Þriðjudagur, 17. maí 2016
Væri gaman að einhver benti Gunnari Braga á eftirfarandi:
Þegar hann talar um að aðrir þurfi ekki að borga fyrir að nýta aðrar auðlindir þjóðarinnar. Þetta er bara ekki sambærilegt. Ríki eða sveitarfélög eiga nær öll raforkufyrirtæki sem nýta vatnsaflið. Hagnaður af því fer því til almennings. Það er talað um að setja skatt á þá sem eru að skoða nátturuperlur sem á að renna í ríkissjóð. Það er nær alveg sama hvar borið er niður menn eru að borga fyrir að nýta sér auðlindir í eigu þjóðarinnar.
Veiðigjöld ekki sanngjörn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Fólk
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Ísland er land þitt, fiskurinn í sjónum, grasið á túninu, laxinn í ánum og vatnið heitt úr iðrum jarðar. Landbúnaðarmafían sem upprunalega fékk ár, vötn og jarðir ókeypis getur greitt fyrir afnotin eins og kvótagreifarnir sem fengu kvótann ókeypis. Fólkið er auðlind sem við höfum alið og menntað en fyrirtækin nota og greiða ekkert auðlindagjald. Gróðurhús og álver greiða ekkert auðlindagjald af orkunni okkar. Og vegakerfið er auðlind sem ekki er greitt fyrir og ferðaþjónustan notar óspart frítt.
Að rukka sérstakan auðlindaskatt bara fyrir fiskinn er eins og að leggja sérstaka skatta á rauðhærða. Okkur þætti það undarlegt, jafnvel þó þeir hafi verið notaðir í beitu hér áðurfyrr og séu sálarlausir.
Gústi (IP-tala skráð) 17.5.2016 kl. 16:12
Kvótagreifunum dettur ekki til hugar að leifa einhverjum að nýta þeirra auðlind án þess að borga þeim fyrir.
Mofi, 17.5.2016 kl. 16:41
Hvaða aðrar auðlindir þjóðarinnar er úthlutað ókeypis til sömu aðila ár eftir ár þó aðrir séu tilbúnir að greiða fyrir hana hátt verð?
Þetta er brot á jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar. Eina leiðin til að allir sitji við sama borð er að menn bjóði í þessa auðlind.
Um slíkt útboð þarf að sjálfsögðu að gilda vissar reglur til að tryggja hag þjóðarinnar.
Ég kannast ekki við aðrar auðlindir sem eins háttar til um en endilega bendið á þær ef þið vitið um þær.
Gunnar Bragi er ómarktækur í þessum efnum enda er hann sérstakur hagsmunagæslumaður sægreifans Þórólfs Gíslasonar.
Ásmundur (IP-tala skráð) 17.5.2016 kl. 17:58
Reyndar er auðlind sem oft er kölluð stæðsta aulðind þjóðarinnar,en það er menntunin.
Öll fyrirtæki hafa ókeypis aðgang að þessari auðlind ,sem er svo sannarlega mín af því ég hef borgað fyrir hana síðan ég var 14 ára unglingur.
Mér fyndist ekki úr vegi að ég færi að fá einhverja rentu af þessaari auðlind.
Mér finns ekki við hæfi að ég sé endalaust látinn borga fyrir aukin lífsgæði annars fólks ,en fái ekkert í staðinn.
Borgþór Jónsson, 17.5.2016 kl. 18:41
Ósköp grunnhyggin athugasemd hjá þér síðuhafi. Nánast öll útgerð hagnast og greiðir því griðarlegar fjárhæðiir í skatt til ríkissjóðs sem þú kallar að þú sért að fá. Þá vinna fjöldamargir hjá útgerðarfuyrirtækjunum sem greiða mikið í skatt því flestir eru hálaunamenn sem þar vinna miðað við flest fólk. Þá hefur aragrúi fyrirtækja vinnu við að sinna útgerðinni með viðhald og nýsmíði og af því er einnig greiddur skattur sem og af launum þeirra sem hjá þeim fyrirtækjum vinna. Ekki gleyma útsvarinu af öllu þessu sem rennur til viðeigandi sveitafélaga.
