Þriðjudagur, 27. september 2016
Jæja ætli þessi hafi verið í Þjóðfylkingunni?
Nei kannski ekki! En hefði ekki komið mér á óvart.
Í fréttinni kemur fram að fórnarlambið sem nafngreindur er í þýskum miðlum, Alexander B., hafi setið í rólegheitunum í lestinni þegar sessunautur hans hafi upp úr þurru verið kallaður Bin Laden af Íslendingnum. Íslendingurinn hafi haldið áfram að hrópa að sessunaut Alexanders, ungum manni frá Mið-Austurlöndunum, að hann ætti að kalla Allahu Akbar og setja sprengjuna í gang.
Á vef BZ er Íslendingurinn sagður hafa verið drukkinn í lestinni og að hann hafi reynt að espa farþega lestarinnar upp á móti unga manninum. Alexander B. reyndi þá að stíga inn í, greina þýsku miðlarnir frá, en þá hafi Íslendingurinn ráðist á hann.
Virtist sem að átökunum væri lokið þegar Íslendingurinn beit þriðjung úr eyra Alexanders og hrópaði að honum á ensku: Ég drep þig!
Svona ruglukollar er best geymdir í gæsluvarðhaldi eins og þessi er víst í Þýskalandi í dag.
Íslendingur beit bút úr eyra manns | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:42 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Viðskipti
- Tvöfalda umsvifin
- Stýrivextir í Tyrklandi lækkaðir í 47,5 prósent
- Tilfærslur innan OMX 15
- Umræðan byggist á upplýsingaóreiðu
- Bókunarstaðan verri
- Rekstur banka verður sífellt flóknari
- Sækja þarf fram í markaðssetningu
- SoftwareOne kaupir Crayon
- Vöxtur ekki einkennt greinina á árinu
- Verktakar fegra tölurnar
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 969485
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Af hverju dettur þér í hug, að þessi brjálaði nazisti eða blindfulli kjáni sé í Íslenzku þjóðfylkingunni?
Við í ÍÞ erum siðmenntað fólk sem leggur ekki í vana sinn að hata fólk né að bíta af því eyrað!
Líttu bara á útifund okkar, þöglu mótmælin fyrir framan Alþingishúsið 15. ágúst sl. Þar létum við ykkur kratana um það að vera með öskur og aðhrópan og trommuslátt og að ráðast á gamlan verkalýðsforingja á áttræðisaldri með eignaspjöllum og valdbeitingu.
Hvernig hagið þið ykkur þá í þýzkum lestum?!
Jón Valur Jensson, 28.9.2016 kl. 00:18
Jón Valur, Þið í íslensku þjóðfylkingunni eruð nefnilega ekki siðmenntað fólk, það er langt í frá að vera raunveruleikinn. Þið gerið útá hatur, áróður og tóma dellu sem á uppruna sinn í áróður og réttlætingu stóru heimsveldana þegar þau voru að ræna og skipt Afríku á milli sín á 18 og 19 öldinni (og öðrum hlutum heimsins, því má ekki gleyma).
Svo lengið sem þið gerið útá þjóðrembu, kynþáttahyggju og öfgatrú (kristni) þá eruð þið ekki siðmenntað fólk.
Jón Frímann Jónsson, 28.9.2016 kl. 00:58
hmm - vonandi á jvj myndir af þessu "öskur og aðhrópan og trommuslátt og að ráðast á gamlan verkalýðsforingja á áttræðisaldri með eignaspjöllum og valdbeitingu." eða er þetta bara ........
Rafn Guðmundsson, 28.9.2016 kl. 01:04
Nei, þetta er allt satt, Rafn. Tromman var barin þarna, nálægt styttunni af Jóni Sigurðssyni, hjá stórum ESB-fána þessa óþjóðlega liðs.
Vitnisburður verkalýðsleiðtogans er til staðar. Hann lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna og kveinkaði sér ekki þegar skiltið var rifið úr höndum hans þannig að flísar fóru í hann úr spýtunni sem hann hélt í. Konan, sem gerði þetta, réðst aftan að honum og mörg vitni að þessu, líka þegar hún stjörnuóð hljóp með skiltið út í runna og hoppaði á því. Hún skuldar ÍÞ framleiðsluverðið á skiltinu.
JFJ hefur lengi lagt fæð á mig á netinu, vegna trúar minnar og gagnrýni minnar á Evrópusambandið og útsendara þess, en ofurást hans á því fyrirbæri hefur verið óvíræð. Sama er ekki lengur að segja um Jón Baldvin, sjá hér: Jón Baldvin Hannibalsson: stefna Evrópusambandsins "allsherjar-disaster"
Jón Valur Jensson, 28.9.2016 kl. 01:43
Og evrókratarnir og Salmann Tamimi og Gunnar Waage líka voguðu sér að slá hring utan um Þjóðfylkingarmenn og gesti þeirra, þ.m.t. roskið fólk og þjóðrækið, og úthrópðu það: "Fasistar, fasistar!"
Jón Valur Jensson, 28.9.2016 kl. 01:54
Valur;eg er ekki ad segja ad allir sem eru i thjodfylkingunni seu rasistar, en ef thu heldur ad innan ykkar studningshops leynist ekki baedi rasistar og nynasistar, ad tha ert thu afskaplega barnalegur
hilmar (IP-tala skráð) 28.9.2016 kl. 07:01
Þú hefur ekkert fyrir þér um það, bara getgátur út í loftið. ÍÞ þókknast ekki rasistum með því að fordæma rasisma. Við sýnum það líka í verki að vilja fá fólk af ýmsum þjóðernum og úr fjarlægustu heimshlutum á listana okkar. Og einn af oddamönnum á listum Íslensku þjóðfylkingarinnar, Gústaf Níelsson, segir:
"Til Íslands hafa komið og flust fjölmargir útlendingar, hafa bara gerst góðir Íslendingar, unnið hér og stofnað fjölskyldur, það er enginn að amast við þessu fólki, fullt af þessu fólki er búið að vera hér áratugum saman og hefur aðlagast fullkomlega, en að flytja hingað inn múslima í stórum stíl sem í grunninn fyrirlíta lifnaðarhætti okkar," það sé allt annað mál, og hér orðar hann það róttækt fyrir þig:
"Hvað erum við að ala þennan snák við okkar brjóst?, þetta er náttúrlega bara fráleitt, ég hef stundum kallað þetta að menn vilja gera minkinn að alidýri," segir Gústaf.
En "Hilmar" hefði gott af að lesa bækurnar eftir norsku blaðakonuna Hege Storhaug, mikla vinstri konu og kvenréttinda, sem fór að kynna sér skelfilegt hlutskipti margra múslimastúlkna sem flutzt hafa til Norðurlandanna, sem og kvenna í Pakistan og víðar. Tvær bókanna hafa verið þýddar á íslenzku: Dýrmætast er frelsið - innflytjendastefna og afleiðingar hennar (Bókafélagið Ugla, Rv. 2008, 359 bls.) og Þjóðaplágan Íslam (Rv. 2016).
Jón Valur Jensson, 28.9.2016 kl. 09:04
Otharfi ad hlaupa i svona mikla vörn Jon,
thetta er mjög einföld logik:
Nynasistar eru til, baedi her a meginlandi og a Islandi,
their eru mjög thjodernissynnadir.
Thid erud tjodernissinnadasti flokkurinn sem er i bodi i dag,
thar af leidandi er thad mjög logist ad aetla ad medal ykkar studningsmanna seu amk nokkrir nynasistar.
madur tharf nu ekki ad staldra vid lengi inn a spjallsidu ykkar og svo Stjornmalaspjallinu til ad sja ummerki um thetta.
en ther ad segja by eg i hverfi med um 60% innfleytjendahlutfall;flestir muslimar.
eg tharf ekki ad lesa neina hraedsluarodursbok til ad sja hvernig raunveruleikinn er.
ps.
eg er ekki vanur ad skrifa nafnid mitt innan gaesalappa, thannig ad thu aettir ekki ad gera thad heldur.
hilmar (IP-tala skráð) 28.9.2016 kl. 09:16
Ég hef nokkrar áhyggjur af því að þjófylkingarmenn fari að haga sér svona hér.
