Leita í fréttum mbl.is

Tæp 40% sem ekki voru tilbúin að gefa upp afstöðu sína.

Skv. þessari könnun voru tæplega 40% ekki ákveðin eða ekki tilbúin að gefa upp afstöður sína:

61,4 prósent svarenda tóku afstöðu til spurningarinnar. (www.visir.is )

Þetta finnst mér merkilegt. Annars er það makalaust stjórnin virðist ætla að halda völdum en 3 ráherra framsóknar komast ekki á þing.

Og ef þetta væru úrslit kosninga þá kæmist Jón Magnússon á þing sem uppbótarmaður skv. úrreikningum Fréttablaðsins í dag bls. 18.

fylglið2804

En ef miða yrði við þetta væru úrslitin héldu stjórnarflokkarnir meirihluta sínum. En þetta yrði nú vandamál þar sem að Framsókn mundi ekki ná inn Siv, Jóni Sig og Jónínu. Og hefði varla Þingmenn sem gætu annað öllum nefndarstörfum sem þarf að vinna með 6 Þingmenn.

Það er mér gjörsamlega óskiljanlegt ef að kosningaauglýsingar og loforð Framsóknar eru að fara gefa þeim fylgisaukningu einu sinni enn. Trúi ekki að kjósendur séu fífl. Og að menn séu búnir að gleyma:

  • Tannlæknakosnaði barna
  • Stöðu Landspítala
  • Brotthvarfi 2 ráðherra framsóknar á tímabilinu
  • Byrgismálinu
  • Tímasetningu 90% íbúðarlánasjóðs sem setti verðbólgunna endanlega í gang.
  • Og svo væri hægt að telja áfram.

konnun2804

konun2804

Nei ég vill trúa því að þeir sem ekki gáfu sig upp í þessari könnun eigi eftir að ákveða hvort þeir kjósi Vg eða Samfylkingu. Maður getur leyft sér að vona.


mbl.is Sjálfstæðisflokkur með 40% fylgi samkvæmt könnun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, maður getur leyft sér að hugsa svona. 

En sem betur fer er það mjög ólíklegt að "óákveðnir" muni bara kjósa umhverfisfasista eða sósíalista! 

Guðmundur B. (IP-tala skráð) 29.4.2007 kl. 10:11

2 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

En reyslan sýnir að þeir kjósa síður Sjálfstæðisflokkinn það hefur verið í gegnum tíðina að Sjálfstæðisflokkur hefur mælst hærri í skoðanakönnunum en í sjálfum kosningum. Síðan er rétt að benda á að Samfylking er sosial demokratískur flokkur ekki sósíaliskur flokkur. Eða í Íslensku þá er Samfylking Jafnaðarmannaflokkur. Það er frekar hægt að segja að Vg sé umhverfissinnaður sósíaliskurflokkur.

Magnús Helgi Björgvinsson, 29.4.2007 kl. 10:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband