Laugardagur, 8. október 2016
Smá fróðleikur um hælisleitendur kafli 2
Fólk er að sífellt að æsa sig yfir að hælisleitendur fái húsnæði og um 10 þúsud á viku til framfærslu á meðan mál þeirra er klárað. Svo ruglar fólk kosnaði sem ríkið heur á hverjum einstakling sem er jú rúmlega 200 þúsund á mánuði en þar inní er leiga á húsnæði og þjónusta sem þeim er skaffað.
- Hælisleitendur fá ekki Íslenska kennitölu og mega því ekki vinna hér. Þeir mega ekki gera neina samninga og því gætu þeir ekki skaffað sér húsnæði. Þeir mega ekki gista hjá vinum því þá detta þeir út úr hælisumsóknarferlinu.
- Það er ótrúlegt hvernig þeir sem ala á hatri gegn þeim afbaka staðreyndir.
- Svíar eru löngu búnir að viðurkenna að hælisleitendur hjá þeim er orðinn meiri en þeir ráða við með góðu móti og eru farnir að gera eins og við að reyna að hraða afgreiðslu málana.
- Þegar talað um Arnarholt, Bifröst, hótel og fleiri staði þá láta sumir eins og þar búi fólk við alsnægtir, En þetta er aðeins húsnæði sem einkaaðilar leigja útlendingastofnun. Þarna hafa viðkomandi herbergi einn eða fleiri í hverju og t.d. á flestum þessu stöðum líður fólki örugglega ekki vel lokuð að mestu af langt út úr. Svona svipað og fangelsi.
- En þetta fólk er samt tilbúið að láta bjóða sér þetta því þaðan sem þau koma bíður þeirra fleatra ekkert nema hörmungar.
- Þó þau séu send héðan þá halda þau áfram að leita sér að varanlegri búsetu einhverstaðar fyrir sig og fjölskyldu sína sem hýrist hugsanlega í flóttamannabúðum eða á stríðssvæði.
- Auðvita væri það tilraunarinnar virði að t.d. þjóðir heims styrktu Jórdaníu til að halda utan um fleiri flóttamannabúiðr en ríki heims þau gera það bara ekki. Það er þannig t.d. í Jórdaníu að þar eru flóttamenn um það bil 35% af fólkfjöldanum í dag. Og meira en helmingur ekki skráður þar.
- Það er flott hjá anstæðingum flóttamann að tala um að aðstoða fólkið nær sínum heimalöndum en gera svo ekkert í því
- Fólk af erlendu bergi brotið má ekki t.d. hjálpa ættingjum með því að skaffa þeim vinnu og húsnæði hér á landi því þau fá ekki kennitölu ef farið er sú leið. Heyrði einmitt af Sýrlendingi sem hér hefur búíð í áratugi rekur fyrirtæki og vildi svo gjarnan bjóða bróðour sínum hingað og hann mundi sjá um hann varðandi húsnæði og vinnu. En það má ekki. Bróðir hans fær ekki landvistarleyfi.
- Þess vegna er ómaklegt þegar flólk er að skjóta á Elsku Egló og sjálfboðaliðana sem þar buðu sig fram. Þeir geta aðstoðað Kvótaflóttamenn og gera það. En hælisleitendur má ekki einu sinni heimsækja nema einstaka aðilar frá Rauðakrossinum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Innlent
- Á móti stuðningi við vopnakaup
- Fundu fíkniefni ætluð til sölu
- Þarf að koma til móts við ólíkar þarfir lækna
- Vill selja hlut í Landsbankanum
- Svarar Sigurði: Nýjustu ýkjur úr Suðurkjördæmi
- Þung staða í kjaradeilu kennara
- Skýr vilji til að ganga í ESB
- Hvalur í Hafnarfjarðarhöfn
- Varaþingmaður segir sig úr Miðflokknum
- Reiðubúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum
Erlent
- Tillaga Trumps um frið í Úkraínu ekki algalin
- McGregor sekur: Borgar um 36 milljónir í skaðabætur
- Trump mun ekki sæta refsingu
- Ákærður fyrir morð á 13 ára stúlku
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
- Efast ekki um að Bandaríkin átti sig á skilaboðum
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
- Sjötti ferðamaðurinn er látinn
- Segjast hafa drepið fimm vígamenn
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 969308
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Jæja, enn ein færslan. Þú ert athafnasamari en ég, Magnús.
Alltént:
Það er ótrúlegt hvernig þeir sem ala á hatri gegn þeim afbaka staðreyndir.
Hvaða staðreyndir ert þú að tala um, Magnús? Og hvers vegna ert þú enþá að tala um "hatur"? Getur ekki verið að hér sé um að ræða heilbrigða skynsemi og ábyrgð gangvart egin samfélagi?
Svíar eru löngu búnir að viðurkenna að hælisleitendur hjá þeim er orðinn meiri en þeir ráða við með góðu móti og eru farnir að gera eins og við að reyna að hraða afgreiðslu málana.
Nákvæmnlega rétt, Magnús. Og þess vegna eigum við að taka mið af þeirra mistökum svo að við lendum ekki í sama veseninu.
Auðvita væri það tilraunarinnar virði að t.d. þjóðir heims styrktu Jórdaníu til að halda utan um fleiri flóttamannabúiðr en ríki heims þau gera það bara ekki. Það er þannig t.d. í Jórdaníu að þar eru flóttamenn um það bil 35% af fólkfjöldanum í dag. Og meira en helmingur ekki skráður þar.
