Föstudagur, 8. apríl 2016
Svona grínlaust finnst fólki þetta bara vera í lagi?
Finnst fólki það bara hafa verið og sé bara allt í lagi að hér séu stjórnmálmenn, fjárfestar og auðmenn sem geyma fé í skattaskjólum. Hef séð að þar séu jafnvel geymdir tugir eða hundruð milljarðar ef við teljum líka með lönd þar sem í gildi eru bankaleynd. Finnst fólki það bara verið í lagi.
Ef svon er átti þá nokkuð að vera dæma bankamenn fyrir að svindla og pretta við að halda uppi verðmæti bankana eins og þeir gerðu? Hefði það kannski verið í lagi ef þeir hefðu verið stjórnmálamenn líka.
Er þá bara allt í lagi að gera eins og menn hafa gert hér í gegnum árin að greiða meira fyrir vörur erlendis á pappírnum og stynga mismuninum á reiknga erlendi sem svo aldrei er greiddur nokkur skattur af. Láta fyrirtæki sín hér svo taka peninga að láni hjá fyrirtækjum á leynieyjum og greiða háa vexti fyrir sem svo eigendur geta ávaxtað erlendir og koma aldrei hér inn eða borgaður af þeim skattur.
Getur verið að fólk hér á landi sé orðið svo bilað að það sé tilbúið með sínum sköttum að bæta upp það sem ávantar í samneyslurna og velferð vegna þess að menn eru ekki að greiða sinn lögbundna skatt.
Finnst fólk eðlilegt að enn siti á Alþingi að minnsta kosti 2 þingmenn og 2 ráðherrar séu i ríkisstjórn þar sem sannarlega eru tengsl við svona viðskipti.
Krefjast kosninga og að Bjarni víki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Jóhannes Kr. Kristjánsson er notaður á svívirðilegan hátt af fjölmiðlamafíunni. Og það er ekkert nýtt að heilbrigðiskerfis-sviknir einstaklingar séu misnotaðir af mafíukerfinu á Íslandi.
Hæstaréttar-forseti ákveður hverjir fá að lifa og hverjir ekki á Íslandi.
Hæstiréttur Íslands er ekki siðmenntaður dómstóll, samkvæmt lögum og mannréttindasáttmálum siðmenntaðra ríkja.
Bankar, lífeyrissjóðir og embættis-sýslumannakerfið er ekki löglegt né siðmenntað á Íslandi.
Alþingi Íslendinga er í ósiðmenntaðri og ólögverjandi gíslatöku heimsveldis-lífeyrissjóða/glæpabanka-ormagryfju.
Kosningar breyta ekki dómstólayfirmafíustýrðum staðreyndum á Íslandi.
Það höfum við raunverulega reynslu af.
Ríkisfjölmiðill Íslands er verkfæri heimsmafíunnar, ásamt fjölmörgum öðrum fjölmiðlum! Með Jóhannes Kr. eldskýrara í fremstu víglínu Opinberunarbókar Jóhannesar skírara. Bíblíu-bla-bla-bla!
Opinberunarbók Jóhannesar Kr. skírara er leynileg? Vegna þöggunar heimsmafíunnar trúarbragðastýrandi?
Jóhannesi Kr. Kristjánssyni tókst að verða frægur, með því að leyna opinberunargögnunum siðferðisfisþöggunarinnar MAMMON-greidda?
Rokkafellarnir "barngóðu" kunna svikasálfræðina útanbókar?
Og Vogsbóndinn Þórarinn Tyrfingsson fær borgað fyrir að mæta á "rítalínsfrían", greiningasvikinna einstaklinganna, undirheimastýrðan Austurvöllinn? Hvar var mótmælendabróðir hans sem var yfirsálfræðingur geðdeildar landsspítala Íslands, í síðustu byltingu?
Almáttugur góður "eitthvað" hjálpi okkur öllum.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 8.4.2016 kl. 22:34
Sæll. ekki skil ég neitt í þessari ágætu konu hér að ofan fullljóðræn og "einsýn!, en ég er algerlega á þinni línu!!
Guðmundur Júlíusson, 8.4.2016 kl. 23:33
Guðmundur. Það kemur mér ekki á óvart að þú og fleiri skilji ekki mig né raunveruleikann á Íslandi.
Lína þetta eða lína hitt?
Það þarf enginn að skilja mig sem persónu, en það er nauðsynlegt að skilja staðreyndir samfélagsins, óháð flokkaklíkum og svokölluðum leyni-dóplínum.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 8.4.2016 kl. 23:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.