Föstudagur, 7. október 2016
Smá fróðleikur um hælisleitendur og flóttamenn
Var á fyrirlestri í dag í vinnunni. Þar mættu fulltrúar frá Rauðakrossinum sem vinna með flóttafólki og hælisleitendum. Það var ýmislegt sem þar kom fram sem fólk almennt gerir sér ekki grein fyrir.
- Síðan á sjötta áratug síðustu aldar þegar við skrifuðum undir samninga um mál flóttamanna fyrst þá hafa ekki nema um 400 hælisleitendur fengið stöðu flóttamanna og dvalarleyfi hér.
- Hælisleitendur er yfirleitt karlmenn vegna þess að þeir eru sendir af fjölskyldum að reyna að finna einhvern dvalarstað fyrir fjölskylduna því að konur og börnum er ekki treyst í þetta ferðalag t.d. bátsferðir yfir höfin.
- Flestir hælisleitendur koma til að að fara heim um leið og stríðsástandi og hörmungum líkur í heimalandinu. Því eins og okkar var bent á að þá velur fólk sem er alið upp við aðra menningu, annað lofslag og fleira ekki að búa í landi þar sem menning og lífshættir eru allt aðrir. Þau eru leita í burtu út af neyð.
- Múslimakonur með höfuðslæður eða hvað þetta heiti bera þær vegna menningar. Og þó þær flytji til annarra landa þá vilja þær síður taka þær niður. Þær líkja því við ef að einhver mundi heimta að konur gengju um í stuttu pilsi. Slæðurnar eru hluti af menningu þeirra minna út af trú.
- Kvótaflóttamenn hér eru frá upphafi eitthvað um 400 líka en mikill hluti þeirra flytur aftur burtu ef að aðstæður breytast í heimalandi þeirra eða annað.
- Lang flestir hælisleitendur eru sendir til baka þaðan sem þeir komu. Og afgreiðslu mála þeirra eru flestar kláraðar á innan við 90 dögum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:30 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 969512
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Já, útlendingar eru velkomnir, burtséð frá múslímskum karlmönnum sem hafa það að markmiði að eyðileggja öll vestræn samfélög þar sem þeir búsetja sig. Við viljum ekki frumstæðan skríl frá Mið-Austurlöndum sem nauðga og myrða og líta svo á sjálfa sig sem fórnarlömb. Múslímskir karlmenn líta niður á allt kvenfólk og líta á vestrænar konur sem hórur sem eiga skilið að vera nauðgað. Mestu rasistar í veröldinni eru einmitt múslímar.
Við starfsmenn Rauða krossinn, sem eru skósveinar múslíma vil ég segja þetta: Ég segi NEI við islam, ég segi NEI við sharia. 400 múslímar sem hafa fengið hæli eru 400 of margir. Múslímar eru ekki raunverulegir flóttamenn. Raunverulegu flóttamennirnir eru ekki-múslímar sem eru ofsóttir af múslímum hvarvetna í Mið-Austurlöndum og Norður-Afríku.
Islam hefur ekki fært mannkynininu neitt jákvætt, ekkert vitrænt, engar framfarir. Aðeins hörmungar, heimsku, fáfræði og misrétti. Í guðanna bænum, Magnús, kynntu þér málin áður en þú kemur með svona pro-islamskan áróður frá stofnun sem hefur niðurrif vestrænnar menningar að lifibrauði. Kynntu þér hvernig ástandið er á meginlandi Evrópu og Bretlandi áður en þú ferð að gagnrýna málsmeðferð íslenzkra yfirvalda.
Gagnrýni á islam og sharia er ekki rasismi því að islam og múslímar eru ekki kynþáttur. Islam er ekki trúarbrögð, heldur fasísk hugmyndafræði og það á að banna islam eins og nýnazisma sem er jú náskyldur islam.
Stefán (IP-tala skráð) 8.10.2016 kl. 01:40
Magnús ég segi saman og Stefán hér ofar. Við erum með helmingi fleiri en rauðikrossinn segir og skrítið að þeir skuli vera að agentera fyrir innflutning á flóttamönnum. Þetta er bara bull hjá þeim að fjölskyldur séu að senda unga menn til þess að leita að athvarfi fyrir fjölskilduna og ef svo væri þá eigum við von á 5 til 10 manna fjölskildu á hvern flóttamann. ekki satt.
Valdimar Samúelsson, 8.10.2016 kl. 07:38
"Vertu Næs" - ja hérna. Við erum sem sagt komin í Hálsaskóg. Að sjálfsögðu: ef við erum "næs" þá hverfa öll vandamál heimsins. Voðalegir kjánar eru Obama og Pútin að vita þetta ekki, þeir þurfa bara smá faðmlag til að allar erjur þeirra og bandamanna þeirra hverfi og heimurinn komist í lag. Og ef einstaklingar verða bara Góðir, þá virkar samfélagið sem heild - alveg eins og þegar maður reddar þessum leiðinda lögmálum um framboð og eftirspurn með því að vera gjafmildir og ljúfir. Öll vandamál hagkerfisins reddast þannig.
Alltént: ég tel að menn beri að hafa í huga að tímarnir breytast. Í Evrópu eru óvissutímar vegna árekstra á milli þjóðarbrota, þeirra á meðal hælisleitenda, flóttafólks og innflytjenda sem og afkomenda þeirra af annari, þriðju og fjórðu kynslóð. Það er alls ekki sjálfgefið að menn fari aftur til síns heima eftir að átökum lýkur, sérstaklega þegar samfélagshóparnir verða stærri. Aukinheldur er þessi 400 tala hjá þér er hreint bull, enda eru langt um fleiri að koma hingað en kvótaflóttamenn - oftar er veið að tala um hælisleitendur almennt.
Að lokum vil ég bara bæta við að ég tel að þetta þras til varnar múslimaslæðum sé aðalega vandræðalegt fyrir Góða Fólkið frekar en neitt annað.
Egill Vondi (IP-tala skráð) 8.10.2016 kl. 12:41
Smá fróðleikur um múslíma í Evrópu og áætlanir þeirra:
https://www.facebook.com/vidmaxvids/videos/1962627903964046/
Stefán (IP-tala skráð) 9.10.2016 kl. 01:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.