Miðvikudagur, 24. ágúst 2016
Jæja! Á meðan að fylgjendur stjórnarflokkana hafa verið önnum kafnir að berja á Samfylkingunni!
Á þeim tíma hefur ýmislegt gerst og m.a. stofnaður nýr hægri flokkur sem á held ég eftir að laska bæði Sjálfstæðisflokkinn, Framsókn og fleiri flokka. Það er Viðreisn. En þar er kominn flokkur með nútímalegri áherslur og ekki eins forpokaður og hinir hundraðára gömlu afturhaldsflokkar. En menn bæði hér á blogginu og almennt í umræðunni hafa bara verið fókuseraðir á hatur sitt á Samfylkinunni. Jafnvel látið Vg nær alveg í friði þó hann mælist helminigi stærri en Samfylkingin. Og á meðan hefur þetta gerst:
Af eyjan.is
Með því að öflugir, hægrisinnaðir liðsmenn hafi gengið til liðs við Viðreisn aukast líkurnar á því að flokkurinn taki til sín kjósendur sem hingað til hafa lýst yfir stuðningi við Pírata. Gagnrýnt hefur verið síðustu vikur að framboðslistar Pírata, sem hafa verið að birtast kjósendum, séu skipaðir fremur vinstrisinnuðu fólki og fæli þar með frá sér kjósendur af hægri vængnum.
Þessi umræða hefur meðal annars sést frá Ernu Ýr Öldudóttur, fyrrum formanni framkvæmdaráðs Pírata. Erna Ýr tók þátt í prófkjöri Pírata í Reykjavík en hafði ekki erindi sem erfiði og hvarf við svo búið á braut úr flokknum. Hún hefur þó ekki legið á skoðunum sínum og bent á að mikil vinstrisvipur sé á framboðslistum flokksins.
Í gær bárust þau tíðindi úr herbúðum Viðreisnar að þeir Pawel Bartoszek stærðfræðingur og Þorsteinn Víglundsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins hefðu gengið til liðs við Viðreisn. Egill Helgason segir í pistli hér á Eyjunni að þeir Pawel og Þorsteinn séu báðir afburðaklárir hægri menn. Koma þeirra til liðs við Viðreisn muni styrkja flokkinn, bæði gegn Pírötu en einnig gegn Sjálfstæðisflokkunum. Þeir Pawel og Þorsteinn séu markaðssinnaðir og alþjóðasinnaðir.
Það er í þessum tveimur atriðum sem skilur helst milli þeirra og Sjálfstæðisflokksins eins og hann er nú um stundir. Það hefur verið talað um Viðreisn sem einhvers konar miðjuflokk, en þarna hallast hann til hægri. Með þessa menn í forystu er hann skeinuhættari Sjálfstæðisflokknum en manni hefur virst, en ólíklegri til að skaða Samfylkinguna. En hún á náttúrlega nóg með að verjast ógninni frá Pírötum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:19 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Nýjustu færslurnar
- Í framhaldi af því gos-tímabili sem að nú er hafið; að þá er rétt að halda til haga nýjum gögnum um VATNSLEIÐSLUR sem að munu renna í átt að höfuðborgarsvæðinu:
- Boðsmótið hefst 27. nóv
- Á hið góða að koma með friði frá Bandaríkjunum heimsófriðar valdinum mesta ? !!
- Viðreisn kyndir undir innanlandsófriði
- lygasaga í dulargerfi.
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Nú er nauðsinlegt fyrir Magnús og allt safylkingarfólk, að kynna sér vel, hvernig fjölmenningin í Kaupmanhöfn hefur tekist, Það má gera með að fara inn á facebookar síðu íslensku þjóðfylkingarinnar, verulega óhugnanlegt það sem þar kemur fram, þar má heyra göngufólk hrópa í sífellu, Sahria lög, Sharia lög. verulega óhugnanlegt, nú er engin vafi á því hvað ég kýs í næstu kosningum.
Jón Ólafur (IP-tala skráð) 24.8.2016 kl. 12:29
"Alþjóðasinnaðir"! Það orð merkir EKKI í munni evrókratans Magnúsar: fullveldissinnaðir. Sbr. hér: http://fullveldi.blog.is/blog/fullveldi/entry/2178625/
Jón Valur Jensson, 24.8.2016 kl. 14:51
Ég leit á þetta myndband á facebook síðu Þjóðfylkingarinnar og hugsaði með mér: af hverju vill góða fólkið búa til þessi átök sem óhjákvæmilega fylgja íslamistunum? Hvers vegna vilja menn fórna frelsinu sem tók hundruð ára að ná á Vesturlöndum, fyrir fólk sem er blindað af miðaldamyrkri?
