Laugardagur, 26. mars 2016
Merkilegt viðtal við Þórunni Egilsdóttur í hádegisfréttum RUV
Þórunn Egilsdóttir þingkona sagði eitthvað á þá leið að framsókn hefði ekkert fundað út af málefnum Sigmundur Davíðs og Tortóla. Hún sagði enga þörf á því enda væri Sigmundur Davíð svo frábær!
Svo fór hún eitthvað að rugla um Icesave! Eins og það sé sambærilegt! Rétt að minna konuna á að það var ekki Sigmundur Davíð er ríkisstjórn hans sem vann það mál! Sigmundur Davíð sat hjá þegar að þrotabú bankana voru sett undir neyðarlögin og það lagði grunnin að því að hægt var að skera niður krónueignir þeirra nú.
Það var einhver sem benti á að meira að segja öryrkjar og aldraðir þurfa að búa við það að gefa upp eignir og tekjur maka síns.
En nei skv. þessu viðtali er það frekja og í raun ósiðlegt að kalla eftir upplýsingum um hugsanlega hagsmuni og eignir maka þingmanna og ráðherra.
Verði framsókn að góðu! Held að flestir séu ekki sammála þessu mati Þórunnar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Viðskipti
- Umræðan byggist á upplýsingaóreiðu
- Bókunarstaðan verri
- Rekstur banka verður sífellt flóknari
- Sækja þarf fram í markaðssetningu
- SoftwareOne kaupir Crayon
- Vöxtur ekki einkennt greinina á árinu
- Verktakar fegra tölurnar
- Honda og Nissan ræða samruna
- Bréf Alvotech inn í líftæknivísitölu Nasdaq
- JBT Marel muni einblína á tekjusamlegð
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 1
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 969485
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Án þess að ég ætli að fara að verja SDG, þá var hann nú
einn af forystu mönnum í DEFENCE gagnvart Icesave.
Hann fær prik fyrir það. Hins vegar held ég ef allur
þingheimur yrði skoðaður í naflan, þá væri hann allur
og þá meina ég allur, vanhæfur.
Sigurður K Hjaltested (IP-tala skráð) 26.3.2016 kl. 17:41
Það er samt alltaf með fordæmið! Sigmundur var reyndar held ég ekki í forystu Indefence enda hafa þau samtök talað gegn t.d. stöðuleikasamkomulaginu núna! Hann sat hjá við setningu viðbótar við neyðarlögin sem bundu eignir kröfuhafa. Og menn mega ekki gleyma að Már seðlabankastjóri sagðiað þeir færu aldrei með krónueiginir sínar óskertar úr landi. Það var sagt alveg frá 2011. Varðandi Icesave þá vantar okkur alltaf inn í þá mynd að okkur var neitað um neyðarlánin nema að við gengjum til samninga við Breta og Hollendinga og fengum þáu aðeins gegn því að við vorum í samningum. Eins vantar okkur að vita hvað við borguðum fyrir að standa í deilum um Icesave í formi hárra vaxta. Minnir að ríkið hafi verið að borga 5 til 7& vexti af neyðarlánum sem voru óþekktar stærðir hvað lántökur ríkis varðar.
En þetta kemur því ekkert við að góð framistaða manns á ekki að undaskilja hann frá því að þurfa að taka ábyrgð á eigin gjörðum. Hann getur ekki sett út á aðra sem geyma peninga í skattasjólum ef hann gerir það líka.
Magnús Helgi Björgvinsson, 26.3.2016 kl. 20:54
Þetta Icesave er orðið frekar þreytt tuggujórtur. En kannski tengist það þessum fjár-leyndarmála ráðherrum/mökum og þingmönnum/mökum? Það er greinilega eitthvað mikið sem á eftir að segja frá.
Ég hef aldrei skilið þessa bankaleynd á Íslandi. Og því síður skil ég skattaleynd í skylduskattaríki.
Í lögmanna/dómarastýrðu ríki sem skyldar allt og alla til að borga tvöfaldan skatt á við aðrar þjóðir. Lífeyrissjóða-okur og næstum helming af launum, óháð launaupphæð og fjölskyldu/húsnæðis-aðstæðum. Bara flatur fjandans ræningjaskattur á alla, sem verða drápsklyfjar fyrir þá verst stöddu, meðan þeir best stöddu sleppa næstum alveg.
En ég skil heldur ekki hvers vegna er ekki gerð sama krafa á alla 63 í steininum? Bara einn? Það er skekkjan í umræðunni.
Minnir helst á réttarhöldin yfir Geir Haarde. Bara einn. Þá pólitísku aðferðar-þjóðarskömm þarf ekki að endurtaka.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 27.3.2016 kl. 01:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.