Þjóðin er að fá mikið fyrir þessa auðlind. Það var fyrir daga kvótakerfisins þá voru útgerðarfyrirtækin flest á kúpunni og skattgreiðendur greiddu þeim öllum styrki. Kvótakerfið gerði útgerðina sjálfbjarga og stórgreiðendur í skatti.
Svo kemur um fjórðungur eða þriðjungur af gjaleyristekjunum inn í landið frá viðskiptum útgerðarinnar.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 17.5.2016 kl. 22:32
Predikarinn (Jón Valur?), er þér alvara?
Skattgreiðslur eiga ekkert skylt við auðlindargjald enda gilda lög og reglur um skatta um öll fyrirtæki en ekki bara þau sem hafa einkaafnot af auðlind þjóðarinnar. Við erum að tala um greiðslur fyrir þessi einkaafnot.
Ég tel víst að þú sért fjarri því að teljast auðmaður. Það er sérlega aumingjalegt að geta ekki staðið með sínum líkum en sleikja í stað þess rassa auðmanna í fullkominni meðvirkni með græðgi þeirra.
Vegna einokunar útgerðarmanna á ókeypis kvóta hafa þeir hagnast gífurlega á kostnað almennings. Það rýrir ekki bara lífskjör þeirra sem eiga auðlindina heldur ýtir undir mikla spillingu í þjóðfélaginu.
Það er forgangsmál að greitt verði markaðsverð fyrir afnot af kvóta sem allra fyrst.
Ásmundur (IP-tala skráð) 17.5.2016 kl. 23:43
Ásmundur
Skattgreiðendur losnuðu viðð útgerðina úr vösum sínum með tilkomu kvótakerfisins.
Hvert er tjón almennings vegna þessa kerfis ? Áður en það var tekið í notkun greiddu skattgreiðendur með þáverandi fyrirkomulagi með skattfé sínu. Eftir kvótakerfið komst á þá greiða útgerðarmenn fúlgur fjár í ríkissjóð/til almennings. Einungis hagræði fyrir þjóðina.
Opna augun ´Ásmundur og hættu þessari nánasarlegu öfund.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 17.5.2016 kl. 23:51
Það er engin reynsla af því hér á landi að láta útgerðina greiða fullt afnotagjald fyrir auðlindina.
Á síðasta kjörtímabili var þó greitt hóflegt veiðigjald með góðum árangri. Núverandi veiðigjald nægir aðeins fyrir kostnaði rikisins af útgerðinni.
Færeyingar prufuðu okkar kerfi en snarhættu við það fljótlega og prísa síg nú sæla fyrir það enda nýtur almenningur þar auðlindarinnar i mun ríkari mæli en hér.
Ásmundur (IP-tala skráð) 18.5.2016 kl. 08:12
"Skattgreiðendur losnuðu við útgerðina úr vösum sínum með tilkomu kvótakerfisins"!
Og ég hélt að ég væri fyrir löngu búinn að sjá alla toppana í þeirri sturlun sem einkennt hefur umræðuna um þetta kerfi sem leitt hefur mengun tortímingarinnar yfir landsbyggðina.
Og sem hrakið hefur ungt og dugmikið fólk frá óseldum og óseljanlegum fasteignum.
Og haldið niðri afrakstrinum af mikilvægustu auðlind þjóðarinnar um langt árabil svo milljarðatugir af útflutningsverðmætum hafa tapast ásamt öllu því tapi sem reikna má í ársverkum og vinnutengdum ábata.
Var útgerðin baggi á þjóðinni fram að dögum kvótakerfisins og framsalsins þú nafnlausi bjálfi sem kallar þig predikara?
Hvaðan komu fjármunirnir í skóla, vegi, sjúkrahús, flugvelli, hafnir og rekstur stjórnsýslu, utanríkisþjónustu og blátt áfram allt það sem gerði Ísland að vel megandi þjóð meðal þjóða á fáum áratugum?
Ef við höfum byggt þetta land svona vel upp með tapi á útgerð, ættum við þá ekki að halda því áfram í sama farvegi?
Hefur þú séð mannlausu húsin vanhirt og andvana hnípa hvert utan í öðru í starndbyggðunum þar sem kvótinn hefur verið seldur til sægreifa sem eru heilagir í þínum augum? Ég sá bíla, hlaðna fiskverkafólki akandi kvöld og morgna og í hádegi í sjávarþorpunum þar sem allir voru á fullu við að vinna fiskinn sem togarin eða togararnir komu með og þó var þetta á þeim tíma sem enginn sjómaður kunni að meðhöndla fisk svo sómasamlegt mætti kalla og fiskverkendur töpuðu yfirleitt á rekstrinum. Þrátt fyrir það urðu til þau verðmæti sem báru uppi hagsæld byggðarlagsins.