Eg hef sérstaklega áhyggjur af því eftir að hafa hlustað á própaganda á ónefndri utvarpsstöð hér í bæ.
En málið er viðkvæmt og menn vilja þöggun. Það má ekkert segja um þetta lið.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 28.9.2016 kl. 13:02
IÞ menn eru rasistar og ekkert annað. Allt þetta lygi um Islam og múslima og innflytendur segir allt. Hatur er í stefnuskrá IÞ
Salmann Tamimi (IP-tala skráð) 28.9.2016 kl. 18:15
Nú er ég ekki í Þjóðfylkinguni. En þetta þykir mér heldur merkilegt, að sjá menn kvarta undan "þöggun" í þágu ÍÞ og "hatri" á meðal þeirra þar sem það er rétt nýlega farið að minnast á flokkinn á annað borð í fjölmiðlum nema þá og því aðeins til að mála skrattann á vegginn. Ég fæ ekki séð að það hefur verið annað en þöggun í garð ÍÞ frekar en í þágu ÍÞ. Auk þess þætti mér gaman að vita hvaða "lygar" Salmann er að tala um.
Þetta er sérstaklega skondið með tilliti til þeirrar þöggunar sem er orðin vanaföst varðandi eðli þeirrar vaxandi spennu meðal þjóðarbrota í Evrópu - því það sem Góða Fólkið neitar að skilja að spennan er afleiðing fjölmenningar sjálfrar, ekki þeirra sem vara við henni.
Hilmar: Þó að vissulega er hægt að finna öfgamenn í alls kyns hópum, hljóta menn að sjá að slík rök séu tvíeggjað sverð sem getur sært til dæmis anarkista og Múslima líka.
Egill Vondi (IP-tala skráð) 28.9.2016 kl. 21:41
ja, hvað er að atarna, er ekki guðfræðingurinn og frambjóðandinn farin að gera þarfir sínar yfir skoðanir annnara hér líka.
Minni bara á, svona úr því að frambjóðaninn er að gera lítið úr mótmælum og háværum , þá rifjum við þetta upp:
https://www.youtube.com/watch?v=Wb384dW0-nA
Jón Valur, hvernig er það, ef þú nærð á þing, þá munt þú líklega ekki fá mikinn tölvupóst, því þú er búinn að útiloka ansi marga á þínu blogg svæði, þannig þá búast líka við því þegar á þing er komið.
Mikil er skömm Þjóðfylkingarinnar af svona frambjóðendum...
Sigfús (IP-tala skráð) 29.9.2016 kl. 08:32
Jón Valur Jensson vill dauðarefsingar, þó hann neiti fyrir það núna, vegna þess að hann skilur þó allavega hversu skammarlegt það er í skraut-auglýsingabækling flokksins.
Og hann hefur líka fullyrt að Þjóðfylkingin sé fyrst og fremst sjávarútvegsflokkur. Samt er þetta flokkslið að skreyta sig með "umhyggju" fyrir eldri borgurum, ("og öryrkjum")?
Á fundinum í gær í Háskólabíó, þá sýndi Jón Valur yfirgang, frekju og agaleysi með að virða ekki ræðutíma, og komst upp með það furðu lengi. Helgi P (frímúrara-skemmtikraftur), og frúin sem stjórnaði fundinum með honum létu það eftir honum.
En þegar duglega baráttukonan og öryrkinn Helga Björk ætlaði að koma með spurningu, þá kom sú gamla gráa, og hreinlega reif af henni míkrófóninn?
Mér ofbauð frekjugangurinn í þessu liði sem stjórnaði fundinum, og gerði lítið úr öryrkjum á þennan svívirðilega hátt.
Þvílíkt eldri ("betri")-borgaralið!
Það skein í gegn hjá þessum Gránu-herdeildarliðum, að það á að leggja aðaláherslu á að berjast fyrir enn betri kjörum, fyrir þá lífeyrisþega og borgara, sem nú þegar hafa það betra en margir.