Sveinn R. Pálsson, 24.8.2016 kl. 22:25
Magnús Helgi. Samfélag stendur saman, en flokkar sig ekki eftir einhverjum sundrandi og stríðandi og ósanngjörnum sérleyfisferða-flokkum.
SAM-FÉLAG!
Nafn á flokki finnst mér ekki skipta neinu úrslitamáli, eftir að hafa fylgst mjög nákvæmlega með pólitíkinni á Íslandi í tæpan áratug.
Í öllum flokkum er þverskurður af fólkinu í landinu.
Bólu-Hjálmar kallaði heildina mannssorp, en sagði að margan gimstein mætti finna í mannssorpinu.
Hvort við erum sorp eða gimsteinar ræðst af mörgum þáttum í öllu lífi og aðstæðum hvers og eins frá byrjun. Ekki er víst hægt að flokka, meta né dæma fólk af fullri sanngirni í sorp eða gimsteina, nema hafa staðið í nákvæmlega sömu sporum, og með sömu tækifæri, tilverurétt og hæfileika í lífinu.
Sem er auðvitað ekki mögulegt, því hver og einn er einstakur á sinn hátt. Og í sinni einstöku stöðu.
Þetta flokkaleikrit er barn síns tíma að mínu mati.
Það vantar heiðarleika í samfélagið allt, en ekki stríðandi sundrungar-flokka. Nýir flokkar breyta ekki hugarfari fólks. Sú breyting getur einungis komið innanfrá hverjum og einum, og með fræðslu og samtali, (ég er svo sannarlega ekki barnanna best í því vandasama hlutverki).
Það er misþroska fólk í öllum flokkum og á allri jörðinni. Engir tveir eru staddir á sama þroskastigi, né með sömu hæfileikana og færnina. Allir mega vera eins og þeir eru, en mega ekki skaða eða ganga á rétt annara. Það er flókið fyrir alla, ef sannleiksfræðsluna og heiðarleikann í opinberri valdastjórnsýslu skortir.
Þess vegna þarf fyrst og fremst að breyta hugarfarinu bæði efst og neðst í valdapíramídanum, í átt að virðingu fyrir skoðunum og tilverurétti annarra. Með mis-jafnri og ólíkri reynslu/þekkingar-sýn á allt og alla.
Allir eru fæddir góðir á jörðinni. Ég hef alla vega aldrei heyrt um að hægt sé að afsanna það. Og þar er góði grunnurinn sem hlúa þarf að, til að skapa siðmenntað og mannúðlegt samfélag.
Þetta eru bara mínar skoðanir Maggi minn, en að sjálfsögðu alls ekki heilagur sannleikur. Við lærum öll af hvert öðru.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 24.8.2016 kl. 23:25
Þetta myndband er af fjölmenningarsamfélaginu Danmörk, í sinni skýrustu mynd. þetta er fjölmenningin sem síðuhöfundur Magnús og Sema Erla, Píratar og Samfylkingin, vilja koma á, á Íslandi. Það er bara eitt orð til að lísa því sem kemur fram á þessu myndbandi, það er skelfilegt,liðið hrópar í sífellu Sharia, Sharia, og hugsa sér að þetta á kanski eftir að koma til Íslands. Þetta eru tveir gjörólíkir menningarheimar, sem eiga enga samleið, hafa aldrei gert, og munu aldrei gera. Og ef múslimum tekst ekki að byggja upp siðuð samfélög sem þeira geta búið í, geta kristnir lítið gert að því. 65.gr Stjórnarskrárinnar kveður á um jafnrétti kynjanna, jafnrétti kynjanna er ekki leift hjá Islam, því á ekki að leifa þessi trúarbrögð á Íslandi, og engar Moskur.
Halldór Guðmundsson (IP-tala skráð) 24.8.2016 kl. 23:34
Gott hjá þér, Sveinn.
Jón Valur Jensson, 24.8.2016 kl. 23:43
Enn einn heimskulegi og illa ígrundaði pistill síðuhafa. Ekki hissa að bjórkannan sé í forgrunni hjá honum á forsíðunni. Öl er böl.
Góðar stundir, með kveðju að sunnan.
Halldór Egill Guðnason, 25.8.2016 kl. 02:07
Sveinn toppar kommentin, við illa hugsaðan og fárænlegan pistil síðuhafa.
Engar kveðjur, að sunnan.
Halldór Egill Guðnason, 25.8.2016 kl. 03:17
Hin nýja Viðreisn ætlar eflaust að reyna að bjarga því sem bjargað verður varðandi ESB umsókn Samfylkingar - sem reyndist hinum síðarnefnda flokki dýrkeypt í fylgi. Athyglisvert þó að í fréttum hefur verið fjallað um skort á frambærilegum konum í nýja flokknum. Skyldu Sharialög fjölmenningarstefnu ESB hafa eitthvað með það að gera?
Kolbrún Hilmars, 26.8.2016 kl. 13:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.