Mánudagur, 26. september 2016
Var að lesa facebooksíður Íslensku Þjóðafylkingarinnar og fleiri
Og komst að því að hér á Íslandi eru furðulegir hópar fólks í gangi. M.a. á opinni facebook síður Þjóðafylkingarinnar og svo einhverjum vef sem heitir stjórnmálaumræða.
Þarna m.a. er að hægt að lesa lýsingar af hörmungum Svía þar sem múslimar eiga að hafa lagt undir sig særsta hluta borga í Svíþjóð. En Svíar þegja víst yfir þessu. Eftir svona lestur veltir maður fyrir sér af hverju Íslendingar í Svíþjóða sem skipta þúsundum eru ekki að koma heim í hópum til að forðast þessa miklu hættu. Jafnvel skv. þessu skilur maður ekki af hverju Íslenska ríkið er ekki búið að senda þangað flugvélar og björgunarlið til að bjarga Íslendingum hingað heim frá bráðum dauða sem blasir við þeim í Svíþjóð. Eins gildir um önnur Norðulönd.
Svo þegar maður lítur á heimildir sem þeir hafa fyrir þessu þá eru það aðallega Bandaríksar heimasíður sem sjóða saman þessar fréttir og setja á netið og Youtube. Og ef maður kynnir sér aðeins þessar síður þá eru þetta öfgahægrimenn sem standa að þessu og fréttirnar aðallega ætlaðar Bandaríkjamönnum sem ekki nenna að kynna sér raunveruleikan. Og um leið og þessar veitur gleypa sama tilbúninginn upp hver eftir annarri þá græða þær á auglýsingujm og styrkjum frá einstaklingum sem lesa þær. Oft líka sömu síður sem lofa Ísrael og telja að það sé réttmætt að hrekja Palestínumenn alfarið á braut með ofbeldi og óhæfuverkum. Og lofa landnám þeirra.
Sem sagt þetta eru helstu heimildir þessara mann sem flestir hafa sennilega aldrei komið til Svíþjóðar eða annarra landa síðustu árin. Annað væri skrítið því það eru svo hættuleg lönd.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Slæmur ertu vegvísir um sannleikann eins og fyrri daginn, Maggi, en það er þitt sjálfvalda hlutskipti. Og ekki skrifarðu hér af víðtækri þekkingu, kannt ekki einu sinni rétt nafn á Ísl. þjóðfylkingunni, hvað þá að þú lýsir rétt fregnum af ástandi mála í Svíþjóð.
Hefur þér hugkvæmzt að leggja eitthvað annað fyrir þig en svona gagnslaus rangtúlkunarskrif?
Jón Valur Jensson, 27.9.2016 kl. 03:44
Einn besti vinur minn er alinn upp í Svíþjóð. Þegar hann var um 10 ára gamall horfði hann uppá hóp múslima misþyrma og nauðga tveimur sænskum unglingstúlkum. Ég held að eftir þessa reynslu hefði hann þurft áfallahjálp. Þessi maður þyrfti að halda fyrirlestra á Íslandi til að fólk áttaði sig á hvað um er að ræða. En eftir að hafa horft uppá þetta hefur hann algeran viðbjóð á öllum aröbum.
Svo las ég skýringar sádana á því, hvers vegna konur meiga ekki keyra bíl þar í landi. Skýringin var sú að ef bíllinn bilaði þá yrði þeim pottþétt nauðgað. Með þessari skýringu þeirra sjálfra er alveg ljóst við hverju er að búast, þegar það fyllist af þeim í Evrópu og það er þegar byrjað. Hvenær ætla menn að opna augun?
Steindór Sigurðsson (IP-tala skráð) 27.9.2016 kl. 04:32
Það má líka fletta upp í þýsku dagblöðunum frá því í fyrrahaust og lesa um ástandið í flóttamannabúðum þar áður en þýskir sömdu við tyrkina.
Þar þótti ástæða til þess að aðskilja konur og börn frá hinum, því jafnvel börnunum var nauðgað. Ógeðslegt, er það ekki?
Kolbrún Hilmars, 27.9.2016 kl. 19:48
Þessi endalausi lyga-áróður þjóðbelginganna og rasistanna í hinni Íslensku Þjó-fylkingu, er hlægilegur, rétt eins og meðlimirnir sumir, formaður grín & trúðadeildar Þjó-fylkingarinnar tjáir sig einmitt hér að ofan, af alkunnum snilldarhúmor.Sem fyrr notast Nonni litli við þá taktík að reyna að gera pistilhöfund tortyggilegan, (árangurslaust reyndar, eðlilega), en hefur ekkert um málefnið fram að færa.
Nonni litli og félagar hans í Þjó-fylkingunni virðast hafa fengið í sig einhveja óværu, sem hefur þau furðulegu áhrif, að þau telja sig allt í einu eiga erindi við nútímann...lengst aftan ú grárri forneskju...endalaust hlægilegt
Nonni litli klikkar ekki frekar en fyrri daginn, maður er bara sí-pissandi á sig af hlátri.
Haraldur Davíðsson, 27.9.2016 kl. 23:47
Menn lesi bara aftur yfirvegað innlegg mitt eftir þetta vanstillta innlegg HD, en það kemur mér ekkert á óvart sem innlegg frá honum, hafandi kynnzt skrifum hans áður. Og ekki reyndi hann að afneita því, sem fram kom í innleggjum Steindórs og Kolbrúnar, enda vangetan til þess augljós.
Jón Valur Jensson, 30.9.2016 kl. 00:48
Á hvorki til tímann né vaxlitina til að útskýra eitthvað fyrir ykkur vanvitunum.
En þú Nonni litli, ert einfaldlega svo bragðgóður biti, sem það endalausa fífl sem þú ert.
Þú er skólabókardæmi um mann sem hefur ekkert undir sér, og kemst ekki grátlaust í gegnum daginn án þess að hömpast utan í öðru fólki eins og illa alinn hundur.
Tilhugsunin um að þú viljir á þing, gagnslausa sorptunnan þín, fær mann til að hugsa hlýlega til þín Nonni litli...svo hlýlega að þú munt ekki trúa því...
Þessi subbulegi félagsskapur ykkar verður troðinn ofan í skítinn, þangað sem þið eigið heima.
Og að hugsa sér Nonni litli, að einhversstaðar er tré, sem er búið að vera að eyða ævinni í að búa til súrefni handa þér.
Stattu nú upp liðleskjan þín, og snautaðu út og finndu þetta tré, og biddu það afsökunar!
Haraldur Davíðsson, 1.10.2016 kl. 19:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.