Föstudagur, 12. ágúst 2016
Ert þú rasisti?
Margir hér á blogginu og samfélagsmiðlum móðgast rosalega þegar orð þeirra eru sögð vera rasísk.
Svona t.d. "Mér er ekki illa við útlendinga þ.e. ef þeir eru eins og ég haga sér eins og ég og tala Íslensku. Annars geta þeir bara verið heima hjá sér." Svona létum við um miðja síðustu öld gagnvart þeim sem voru með annan húðlit en við. Við komum svona fram við fatlað fólk. Þ.e. komum þeim fyrir utan þéttbýlis þar sem fólk þurfti ekki að horfa á þau. Þannig komum við fram við t.d. þá hermenn sem voru dökkir á hörund upp á Keflavíkurflugvelli. Og þannig koma og tala margir um múslima í dag. Þó það sé ljóst að allir þeir múslimar sem hér búa hafa verið hið besta fólk og bara unnið hér og starfað ef það hefur fengið tækifæri til þess.
En svo er hópur fólks sem reynir að tengja þetta fólk við hryðjuverkamenn og geðsjúklinga í útlöndum.
En fyrir fólk sem lætur sovna um leið og það segist ekki vera rasistar þá er er rétt að benda t.d. á þessa skilgreiningu:
"
Kynþáttahatur er að finna til andúðar á tilteknum hópi fólks sem skilgreindur er út frá kynþætti. Kynþáttahatur liggur oft þjóðernisátökum til grundvallar.
kynþáttahatur er sú hugmynd að kynþættir mannkyns séu eðlisólíkir og eru þá sumir kynþættir taldir öðrum æðri. Vísindaleg kynþáttahyggja er söguleg undirrót rasisma en hann birtist oftast sem kynþáttahatur eða kynþáttafordómar og getur leitt til mismununar á grundvelli kynþáttar. Greinarmunur er gerður á kynþáttahatri og útlendingaótta þótt hvort tveggja geti farið saman en útlendingaótti er andúð eða styggð gagnvart útlendingum eða framandi menningu, án kerfislegrar hugmyndafræði. Í daglegu tali er orðið rasismi notað um hverskyns mismunun gagnvart útlendingum, byggða á arfbundnum, útlitslegum, menningarlegum .[1] Þá hefur orðið hversdagsrasismi einnig verið kynnt til sögunnar til að sýna fram á hvernig kerfisbundinn rasismi endurnýjast að miklu leyti í gegnum rútínu eða hversdagslega hegðun, sem tekin er sem sjálfsögð í daglegu lífi.[2]"
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Ég held að fólk móðgist aðallega út af því að góða fólkið kann ekki skilgreininguna á rasista, jafnvel þó að það lesi og jafnvel skrifi sjálft hver skilgreiningin sé.
Andúð á íslam er t.d. ekki rasismi, enda er íslam fasísk pólitísk hreyfing, og pólitísk gagnrýni getur aldrei verið rasismi. Hitt er þó skiljanlegt að vinstrimenn, góða fólkið, brjálist þegar hoggið er að íslam, enda er hoggið nálægt vinstrimennsku.
Og í leiðinni, vinstrimenn, góða fólkið, hefur aldrei viljað svara því, af hverju sú hræsni stafar, að ganga gleðigöngur niður Laugavegi allra vesturlanda, en styðja síðan miskunarlausa kúgun múslima á hommum.
Reyndar mættu þeir útskýra af hverju þeir eru svona hrifnir af fasískum og ofstækisfullum öfgahreyfingum múslima.
En það mega menn vita, að þessum spurningum verður ekki svarað, hvorki á þessu bloggi né öðrum svipuðum. Hitt er svo víst, að nýtt blogg verður skrifað hér bráðlega um rasisma. Og það verður ekki minnst á íslam eða múslima yfir höfuð, heldur dregnar fram gamlar sögur um meinta andúð Íslendinga á svörtum hermönnum á Keflavíkurflugvelli.
Hræsni, nafn þitt er Magnús.
Hilmar (IP-tala skráð) 13.8.2016 kl. 03:38
Gòdur Hilmar!
Helga Kristjánsdóttir, 13.8.2016 kl. 04:57
Það er ekkert að því að vilja standa vörð um hvíta kynstofninn; það er vel hægt að gera það án þess að bera hatur til annarra kynstofna.
Við höfum alltaf valmöguleika í okkar lífi.
Hverja við veljum sem vini, í vinnu eða veitum íslenskan ríkisborgararétt.
Jón Þórhallsson, 13.8.2016 kl. 09:27
Það hefur alla tíð verið blautur draumur frjálshyggjunnar að hafa ótakmarkað aðgengi að ódýru vinnuafli. Og ekki er það verra að geta flutt það til heimalandsins í stað þess að þurfa að flytja framleiðsluna til útlanda. Frjálshyggjan hefur nú fengið öflugan stuðnig við frjálshyggjuna frá vinstra liðinu sem er svo upptekið af því að sýnast víðsýnt og umburðarlynt að það fattar ekki að fjölmenningin er fyrst og fremst frjálshyggjan holdi klædd. Annað hvort eru þetta nytsamir sakleysingjar eða, það sem er líklegra, einfaldlega vitleysingar.