Væri slíkur rekstur ekki orðinn glæpur í dag að tilhlutan allra stjórnvalda eftir kvótakerfið, þá væri blússandi hagslæd um gervalla landsbyggðina. Það er nægur fiskur í sjónum og við höfum ekki veitt nálægt því helming þess þorskafla sem unnt hefði verið. Það MÁTTI nefnilega ekki veiða meira en svo að verðið héldist nægilega hátt á kvótanum og bankar gætu fengið tryggt andlag fyrir lánunum sem margir þeirra reyndar afskrifuðu svo vegna góðra tengsla við útgerðirnar sem SUMAR voru STÓRIR HLUTHAFAR.
Tillaga Oddnýjar Harðardóttur í gær á Alþingi var vitrænasta innlegg í þessa útgerðarumræðu sem heyrst hefur síðan fulltrúar Frjálslynda flokksins yfiráfu þingsali.
Bæri Alþingi gæfu til að samþykkja tillögu Oddnýjar færi brátt að hilla undir nýja tíma hagsældar á Íslandi.
Sú hagsæld yrði raunveruleg og hún yrði jafnt efnahagsleg og huglæg. Það yrði hagsæld sem byggi til heilbrigt hugsandi og hamingjusamt fólk.
Árni Gunnarsson, 18.5.2016 kl. 10:13
Ásmundur
Það er ólögmætt að innheimta skatt eða gjald bara á rauðhærða eða útgerð en ekki aðra. Eðlilegt að rukka það sem kostnaðurinn af Hafrannsóknarstofnun er enda mun hafa verið gengið út frá því að svo ætti að vera frá upphafi. En það má bara rukka jafn mikið og það kostar að reka þá stofnun.
Svo er það brandari í sjálfu sér að þú skulir kalla eitthvað „fullt afnotagjald“ Hvar er sú gjaldskrá klöppuð í stein ?
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 18.5.2016 kl. 10:13
Predikari hættu þessu bulli. Ríkið getur að sjálfsögðu rukkað alla sem hafa afnot af auðlind þjóðarinnar. Þar væri ekki um neina mismunun að ræða.
Fullt afnotagjald er það gjald sem verður til við útboð sem fer fram skv ákveðnum reglum til að tryggja hagsmuni þjóðarinnar. Aðeins þannig næst jafnræði.
Mér sýnist þú vera einn af þessum vesalingum sem finnst þeir vera komnir í hóp með auðmönnum með því einu að tala máli þeirra.
Ásmundur (IP-tala skráð) 18.5.2016 kl. 14:10
Ásmundur
Já ef ALLIR eru rukkaðir, en það hefur þú ekki eða meðreiðarsveinar þínur gert.
Þú gleymir samt að eignarrétturinn er friðhelgur í stjórnarskránni, en það virðist ekki koma ykkur við?
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 18.5.2016 kl. 16:13
Þú sem einhver kallaði Árna og hefur haldið þig við það síðan greinilega!
Þú ert dæmi um bullukolla sem ekki horfa á raunveruleikann. Þvílík steypa er sem þú skilar af þér í löngu máli. Þú ert greinilega kominn til ára þinna en miðað við skrifin þá manstu lítt eða ekkert af því sem fram fór.
Eigum við ekki að setja beykina aftur í vinnu? Er ekki skelfilegt að þeir fá ekki lengur neitt að gera?
Hættu þessu bulli og reyndu að lesa þig til í gögnum hagfræðideildar HÍ og hagstofunnar þá kemstu að raun um að rausið í hinum langa pistli þínum á ekki við rök að styðjast.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 18.5.2016 kl. 16:18
Eignarrétturinn er bara friðhelgur fyrir suma. Fólk sem átti fyrir hrun, 40 til 50% í sinni eign, missti sinn eignarhluta vegna verðtryggðra lána sem ruku upp úr öllu og gerðu þetta fólk eignarlaust. Engin var stjórnarskrár varinn réttur þeirra. Þá má ganga á fólk og hirða allt af því, vegna þess að verðtryggining gengur fram fyrir stjórnarskrárs bundin eignarrétt. Þetta finnst öllum sjálfsagt. Er þetta lagi..? Veit að þessi athugasemd er ekki varðandi þennan pistil og biðst afsökunar á því. En langaði samt að koma þessu á framfæri.