Það að við gerum ekki eitthvað sem er tilrauninar virði merkir ekki það að við eigum í staðinn að gera eitthvað heimskulegt, bara til þess að gera eitthvað.
Það er flott hjá anstæðingum flóttamann að tala um að aðstoða fólkið nær sínum heimalöndum en gera svo ekkert í því
Og hvað ætlastu til af okkur? Við stjórnum ekki á Alþingi, og þar með ekki fjárlögum, illu heilli.
Fólk af erlendu bergi brotið má ekki t.d. hjálpa ættingjum með því að skaffa þeim vinnu og húsnæði hér á landi því þau fá ekki kennitölu ef farið er sú leið. Heyrði einmitt af Sýrlendingi sem hér hefur búíð í áratugi rekur fyrirtæki og vildi svo gjarnan bjóða bróðour sínum hingað og hann mundi sjá um hann varðandi húsnæði og vinnu. En það má ekki. Bróðir hans fær ekki landvistarleyfi.
Að sjálfsögðu ekki! Menn eiga ekki bara að geta komið hingað til þess að veita fjölskyldum sínum landvistarleyfi, ertu genginn af vitinu?
Þess vegna er ómaklegt þegar flólk er að skjóta á Elsku Egló og sjálfboðaliðana sem þar buðu sig fram. Þeir geta aðstoðað Kvótaflóttamenn og gera það. En hælisleitendur má ekki einu sinni heimsækja nema einstaka aðilar frá Rauðakrossinum.
Það er alls ekki ómaklegt. Menn buðu fram hjálp til að monta sig yfir góðmennsku sinni á netinu, og með þeim afleiðingum að pólitískur þrystingur leiddi til nýrra og illa ígrundaðra útlendingala, sem og að fleiri leita hingað en ellegar væri. En þegar á hólminn er komið kemur í ljós að fólk er ekki að bjóða fólki heim til sín, og komufólki er holað niður eins og þú hefur sjálfur bent á. En kostnaðurinn er samt farinn að hækka umtalsvert! Lítum svo aðeins á annan punkt sem þú skrifar.
Þegar talað um Arnarholt, Bifröst, hótel og fleiri staði þá láta sumir eins og þar búi fólk við alsnægtir, En þetta er aðeins húsnæði sem einkaaðilar leigja útlendingastofnun. Þarna hafa viðkomandi herbergi einn eða fleiri í hverju og t.d. á flestum þessu stöðum líður fólki örugglega ekki vel lokuð að mestu af langt út úr. Svona svipað og fangelsi.
Einmitt: hér er um að ræða einkaaðila sem fá tækifæri til þess að græða pening á kostnað skattgreiðenda. Á meðan fá pólitíkusar fjöður í hattinn fyrir góðmennsku sína, og gagnlegir bjánar fá að berjast fyrir "réttsýnini". Hins vegar er ljóst að ef við myndum í raun reyna að hjálpa fólki í heimalöndum sínum, myndu flerir fá aðstoð en ef við bjóðum þeim hingað, og félagsleg spenna á milli þjóðarbrota myndi ekki vaxa.
En skítt með það, það verður að berja sér á brjóst og saka aðra um "hatur", það er miklu einfaldara og veitir mönnum nauðsynlega réttsýniskennd.
Egill Vondi (IP-tala skráð) 8.10.2016 kl. 15:28
Hver ekki vestrænn "innflytjandi" kostar norska skattgreiðendur 4 milljónir norskra króna. . Minnst 50 milljónir isk miðað mið SSB, - hagstofu Noregs.
Jonasgeir (IP-tala skráð) 8.10.2016 kl. 18:24
Á Íslandi ríkir trúfrelsi, samkvæmt Stjórnarskrá, en Stjórnarskráin hafnar trúarbrögðum sem eru andstæð Stjórnarslrá. 65,gr janfnrétti kynjanna, því er ekki til að dreyfa hjá Múslimum, því á að banna Islam og allar Moskur á Íslandi.
Jón Ólafur (IP-tala skráð) 8.10.2016 kl. 22:47
Ekki veit ég hvaða geðveiki það er, að vilja skjóta undan okkur fæturna með óheftum innflutningi fólks.
Og þó. Verkamannaflokkurinn í Bretlandi viðurkenndi að hann stóð fyrir innflutningi á atkvæðum, í þeirri von að Íhaldsflokkurinn kæmist ekki til valda aftur. Með þessu lagði flokkurinn grunninn að Brexit. Skýringin gæti verið sú sama á Íslandi, þar sem kratar eru að deyja út.
En eitt veit ég, sem blogghöfundur veit líka, að fæstir þeirra sem kallaðir eru flóttamenn, eru flóttamenn, og enn færri eru þeir sem rekja ættir sínar til Sýrlands. Langflestir sem sækja um svonefnda vernd, eru efnahagsflækingjar frá Balkanskaganum, sem hafa frétt að þessum málum sé stjórnað af idjótum á Íslandi, sem er mikið í mun að skilja skattborgara frá peningunum sínum.
Hilmar (IP-tala skráð) 9.10.2016 kl. 01:22
Kannast við stílinn hans Hilmars,skynsamur og alltaf yfir máta málefnalegur og góður. Verður alltaf hughægra þegar hann mætir.
Helga Kristjánsdóttir, 9.10.2016 kl. 08:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.