Varðandi flóttamenn þá er rett að pistlahöfundur svari því hvort hann sé samþykkur því að hingað komi milljón flóttamenn. Ef svo er þá er hann vitleysingur. Ef ekki þá er hann auðvitað rasisti, hræddur við útlendinga og fullur af fordómum.
Bjarni (IP-tala skráð) 13.8.2016 kl. 09:57
Semsagt. Fjölmenningin tryggir jafnt og gott framboð af láglaunavinnuafli og er þar komin skýringin á af hverju þetta er látið viðgangast. Góða fólkið/háværi minnihlutinn gamnar sér við að kalla hófstillta meirihlutann rasista.
GB (IP-tala skráð) 13.8.2016 kl. 10:42
Hugsaði nákvæmlega eins og Hilmar þegar ág las þetta blogg.
Nú á að breyta umræðunni um eitthvað allt annað heldur
en vandmálið sem er ISLAM.
Góða fólkið vill bara sjá "Nýju fötin keisarans", en þegar
reynt er að benda á að fötin séu viðbjóðsleg, þá
eru þeir sem það reyna kallaðir rasistar.
Aumkunarvert.
Sigurður K Hjaltested (IP-tala skráð) 13.8.2016 kl. 11:49
Nú ætti kastlósið að beinast að Degi borgarstjóra:
=Hefur hann ennþá 51% borgarbúa á bak við sig tengt nýrri múslima-mosku í sogamýrinni?
Jón Þórhallsson, 13.8.2016 kl. 11:59
Jú, rétt ábending. Fullt af fólki er í afneitun á því að það sé rasistar. Og það kemur vel fram hjá ofsa-hægri genginu.
Furðulegt lið þetta ofsa-hægra gengi og merkilegt að venjulegir hægrimenn skuli ekki hafna þessu. Afneita þessum ofsaskap og reka svona fólk frá sér.
En framsóknarflokkurinn er allur undrlagður af slíkum rugludöllum og sjallaflokkur er að verða lítið skárri.
En þetta eru svo sem hverfandi flokkar, búnir að vera, trausti rúnir með allt niðrum sig, kallagreyin.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 13.8.2016 kl. 12:24
Skringilegur og öfugsnúinn pistill, eins og við var að búast. Skilur hann nokkuð sjálfur hvað hann er að meina?
Elle_, 13.8.2016 kl. 12:28
Nú er góða fólkið risið upp á afturfæturnar, og kallar alla aðra, sem er á annari skoðun, rasista, fólk sem vill fara eftir Stórnarskrá þjóðarinnar, 65.gr"konur og karlar skulu njóta jafns réttar í hvívetna" óumdeilanlegt að hjá múslimum, að konur njóta ekki jafns réttar á við karla, og eru kúaðar á mörgum sviðum, þannig að þessi trúarbrögð, ef trúarbrögð skal kalla, standast ekki þau skilyrði sem stjórnarskráin gerir. 63.gr"allir eiga rétt á að stofna trúfélög og iðka trú sína í samræmi við sannfæringu hvers og eins, þó má ekki kenna eða fremja neitt sem er gagnstætt góðu siðferði eða alsherjarreglu" Barnagiftingar, umskurður unglingsstúlkna, og handar missir fyrir þjófnað, getur seint talist, gott siðferði,eða fallið undir alsherjarreglu á Íslandi. Því á að banna Islamstrú á Íslandi, og allar Moskubyggingar,því fyrr því betra. Þetta eru tveir gjörólíkir menningarheimar, sem eiga enga samleið,hafa aldrei gert , og munu aldrei gera. Ef Múslimum tekst ekki að byggja upp siðuð samfélög, sem þeir geta búið í geta kristnir lítið, í því gert. og best væri að Múslimar haldi sig sem mest heima hjá sér.
Jón Ólafur (IP-tala skráð) 13.8.2016 kl. 13:02
Illa við útlendinga? Óttast útlendinga? Hverjum er eiginlega illa við eða óttast alla útlendinga? M.ö.o. allan heiminn fyrir utan Ísland? Fáránleg fullyrðing. Getur manni ekki verið illa við og óttast Íslending?
Gegn hvaða fólki er hinn fordæmandi pistill Magnúsar skrifaður? Voru ekki allir sem vildu ekki yfirtöku ESB yfir landi okkar kallaðir útlendingahatarar með útlendingafóbíu af Magnúsi og hans nótum? Mannskemmandi vitleysa.