Sigurður K Hjaltested (IP-tala skráð) 18.5.2016 kl. 17:20
Predikarinn, eignarrétturinn friðhelgur? Ertu að halda því fram að útgerðarmenn eigi fiskinn í sjónum?
Það er þjóðin sem á fiskinn í íslenskri landhelgi. Í því felst að hún á sjálf að fá arðinn af auðlindinni eins og menn fá af öðrum eignum.
Þú ert löngu kominn út í horn með þessa umræðu kaffærður af eigin öfugmælum og öðru bulli um spillingu og sérhagsmuni annarra sem þú reynir að réttlæta.
Ásmundur (IP-tala skráð) 18.5.2016 kl. 20:23
Ég hef sagt það að þjóðin á miðin og fiskinn, enda mega allir veiða sér til matar sem það vilja.
Hitt er annað að þeir sem hafa lagt til fjármagn að sækja afla úr sæ og gera úr honum verðmæti sem aflar þjóðinni gjaldeyri og vinnu og hagsæld hafa unnið sér inn veiðiréttinn/kvótann. Flestir þeirra upphaflegu hafa þó horfið til annarra starfa eða hætt rekstri og selt þann rétt sinn til þeirra sem hafa hann núna.
Arðinn fær þjóðin við það að þessar útgerðir skila hafgnaði sem aftur skilar þjóðinni tekjuskatti bæði af útgerðinni sem og fyrirtækjum sem sinna þeim og sömuleiðis af starfsmönnunum þessara allra.
Opna nýrun fyrir staðreyndunum!
Ekki lemja höfðinu við steininn í öfundinni.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 19.5.2016 kl. 06:22
Predikarinn, þannig að það var bara í góðu lagi að á ákveðnum tíma þá var rétturinn til að veiða gefinn til ákveðna aðila og núna munu þeir og þeirra afkomendur njóta góðs af? Núna þurfa aðrir sem vilja verða sjómenn að greiða þeim sem fengu þetta á sínum tíma gjald fyrir að fá að veiða. Við erum hreilega komin aftur á miðaldir þar sem útvaldir eiga auðlindina og eftir þrjú hundruð ár þá eru enn einhverjir kvótaeigendur að ekki þurfa að lyfta fingri af því að þeirra forfeður fengu auðlindina gefins og sauðsvartur almúgurinn þarf að borga þeim fyrir að fá að veiða.
Mofi, 19.5.2016 kl. 12:33
Á ákveðnum tíma þá var rétturinn til að stunda landbúnað gefinn til ákveðna aðila og núna munu þeir og þeirra afkomendur njóta góðs af. Núna þurfa aðrir sem vilja verða bændur að greiða þeim sem fengu þetta á sínum tíma gjald fyrir að fá að rækta land og halda húsdýr.
Útvaldir hafa átt auðlindina í tólfhundruð ár og eftir tólfhundruð ár þá verða enn einhverjir landeigendur sem ekki þurfa að lyfta fingri af því að þeirra forfeður fengu auðlindina gefins og sauðsvartur almúgurinn þarf að borga þeim fyrir að fá að fá að rækta land og halda húsdýr.
Gústi (IP-tala skráð) 19.5.2016 kl. 19:46
Kæri Mofi
Gústi segir nánast það sem segja þarf.
Hitt er annað að þeir sem fengu veiðiréttindi útgefin í upphafi þessa kerfis eru nánast ekki til lengur. Þeir sem eru handhafar kvöta/veiðiréttinda úr auðlind þjóðarinnar núna hafa nærri allir keypt þau réttindi.
Þessu var ekkert úthlutað ókeypis í reynd. Þessu var úthlutað eftir veiðireynslu margra ára á undan. Það var til þeirra sem kostuðu fjármunum sínum í að kaupa skip og veiðarfærii og ráða til sín starfsmenn. Núna kosta slík skip 3-7 milljarða króna eftir stærð sagði mér einhver. Margra ára veiðireynsla réð hlutfalli hverrar og einnar útgerðar í hverri fiskttegund á þeim tíma. Að öðru leiti vísa ég í fyrri skrif mín, en það gerist ekki af sjálfu sér eða án svita og tára sem hægt er að fara og sækja fisk úr sjó. Við hin njótum góðs af áræðni og hugrekki þeirra sem stunda veiðarnar og kosta til þess sem þarf, allt eins og bóndinn í sveitinni.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 19.5.2016 kl. 22:28
Gústi, akkúrat, miðalda rugl þar sem við búum til útvalda aðalstétt sem liggur á einhverju sem þjóðin ætti að eiga en einhverjir örfáir aðilar eiga og njót góðs að. Við njótum góðs af alvöru mönnum sem leggja alvöru vinnu að mörkum en við njótum ekki góðs af sólarlandaferða kvótagreifa sem fá gífurlegan auð fyrir ekki neitt.
Mofi, 20.5.2016 kl. 08:38
Kæri Mofi.
Ætlar þú í bankann, eða koma með sparnaðinn þinn, og kaupa þér lítið skið á einhverjar hundruðir milljóna, viða að þér búnaði og olíu ásamt tryggingum og ráða mannskap og skella þér á veiðar? Það er það sem hinir sem upphaflega fengu úthlutað veiðiréttindum gerðu og flestir um áratugi .
Í ljósi þeirrar veiðireynslu var veiðiréttindum útdeilt. EKkert óeðlilegt við það.
Auðlindina á þjóðin og skattleggur þennan rekstur eins og annan og hefur af því miklar skatttekjur auk gjaldeyris.
Þeir sem eiga veiðiréttindin/kvótann núna hafa að 97% til keypt hann. Ekki fengið hann fyrir ekki neitt. Þjóðin hefur af þeim gífurlegar tekjur sem fyrr segir og þú getur skoðað í popnberum tölum.
ÞÞjóðin er ekki lengutr að greiða með útgerð eins og var um áratugi fyrir þetta kerfi. VIð erum þaðr að auki í hópi örfárra þjóða í heiminum sem ekki borgar með útgerðinni.
Þökkum Guði fyrir að hafa leitt okkur inn í svona farsælan og réttlátan farveg með þetta mál sem raun ber vitni, heldur en að öfundast út í þá sem tekst að skapa þjóðinni og sjálfum sér arð og hagsæld. Öfundin hjá mörgum ríður ekki við einteyming hjá ótrúlega stórum hópi hjá þessari þjóð og er ekki kristilegt né í anda stjórnarskrár Guðs.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 21.5.2016 kl. 17:49
Ekkert óeðlilegt við að búa til stétt sem á fiskinn í sjónum næstu árhundruði og aðrir verða að borga þeim fyrir að fá að vinna fyrir þá... já, þessi skemmtilega skoðun þín er komin á framfæri.
Mofi, 26.5.2016 kl. 09:50
Kæri Mofi
Þú ert að snúa út úr eða skilur ekki.
Þú ert ekki að borgsa fyrir neitt, heldur nýtur dugnaðar þeirra sem veiða í skatttekjum úr öllum áttum og gjaldeyrisforða.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 26.5.2016 kl. 10:15
Þeir sem vilja veiða fiskinn þurfa að borga þeim sem eiga kvótan fyrir að mega veiða. Fyrir utan geðveikina að gefa ákveðnum aðilum fiskinn í sjónum af því að þeir voru að stunda veiðar á ákveðnum tíma þá var kvótanum ekkert úthlutað milli þeirra sem voru að veiða fiskinn heldur aðeins þeirra sem áttu bátana.
Mofi, 26.5.2016 kl. 10:26
Kæri Mofi
Skiljanlega til þeirra sem lögðu aleigu sína í það að kaupa skip, olíu, veiðarfæri og ráða mannskap og gerðu út bátana. Er það eitthvað óeðlilegt? Eigendur auðlindarinnar, íslendingar, njóta nú afrakstursins í formi mikilla skatttekna sem ekki var fyrir tilkomu þessa kerfis. Þá voru skattgreiðendur að niðurgreiða taprekstur stærsta hluta útgerðarinnar og sömuleiðis taka á sig skerðingar vegna gengisstillingar stjórm´´alamanna til að bjjarga fallít útgerð.
