Miđvikudagur, 27. apríl 2016
Svona vinnubrögđ ganga ekki og verđur ađ stoppa!
Samkvćmt frétt RÚV verđur félagiđ stofnađ á nćstu dögum, en ţetta er gert á grundvelli laga um breytingu á lögum um Seđlabanka Íslands sem Alţingi samţykkti ţann 17. mars síđastliđinn.
Samkvćmt ţví lagafrumvarpi sem upphaflega var lagt fram átti Seđlabankinn ađ stofna félagiđ og skipa stjórn ţess. Jafnframt var kveđiđ á um ađ stjórnsýslulög giltu ekki um ákvarđanir sem teknar vćru af hálfu félagsins. Frumvarpiđ tók hins vegar breytingum í efnahags- og viđskiptanefnd. Í áliti nefndarmeirihlutans frá 29. febrúar kemur fram ađ í samráđi viđ fjármála- og efnahagsráđuneytiđ hafi komiđ fram veigamikil rök fyrir ţví ađ félagiđ verđi ekki á forrćđi Seđlabanka Íslands heldur heyri beint undir fjármála- og efnahagsráđuneytiđ sem fer međ eignir ríkissjóđs. Var Seđlabankinn sammála ţessu. Ţá var klausa um ađ félagiđ vćri undanţegiđ stjórnsýslulögum fjarlćgđ úr frumvarpinu.
Ekki er ađ sjá ađ nefndarmenn hafi gert ráđ fyrir ađ ráđherra yrđi sjálfur stjórnarformađur félagsins. Í álitinu er raunar tekiđ fram ađ verkefni félagsins verđi leyst í hćfilegri fjarlćgđ frá ráđuneytinu en ráđherra skipi hins vegar í stjórn félagsins. Ţessi skilningur kom einnig fram ţegar máliđ var rćtt á ţingfundi 2. mars síđastliđinn. Eins og ég segi tel ég ţetta ţó miklu betri leiđ, ţađ er ađ stofnađ sé sérstakt félag sem ráđherra skipi stjórn, hann hafi ekki ađkomu ađ einstökum ákvörđunum en beri ábyrgđ á ađ stofna félagiđ og skipa stjórnina, sagđi Katrín Jakobsdóttir, formađur Vinstri grćnna.
RÚV greindi hins vegar frá ţví í gćr ađ félagiđ taki til starfa á allra nćstu dögum og fjármálaráđherra verđi sjálfur stjórnarformađur ţess. Birgittu Jónsdóttur, ţingkonu Pírata, virđist brugđiđ. Ţetta líst mér engan vegin á og ljóst er ađ ţćr ónotatilfinningar sem ég hef haft og ekki getađ alveg skiliđ hvađan koma varđandi uppgjör og afnám hafta hafi formgerst og ljóst ađ ţetta fyrirkomulag getur ekki gengiđ upp og má ekki gerast, skrifađi hún á Facebook í morgun. ( stundin.is )
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- 22.10.2017 Nokkrar stađreyndir um skattaţróun í tíđ hćgristjórna
- 29.11.2016 Auđvita er leiđiinlegt ađ fyrirtćkiđ skuli vera lent í ţessu!...
- 7.11.2016 Á međan ađ almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garđabćr er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum ţeirra sem ţur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnađarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Ţetta á erindi viđ kjósendur
Eldri fćrslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmađur í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Erlent
- Ákćrđur fyrir morđ á 13 ára stúlku
- Svíar virđa ögranir Rússa ađ vettugi
- Efast ekki um ađ Bandaríkin átti sig á skilabođum
- 281 hjálparstarfsmađur drepinn á árinu
- Sjötti ferđamađurinn er látinn
- Segjast hafa drepiđ fimm vígamenn
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir ađ friđi verđi ađeins náđ međ afli
- Rússar sagđir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur
- Pam Bondi nćsti dómsmálaráđherra
Teljari
Tenging viđ twitter
Um bloggiđ
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvađ er nýtt
RUV
- Augnablik - sćki gögn...
DV
- Augnablik - sćki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sćki gögn...
Pressan
- Augnablik - sćki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sćki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sćki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
P.s. Nú er fjármálaráđuneyti búiđ ađ tilkynna ađ ráđherra verđi ekki stjóranrformađur og er ţađ vel.
Magnús Helgi Björgvinsson, 27.4.2016 kl. 12:12
Sammála ţér. RÚV á ađ vera okkar allra og láta ógert ađ koma međ svona yfirlýsingar.
Kolbrún Hilmars, 27.4.2016 kl. 15:58
Sá í frétt frá 27/4 ađ ranglega hafi veriđ sagt ađ efnahags og fjármálaráđherra yrđi stjórnarformađur.
Helga Kristjánsdóttir, 27.4.2016 kl. 21:53
Spuni RUV hefur greinilega skotiđ rótum í kálgörđum "gáfađa" fólksins.
Ragnhildur Kolka, 28.4.2016 kl. 09:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.