Elle_, 13.8.2016 kl. 14:02
Nú er góða fólkið búið að gera sér grein fyrir, að það er búið að tapa rökræðunni,og stígur upp á afturlapirnar, og kallar alla aðra sem hafa aðra skoðun, Rasista, og í stað þess að lesa 65. og 63gr. Stjórnarskrárinnar, vitnar það í Gamlatextamentið og Mósesbók, guð forði oss frá því að þetta fólk fái nokurntíman að stjórna landinu.
Halldór Guðmundsson (IP-tala skráð) 13.8.2016 kl. 18:24
kynþáttahatur er sú hugmynd að kynþættir mannkyns séu eðlisólíkir og eru þá sumir kynþættir taldir öðrum æðri.
Það er bara eitt vandamál hjá þér, Magnús. Það er að þessi skilgreining er tóm vitleysa. Það er engann veginn nauðsynlegt að hata einn né neinn bara út á það að fólk sé ólíkt. Enn fremur er engann veginn nauðsynlegt að telja suma "æðri" en aðra bara vegna þess að við séum ekki eins. Það er jafnvel hægt að halda því fram að það fari ekki saman að hata annað fólk og að telja suma "æðri" en aðra - hvað svo sem það merkir. Sem sagt, hér er um að ræða eftirfarandi staðhæfingar:
1. "Það er eðlilegt að hata aðra kynþætti".
2. "Mismunandi kynþættir eru ólíkir".
3. "Sumir kynþættir eru 'æðri' en aðrir".
Alveg óháð sannleiksgildi þessara hugmynda, er ekkert tvennt af þessu nauðsynlega eitthvað sem er rökfæðilega tengt. Taktu líka eftir því að hugtakið "ólíkir" er eitthvað sem fellur undir hlutbundin hugtök, á meðan "æðri" fellur undir gildishugtök, og réttlæting á hatri fellur undir (neikvæða) didaktík. Þarna er á ferðinni rökvilla - maður ruglar ekki saman gildum og didaktískum rökum annars vegar og hlutbundum atriðum sem heyra undir rannsóknir hins vegar.
Sannleikurinn er sá að skilgreiningin á rasisma hefur breyst í timanna rás. Upprunalega var það skilgreint þannig að kynþættir voru taldir ólíkir. Illu heilli var það síðan (órökrétt) notað til þess að réttlæta hatur, út frá þeim (órökréttu) forsendum að sumir voru "æðri" en aðrir. En það er ekki gáfulegra en það að halda að Anna sé "æðri" en Baldur bara vegna þess að hún er ekki nákvæmnlega eins og Baldur, eða vegna þess að hún hefur e.t.v. hærri greindavísitölu, eða eitthvað annað í þeim dúr, svo að hún gat orðið læknir og hann "bara" verkamaður. Né heldur er nauðsynlegt að segja að Dr. Anna eigi að hata Baldur.
Þótt leiðindagaurar hafi gegn um tíðina notað þá rökvillu að tengja þetta saman, merkir það ekki að þeir sem telja sig "and-rasista" eigi heimild til þess að gera slíkt hið sama. Því stundum erum við ólík, og stundum skiptir það máli:
http://www.ncbi.nlm.nih.gov/pubmed/9780129
Ethnic differences in drug disposition and response.
Interindividual variability in drug response is a well-recognized problem resulting in both undertreatment and overtreatment of individuals receiving similar doses of drugs, with the potential for lack of therapeutic effect and for drug toxicity. The potential that interethnic differences might contribute to such interindividual variability in drug response has recently been recognized. Such interethnic differences in drug response may be due to either altered drug disposition or altered drug sensitivity among races at similar drug concentrations. In turn, such racial differences in drug disposition may be related to genetic or environmental factors, which are often difficult to separate.
Ætlar þú að halda því fram að þessir rannsóknarmenn séu rasistar, Magnús? Ef svo er, ætlast þú til þess að fólk af ólíkum kynþáttum fái ekki að nota ólík lyf sem henta þeim best? Nema þá að sú hugmynd að við séum ekki eins sé ekki bara rétt, heldur siðferðislega nauðsynleg, enda er góð heilsugæsla háð henni. Ekki þarf að "hata" neinn til að sjá það.
Egill Vondi (IP-tala skráð) 13.8.2016 kl. 19:26
Rasistar verða að standa undir því að þeir séu rasistar. Það er rasismi að neita að leysa alvarlegan vanda fólks vegna kynþáttar.
Rasismi er miklu hættulegri en íslam eins og sagan sýnir. Múslímar á Íslandi hafa ekki verið til neinna vandræða. Þvert á móti hafa þeir leyst aðkallandi vanda og auðgað mannlífið.
Það virðist lítið hafa breyst frá seinni heimsstyrjöld þegar íslensk stjórnvöld ráku gyðinga unnvörpum úr landi út í opinn dauðann.
Ásmundur (IP-tala skráð) 15.8.2016 kl. 16:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.