Við eigum að þakka Guði fyrir að leiða okkur inn í kerfi sem skilar þjóðarbúinu ómældum arði en ekki fjárútlátum eins og áður var, og tíðkast meðal flestra ríkja sem við berum okkur saman við ef ekki allra.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 26.5.2016 kl. 10:39
Og p.s. kæri Mofi.
Ekki gleyma því að um áratugi var einhver best launuðustu launþegarnir einmitt sjómenn, sem er vel og er svo enn.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 26.5.2016 kl. 10:41
Heldur þú að íslendingar og ríkið voru ekki að fá miklar skatttekjur fyrr en kvótakerfið var sett á? Ísland var hreinlega byggt upp á tekjum af sjávarútvegi svo þetta stenst engan veginn.
Þú mannst að lögin um fiskveiðar segja að kvótakerfið er ekki að gefa eignarrétt og ríkið er ekki skuldbundið að bæta upp einhvern skaða þegar kemur að taka þennan rétt til baka.
Mofi, 30.5.2016 kl. 18:03
Ekki gleyma heldur að þessir menn sem keyptu kvótan keyptu hann af mönnum sem fengu hann gefins. Ég þekki menn sem voru sjómenn megnið af þeirra lífi en fengu lítinn sem engan kvóta.
Mofi, 30.5.2016 kl. 18:18
Kæri Mofi.
Hwld þú hafir ekki skoðað það sem ég hef skrifað um þetta né staðreynt það í gögnum.
Genginu var handstýrt til að haldaútgerðinni og fiskvinnslunni ofan við gjaldþrot og það skerti lífskjör allra íbúa landsins. Þá voru afskriftir tíðar og miklar í ríkisbönkunum á þessi fyrirtæki sem flest voru við eða undir hungurmörkum og skattgreiðendur urðu að greiða inn í bankana óælda fjármuni sem hefði verið betur varið í annað.
Togarar voru niðurgreiddir sem og einnig gefnir eftir atvikum með fjármunum skattgreiðenda í því augnamiði að halda uppi fiskveiðum. Svona var þetta í áratugi.
Þetta erum við laus við. Síðan kvótakerfið komst á og veiðireynsla lá til grundvallar hlutfalli kvóta/veiiðiréttinfda í hverri tegund. Já sjómennirnir/launþegarnir fengu ekki veiðiréttindin heldur útgerðarmaðurinn að sjálfsögðu. Þeir voru enn margir hverjir með offjárfestingu eða vanbúnir eftir atvikum og því seldu þeir sem þannig var statt um smám saman frá sér skip og réttindi. Núverandi eigendur veiðiréttindanna/kvótans eru nánast allir þeir sem hafa keypt þau en ekki fengið úthlutað. Nema strandveiðikvóti sem ríkið úthlutaði og hirti því af réttmætum eigendum aukningarinnar undanfarna einn eða ríflega það áratug og gert með handafli stjórnmálamanna. Þeir kvótar hafa einnig verið seldir í nokkrum mæli til þeirra sem eru með hagkvæmustu rekstrareiningarnar í útgerð. Þannig erum við líklega einasta þjóðin sem ekki niðurgreiðir fiskveiðar heldur tökum við skatti af hagnaði útgerðarinnar og útgerðin greiðir kostnaðinn við hafrannsóknirnar sem ríkið rekur fyrir það framlag útgerðarinnar.
Sjómennirnir sem þú ert að gráta yfir eru í hópi hálaunamanna, sem betur fer og verðskuldað, hjá þessari þjóð okkar um marga áratugi.
Kv´´otakerfiið gefur ekki eignarrétt á sjálfri auðlindinni, fiskinum í sjónum, sem er þar og dafnar ekki fyrir aðkomu þína kæri Mofi að því. EN ráðherra getur ákveðið að setja 0 veiði á einstaka tegund á hverju ári (og gerir það reglulega) án þess að neitt komi fyrir það í staðin því ráðherrann heldur utan um auðlindina sem þjóðin/ríkið á. EN þegar síðan aftur er leyft að veiða úr viðkomandi tegund þá heldur hlutfalll veiðiréttar handhafanna sér á nýjan leik að sjálfsögðu.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 31.5.2016 kl. 09:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.