Laugardagur, 5. maí 2007
Þetta með þingmannatölur í kjördæmum er náttúrulega ekki rétt
Mér finnst það athugavert að fjölmiðlar séu að úthluta þingmönnum skv. þessum könnunum sínum. Því að þar er ekkert getið um jöfnunarþingmenn. Eins þá fjölgar um 1 sæti í SV kjördæmi minnir mig nú í þessum kosningum. Þannig að ég held að réttara væri að horfa frekar á prósentur
Frétt af www.mbl.is
VG eykur við fylgi sitt í Suðvesturkjördæmi
Innlent | mbl.is | 5.5.2007 | 19:16
Sjálfstæðisflokkur og Samfylking halda sínu fylgi í Suðvesturkjördæmi en Framsókn tapar fylgi til Vinstrihreyfingairnnar-græns framboðs, samkvæmt skoðanakönnun, sem Capacent Gallup gerði fyrir Ríkisútvarpið og Morgunblaðið.
VG eykur við fylgi sitt í Suðvesturkjördæmi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Það er nú allt í lagi að úthluta kjördæmakjörnum þingmönnum en þeir þurfa að passa sig að taka það fram. Enda er það yfirleitt spurninginn sem fólk spyr sig, þ.e. hvað fær flokkurinn marga menn á þing. Hins vegar þurfa aðilar að passa sig á að taka það fram.
Kjördæmakjörnir þingmenn í Suðvestur kjördæminu eru nú 10 en voru 9 í síðustu kosningum, þannig að ekki er verið að gleyma neinum. Jöfnunarþingmenn eru svo aftur 2 þannig að kjördæmið fær nú 12 þingmenn í stað 11 síðast. Engin leið er að spá fyrir um jöfnunarmenn í kjördæmum út frá kjördæmakönnunum, það þurfa að liggja fyrir tölur fyrir landið allt til þess hægt sé að útbýtta þeim.
Baldur (IP-tala skráð) 5.5.2007 kl. 20:19
Sorry var náttúrulega að hugsa um alla þingmenn það er fjölgun úr 11 í 12. En finnst þetta samt ekki rétt að birta þingmannatölur þar sem að uppbótarþingmenn eru náttúruleag líka þingmenn kjördæmis og eins og þú segir þá er það ekki hægt nema að kanna stöðuna yfir landið. Eins finnst mér það skrýtið að Vg fái 2 þingmenn á 14,5% fylgi en Samfylking 3 fyrir 28,5% fylgi.
Magnús Helgi Björgvinsson, 5.5.2007 kl. 20:48
Blessaður Magnús,
Þar sem að eru 10 kjördæmakjörnir þingmenn í SV- kjördæmi, þarf ca. 8 % á hvern þingmann. Ef sú þumalfingursaðferð er notuð, það er deilt með 8 í prósentutöluna sem viðkomandi flokkur fær, þá fara 9 þingmenn. Eftir standa 6,5 % hjá Vinstri grænum upp í annan mann þeirra en 4,5 % hjá Samfylgingunni í 4 ða mann þeirra, 5,5 % að fyrsta þingmanni frjálslyndra o.s.fr.
Vona að þetta hafi útskýrt þetta aðeins, enda eina aðferðin sem ég kann til að reikna þetta fljótt í huganum.
kveðja
Þóroddur (IP-tala skráð) 5.5.2007 kl. 23:24
Atkvæði bakvið hvern þingmann er reiknað þannig að fyrsti maður fær öll atkvæði flokks, fyrir annann mann er deilt í atkvæða fjöldan með 2, fyrir þriðja mann er deilt með 3 o.s.frv.. Þannig 1. maður samfylkingar hefur 28,5 %, annar maður 14,25% 3. maður 9,5% og 4. maður 7,125%
En 1. maður hjá VG er með 14,5%, 2. maður 7,25% og 3. maður 4,83%
svo 2. maður VG er með 7,5% en 4. maður S með 7,125%
Baldur (IP-tala skráð) 6.5.2007 kl. 15:50
Það er búið að taka mig í kennslustund í þessu og þessari reglu. Og ég fann hana inn á www.kosning.is Þannig að nú skil ég þetta. Það er semsagt alltaf sá flokkur sem á mest eftir af atkvæðum þegar búið er að úthluta næsta sæti fyrir ofan. Komst að því að það voru einhver hundruð atkvæða sem skildu 4 mann Samfylkngar eftir úti í þessari könnunþ En Baldur og Þóroddur takk fyrir ábendingar. Svo fann ég líka reiknivél inn á kosningavef www.ruv.is þar sem þetta er komið í reiknilíkan og maður getur sjálfur sett atkvæði eða prósentur inn og fengið út kjördæmakjörna og uppbótarþingmenn. En takk fyrir ábendingarnar.
Magnús Helgi Björgvinsson, 6.5.2007 kl. 15:58
Atkvæði bakvið hvern þingmann er reiknað þannig að fyrsti maður fær öll atkvæði flokks, fyrir annann mann er deilt í atkvæða fjöldan með 2, fyrir þriðja mann er deilt með 3 o.s.frv.. Þannig 1. maður samfylkingar hefur 28,5 %, annar maður 14,25% 3. maður 9,5% og 4. maður 7,125%
En 1. maður hjá VG er með 14,5%, 2. maður 7,25% og 3. maður 4,83%
svo 2. maður VG er með 7,5% en 4. maður S með 7,125%
Baldur (IP-tala skráð) 6.5.2007 kl. 16:59
ÉG veit þetta núna og að þetta heitir d'Hondt-regla.
Magnús Helgi Björgvinsson, 6.5.2007 kl. 19:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.