumhverfi. Næstum allt flug til og frá Kaupmannahöfn liggur niðri og ráðleggur SAS á heimasíðu sinni farþegum sem áttu bókað flug í dag, að sleppa því að koma á flughöfnina á


mbl.is SAS aflýsir flugferðum fram að miðnætti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki ólíklegt að þetta gæti orðið raunin hér á Íslandi í byrjun næsta árs.

Mikil ókyrrð á meðal flugliða ónefnds flugfelags á Íslandi, sem jú einmit myndu ganga beint í smiðju ríkisins og fá eins og eitt lögbann eftir pöntun.........

Sigfús Ómar (IP-tala skráð) 25.4.2007 kl. 13:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband