Leita í fréttum mbl.is

Sjálfstæðismenn og Vg ?

Var að að lesa eftirfarandi "Orðróm" á www.mannlif.is

15 maí 2007

Vaxandi áhyggjur eru vegna þess að Geir H. Haarde hefur ekki tekist að koma saman tryggri og starfhæfri ríkisstjórn. Í kvöld komu saman þungavgtarmennirnir Davíð Oddsson, fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins, Friðrik Sophusson, fyrrverandi varaformaður sama flokks, og sjálfur Hannes Hólmsteinn Gissurarson, helsti hugmyndafræðingur flokksins,. Þeir félagar hittust í Landsbankanum í Austurstræti,. höfuðstöðvum Björgólfs Guðmundssonar, og er víst talið að þeir hafi lagt á ráðin um væntanlega ríkisstjórn en ekki verður framhjá þeim gengið varðandi samráð við stjórnarmyndum. Fundi þeirra lauk upp úr klukkan 10 í kvöld. Eins og greint var frá hér á vefnum í gær eiga sér stað þreifingar milli VG og Sjálfstæðisflokks en víst er að slík stjórn hugnast Davíð og Friðrik illa með tilliti til ábyrgrar hagstjórnar og hagsmuna Landsvirkjunar sem væntanlega stórskaðast ef VG kemst til valda með grænar áherslur sínar. Það er því vá fyrir dyrum og plottað í hásölum ...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband