Leita í fréttum mbl.is

Furðuleg fobia!

Sko segjum að múslimar myndu kaupa sér t.d. Valhöll væri fólk þá rólegra? Fólk hlýtur að átta sig á að hústegund skipit i raun engu máli. Stofnun múslima hefur þegar keypt Ýmishúsið. Félag Múslima er með aðstöðu i Ármúla. Við erum bara að tala um húsnæði. Það eru víða um heim moskur sem eru notaðar sem kirkjur og múslimar hafa notað kirkjur sem moskur. Sé ekki alveg hvernig fólk sér fyrir sér að þó þeir byggi sér hús frekar en leigi eða kaup þegar tilbúið hús skiptir einhverju máli. Það er eins og stór hlut fólk hér haldi að:

  • Hús byggt á ákveðin hátt séu illa byggingar.
  • Að fólk hætti að vera múslimar ef þeir hafa ekki sérbyggða mosku
  • Að fjandskapur við þá múslima hér á landi hreki þá úr landi
  • Að fjandskapur við múslima sem hér búi geti ekki haft neinar afleiðingar.
  • Að múslimar séu ekki búandi hér. Hér eru óvart á annað þúsund Íslenskir ríkisborgarar eru múslimar.

 


mbl.is Skiptar skoðanir um trúarbyggingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fóbía?

Múslimar, kaupi  sér ... gerir þú þér einhverja grein fyrir því, hvaða "þvæla" þetta er?

Fæ ég leyfi til, að hengja upp stóra "grín" mynd af Mohammed á lóð minni, þannig að allir geti séð það?

Nei, af hverju? Jú, ég er með "móðgun" gegn ákveðnum hóp ...

Og hvernig "heldur" þú, að okkur lýði ... hinum, sem þurftum að horfa upp á fjölskyldu okkar, og forfeður "myrta", "pyntaða" og annan "ósköpnuð" af þessu "trúar" ofstopaliði? Og þá á ég við ALLA trúarbragðahópa, líka kristna.

Heldur þú, að "kirkjur" eða "moskur" séu kanski ekki "móðgun" við okkur? Við þurfum að labba um, og verða minntir á ... afdrif okkar, fjölskyldna okkar og forfeðra ... á hverjum degi, blasa við okkur í líki þessara "óhuggulegu" bygginga.

En það er allt í lagi? Okkur mátt þú troða á og svívirða, eftir vild?

Það er ekki nóg að við vorum "hálshöggnir", "pyntaðir", "brenndir á báli" og annað ... þaðan af verra.  Heldur verðum við að vera minntir á þennan "ófögnuð" í hvert skipti sem við göngum niður götuna.

En það er allt í lagi ... ég er kanski flóttamaður, sem flúði "alvöru" vandamál í mið-austurlöndum.  Flúði ofsóknir "ISIS", sem hjó höfuðið af föður mínum, móður, eða börnum... eða flúði Íran, sem ofsótti mig vegna "kynvillu" minnar. Eða, kanski ég náði að flýja Katar, eftir að hafa horft hýru auga á eina prinsessuna. Eða, kanski, ég er leiðindagaur ... sem er "bannlýstur" af Vatikaninu.

Auðvitað, þá kem ég til Íslands ... upp á það, að "Saudi Arabía" fái að byggja "mosku" við hliðina á mér. Eða, til að þess að verða "úthúðaður" af ofstopafólki, sem heldur að "GUÐ" tali við þá.

Ekki satt.

Þessi "ímyndaða" góðmenska þín, er afar tvíeggja.

Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 18.10.2016 kl. 20:27

2 identicon

Höfundur ætti kannski að kynna sér þann viðbjóðsfasisma sem islam er og blogga svo aftur? Islam er ekki trú og ekki kynþáttur heldur pólitisk helfararstefna. Við viljum þennan viðbjóð bara ekki hingað til lands sem vitum hvað þetta er.

ólafur (IP-tala skráð) 19.10.2016 kl. 13:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband