Miðvikudagur, 30. mars 2016
Auðvita á að aflétta svona langri leit.
Það er náttúrulega engin tilviljun að Framsókn komi með þessa tillögu akkúrat í dag. En auðvita á að aflétta þessari leynd. En Vigdís Hauks sem hefur legið í þessu máli er nú fræg fyrir að misskilja það sem hún les og mistúlka. Eins væri gaman að einhver skýrði út af hverju þessi 110 ára leynd var sett á. Minnir að þarna hafi komið fram viðkvæmar upplýsingar um einstaklinga og bankaupplýsingar og þetta hafi verið krafa m.a. AGS. En ef Framsókn heldur að hún geti notað þetta gegn Steingrími þá er rétt að minna á að hann er væntanlega ekki að huga frekari stjórnmálum í framtíðinni. Hef á tilfinningunni að Framsókn haldi að hún geti notað þetta í kosningabaráttu sinni en sýnir okkur hversu miklir bullkollar þetta eru því það verða þá væntanlega Píratar sem njóta þessi
Vilja aflétta leyndinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Það væri líka gaman ef einhver myndi útskýra í hverju þessi meinta "110 ára leynd felst" nákvæmlega.
Guðmundur Ásgeirsson, 30.3.2016 kl. 22:26
Held að þetta sé einhver allsherjar misskilningur í Framsókn. Þingmenn farnir að éta upp dellu beint eftir Útvarpi Sögu.
Hvaða lög kveða á um að einhver tiltekin Icesave skjöl skulu vera leynileg í 110 ár??
Einar Karl, 31.3.2016 kl. 14:16
Það er nefninlega málið, að það eru engin slík lög til. Það lagaákvæði sem mér sýnist að sé vísað til er ekki heldur eitthvað einkamál síðustu ríkisstjórnar, heldur var ákvæðið endurnýjað með nýjum lögum á þessu kjörtímabili samkvæmt frumvarpi Illuga Gunnarssonar menntamálaráðherra. Það eru lög um opinber skjalasöfn, en í 29. gr. þeirra er að finna ákvæði sem veitir skjalasafni heimild til að synja um aðgang að skjali sem er yngra en 110 ára gamalt, en sú heimild á aðeins við í algjörum undantekningartilfellum. Sem dæmi um slík tilvik eru nefnd í ákvæðinu og lögskýringargögnum með því, þegar upplýsingar eiga við um einstakling sem er ennþá lifandi (ólíklegt eftir 110 ár) eða þegar skjal varðar almannahagsmuni sem er mikilvægt að leynt fari (sem er líka ólíklegt eftir 110 ár) t.d. teikningar af fangelsum eða skjöl er varða öryggisráðstafanir sem eru mikilvægar fyrir þjóðaröryggi, svo sem lögregluvernd og öryggismál æðstu stjórnvalda og stofnana ríkisins. Hinsvegar er vandséð er að þetta geti með nokkru móti átt við um skjöl tengd Icesave málinu, þar sem búið er að dæma í því máli og gera upp alla fjárhagslega anga þess, svo þeir hagsmunir sem kann að hafa verið ástæða til að vernda eru ekki lengur virkir. Almenna reglan samkvæmt lögunum er að veita skuli aðgang að skjölum þegar þau hafa náð 30 ára aldri, en fyrr er ekki skylt að afhenda þau skjalasafni. Þangað til eru slík gögn vanalega geymd hjá þeirri stofnun eða embætti þar sem þau hafa orðið til, og á þeim tíma gilda ekki þessi lög um þau heldur hin almennu upplýsingalög. Í þeim er ekki getið um nein svona tímamörk, heldur er aðgangur að gögnum samkvæmt þeim háður efnislegum skilyrðum svo sem hvort um sé að ræða gögn sem innihalda persónuupplýsingar eða upplýsingar um mikilvæga viðskiptahagsmuni sem eðlilegt er að leynt fari. Eins og áður sagði er vandséð að slík sjónarmið eigi lengur við um Icesave málið þar sem því er í raun lokið. Þess vegna væri kannski ekki vitlaust að láta reyna á þetta með því að beina fyrirspurn til viðkomandi ráðuneytis.
Guðmundur Ásgeirsson, 31.3.2016 kl. 14:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.