Öryrkjar fá ekki einu sinni að tjá sig, hvað þá meir? Það kom afhjúpandi vel í ljós í gærkvöldi, hjá þessum gömlu gráu og freku stjórnendum og sumum frekum, sem tjáðu sig í pallborði.
Það var bein sending á netinu frá fundinum. Ég var að hugsa um að fara á fundinn, en var fegin að hafa setið heima, fyrst öryrkjar voru bara lítillækkaðir og útilokaðir. Það andaði köldum kveðjum frá sumum þarna. Maður er nógu niðurdregin af að geta ekki tekið þátt í atvinnulífinu, þó maður sé ekki að láta svona frekju-gránur draga sig enn meir niður.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 29.9.2016 kl. 13:00
Af hverju þarft þú að LJÚGA hér upp á mig, Anna Sigríður?
Jú, ég skal segja þér af hverju: Ástæðan er sú, að ég var þér vanþókknanlegur með því að gera eina athugasemd við þokuhugsun þína í æðimörgum, óorþódoxum athugasemdum þínum um trúmál, þar sem sveimhugur og Schwermerei einkennir tjáða afstöðu þína, ekki trúnaður við orð Nýja testamentisins, og rökfesta þín er af raunalega takmörkuðu tagi. Síðan heldurðu endalaust áfram í sama stíl og gerir lesandann leiðan á svo þarflausum og sykursætum, ofurtilfinninganæmum innleggum.
Og það kalla ég LYGI hjá þér að rita: "Jón Valur Jensson vill dauðarefsingar," því að sem almenn fullyrðing er það röng lýsing á afstöðu minni, og ég hef jafnan sagt og ritað, að ég vilji ekki dauðarefsingar á Íslandi; einungis í allra verstu tilvikum fjöldamorða (T. McVeigh, A.B. Breivik) og þjóðamorða (Pol Pot, nazista-sakborningarnir í Nürnberg) hef ég talið rétt, að viðkomandi hlytu dauðadóm, eins og raunar flestir meðal jarðarbúa munu hugsa og þar með talinn drjúgur hluti kristinna manna, enda setja viðkomandi sig þá ekki yfir orð Guðs í I.Mósebók 9,6. En það á hins vegar Anna Sigríður létt með, og er það hennar vandamálaflækja, ekki sízt vegna hennar Schwermereis!
Svo rembistu við það hér að affæra margt frá fundinum í Háskólabíói þetta liðna miðvikudagskvöld. Ofraun var þér, að eg fengi 2 mín. + örlítið meira en 1 mín. til að tala þar, á sama tíma og Bjarni Ben. fekk hins vegar a.m.k. 20 mín. fyrir sig og sinn flokk!
Talandi um Helgu Björk gengur ASG algerlega fram hjá því, að hún fekk míkrófóninn til að bera fram eina spurningu, enda fundinum að verða lokið, en hún tók sér bessaleyfi til að halda honum með valdi, meðan hún hélt þar langa skammarræðu! Menn skoði bara upptöku frá fundinum.
Og rangt er, að öryrkjar hafi ekki fengiðp að tjá sig. Inga Sæland við hlið mér, úr Flokki fólksins, upplýsti t.d., að hún væri öryrki; og samt var hún glæsilegasti ræðumaður kvöldsins.
Það voru gerð afgerandi mistök í fundarstjórn: að leyfa ýmsum meintum spyrjendum (m.a. Bryndísi Víglundsdóttur, sr. Halldóri í Holti og Helgu Björk) allt of langt ræðuhald í stað spurninga og að koma þannig í veg fyrir að fleiri fengju að bera upp spurningar. Svo var það líka skipulagsleysi að kenna að leyfa það, að nánast allr spurningar færu til Bjarna Be., á meðan fulltrúar 11 annarra flokka fengu flestir að halda sér saman, af því að fundarstjórnendum fannst ekki taka því að hafa neinn annan hátt á. Ennfremur varð einn spyrjandi þarna sér til skammar með ósæmileg óhróðurstali um BB.
Jón Valur Jensson, 30.9.2016 kl. 00:38
Afsakið óyfirfarnar ásláttarvillur!
Jón Valur Jensson, 30.9.2016 kl. 00:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.