Leita í fréttum mbl.is

Svo ætlar fólk að kjósa framsókn og sjálfstæðisflokk

Hér á landi er rífandi góðæri er okkur sagt. En samt er svo margt sem er í hræðilegri stöðu.

  • Það eru tugþúsunda manna sem hafa ekki fastan heimilislækni
  • Landspítalinn er yfirfullur og fólk kemst ekki í áríðandi aðgerðir fyrr en eftir langa bið. Húsnæðið að hrynja.
  • Lögreglan er að hruni kominn þar sem vantar hundruð staðna og lögreglumenn einir á vakt á stórum landsvæðum
  • Aldraðir og öryrkjar lepja dauðan úr skel
  • Hér eru fjöldi fátækra barna sem líða skort
  • Hér er húsnæðismarkaður þannig að fólk getur hvorki keypt né leigt
  • Hér er talað um gríðarlegar tekjur ríkisins þannig að það þurfi ekki að skattleggja eða innheimta auðlindagjöld.
  • Það er nauðsynlegt að lækka skatta á eignarfólk og fjarfesta
  • Samgöngumál í algjöru tjóni
  • Ferðamanna staðir að skemmast varanlega
  • Eins er með menntamál að þar vantar stórkostlega upp á að við getum boðið ungafólkinu upp á sambærileg kjör og aðstæður og ´nágranaþjóðir okkar gera.

Gæti haldið áfram lengi. En læt þetta duga í bili

 

Og samt ætla nærri 4 af hverjum 10 kjósendum að kjósa núverandi stjórnvöld yfir sig aftur.

P,s. ekki fara að tala um fyrra kjörtímabil því þá voru aðstæður bara allt aðrar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband