Miðvikudagur, 27. apríl 2016
Svona vinnubrögð ganga ekki og verður að stoppa!
Samkvæmt frétt RÚV verður félagið stofnað á næstu dögum, en þetta er gert á grundvelli laga um breytingu á lögum um Seðlabanka Íslands sem Alþingi samþykkti þann 17. mars síðastliðinn.
Samkvæmt því lagafrumvarpi sem upphaflega var lagt fram átti Seðlabankinn að stofna félagið og skipa stjórn þess. Jafnframt var kveðið á um að stjórnsýslulög giltu ekki um ákvarðanir sem teknar væru af hálfu félagsins. Frumvarpið tók hins vegar breytingum í efnahags- og viðskiptanefnd. Í áliti nefndarmeirihlutans frá 29. febrúar kemur fram að í samráði við fjármála- og efnahagsráðuneytið hafi komið fram veigamikil rök fyrir því að félagið verði ekki á forræði Seðlabanka Íslands heldur heyri beint undir fjármála- og efnahagsráðuneytið sem fer með eignir ríkissjóðs. Var Seðlabankinn sammála þessu. Þá var klausa um að félagið væri undanþegið stjórnsýslulögum fjarlægð úr frumvarpinu.
Ekki er að sjá að nefndarmenn hafi gert ráð fyrir að ráðherra yrði sjálfur stjórnarformaður félagsins. Í álitinu er raunar tekið fram að verkefni félagsins verði leyst í hæfilegri fjarlægð frá ráðuneytinu en ráðherra skipi hins vegar í stjórn félagsins. Þessi skilningur kom einnig fram þegar málið var rætt á þingfundi 2. mars síðastliðinn. Eins og ég segi tel ég þetta þó miklu betri leið, það er að stofnað sé sérstakt félag sem ráðherra skipi stjórn, hann hafi ekki aðkomu að einstökum ákvörðunum en beri ábyrgð á að stofna félagið og skipa stjórnina, sagði Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna.
RÚV greindi hins vegar frá því í gær að félagið taki til starfa á allra næstu dögum og fjármálaráðherra verði sjálfur stjórnarformaður þess. Birgittu Jónsdóttur, þingkonu Pírata, virðist brugðið. Þetta líst mér engan vegin á og ljóst er að þær ónotatilfinningar sem ég hef haft og ekki getað alveg skilið hvaðan koma varðandi uppgjör og afnám hafta hafi formgerst og ljóst að þetta fyrirkomulag getur ekki gengið upp og má ekki gerast, skrifaði hún á Facebook í morgun. ( stundin.is )
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Innlent
- Holtavörðuheiði lokuð og flughálka á nokkrum vegum
- Hestur fastur ofan í skurði
- Lögreglan lokaði fyrir afgreiðslu víns
- Myndir: Margir tóku þátt í árlegu kirkjuhlaupi
- Býst við meiri aðsókn í janúar
- Holtavörðuheiðinni lokað í kvöld
- 365 æfingadagar á ári
- Sex fluttir með þyrlunni og þar af eitt barn
- Rúta hafnaði utan vegar við Þjórsárbrú
- Vegurinn um Súðavíkurhlíð lokaður vegna snjóflóðs
Erlent
- Slóvakía hugsanlega vettvangur friðarviðræðna
- NATO tilbúið að aðstoða Finnland og Eistland
- Jeffries ber fyrir sig heilabilun
- Við munum grípa inn í
- Ghebreyesus á flugvellinum sem Ísraelar réðust á
- Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn
- Ísraelsher gerði loftárás á Húta í Jemen
- Að minnsta kosti þrír látnir
- Rússnesk kona sakfelld fyrir landráð
- 20 ár frá mannskæðum flóðbylgjum í Asíu
Viðskipti
- Tvöfalda umsvifin
- Stýrivextir í Tyrklandi lækkaðir í 47,5 prósent
- Tilfærslur innan OMX 15
- Umræðan byggist á upplýsingaóreiðu
- Bókunarstaðan verri
- Rekstur banka verður sífellt flóknari
- Sækja þarf fram í markaðssetningu
- SoftwareOne kaupir Crayon
- Vöxtur ekki einkennt greinina á árinu
- Verktakar fegra tölurnar
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.12.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 969489
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
P.s. Nú er fjármálaráðuneyti búið að tilkynna að ráðherra verði ekki stjóranrformaður og er það vel.
Magnús Helgi Björgvinsson, 27.4.2016 kl. 12:12
Sammála þér. RÚV á að vera okkar allra og láta ógert að koma með svona yfirlýsingar.
Kolbrún Hilmars, 27.4.2016 kl. 15:58
Sá í frétt frá 27/4 að ranglega hafi verið sagt að efnahags og fjármálaráðherra yrði stjórnarformaður.
Helga Kristjánsdóttir, 27.4.2016 kl. 21:53
Spuni RUV hefur greinilega skotið rótum í kálgörðum "gáfaða" fólksins.
Ragnhildur Kolka, 28.4.2016 kl. 09:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.