Leita í fréttum mbl.is

Ef þú værir sterk efnaður og kæmist í ríkisstjórn. Hvað mundir þú gera?

Gæti verið að þú mundir einbeita þér að:

  • Lækka skatta á há laun?
  • Lækka eignarskatta?
  • Lækka kostnað við fjárfestingar?
  • Koma á leiðum fyrir fjárfesta til að koma fjármagni í skjól m.a. fyrir sköttum?
  • Velta sköttum yfir á launþega sem hafa ekki aðrar tekjumöguleika en lág laun
  • Lækka skatta á fyrirtæki sem þú (og þínir) hafa fjárfest í.

Held að öllum sé það innbyggt að horfa á heiminn að einhverju leit út frá eigin skinni. Og nú höfum við ráðamenn sem báðir eru sterkefnaðir og frá sterkefnuðum fjölskyldum. Halda menn að það hafi engin áhrif? Það er kannski hennt einhverjum brauðmolum í fólk til að kaupa velvilja og kæruleysi en umfram allt er hugað að þeim sem deila kjörum mað ráðamönnum


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Sumir á þingi  hafa sem betur fer hugsjónir þótt svoleiðis skitterí hafi nú aldrei beint sérstaklega þvælst fyrir D, B og SF.

hilmar jónsson, 30.3.2016 kl. 01:11

2 Smámynd: Jón Þórhallsson

Það færi eftir því hvaða samstarfs-fokkur bankaði upp á hjá mér og byði mér samstarf.

Jón Þórhallsson, 30.3.2016 kl. 18:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband