Fimmtudagur, 28. júní 2007
Smá reynslusaga af sjúkrahúsi
Ég hef nú blessunarlega í gegnum tíðina ekki verið tíður gestur á sjúkrahúsum. En það hefur þó komið fyrir nokkrum sinnum. Og nú fyrir nokkrum dögum bættist aðeins í reynslubankann hjá mér.
Í stuttu máli þá lenti ég í því að fá einhverja stingi í kviðinn sem ekki gengu yfir. Og eftir andvökunótt var nokkuð ljóst að þessi verkir ætluðu ekki að hverfa af sjálfusér og nú voru góð ráð dýr. Fyrst var kannað með aðgang að heimilislækni á heilsugæslu en þar var þá viku bið og ég ætlaði mér ekki að harka af mér þar til ég kæmist þar að. Því var það að ég ákvað að halda niður á bráðamóttöku og sjá hvort að þar væri ekki hægt að tala við einhvern sem gæti gefið mér einhver ráð við þessu.
Ég var mættur þar rúmlega 9 og eftir að hafa skráð mig inn þar í móttökunni var aðeins smá bið þar til að ég var leiddur inn á stofu af viðkunnanlegum hjúkrunarfræðing. Og nú tók við alveg ótrúlegur tími. Þetta var stofa þar sem að voru hvað eitthvað um 6 rúm með svona tjöldum á milli. Þarna átti ég eftir að dveljast alveg til um 8 um kvöldið. Þessi upplifun mín af því að vera þarna á bráðmóttökunni var ekki með því skemmtilegasta sem ég hef lent í.
- Þá er fyrst til að taka að allan daginn þar sem ég var þarna heyrði ég öll viðtöl við aðra sem lágu þarna. Ég hlustaði allan daginn á lækna, nema og fleiri spyrja fólk út í hin persónulegustu atrið og fannst ömurlegt að þurfa að hlusta á þessar sögur sem mér fannst ég ekki eiga að heyra.
- Þarna inn kom kona eingöngu til að láta taka úr sér lyfjalegg/nál. Hún var látin bíða þarna inn á stofunni í 3 til 4 tíma. Ég heyrði hana tala í gsm um að hún yrði þarna stutt en svo leið tíminn og hún fékk ekki aðstoð við þetta fyrr en hún var orðin reið og farin að hækka róminn verulega. Manneskjan var kvalin undan nálinni.
- Þarna kom maður um svipað leiti og ég til að láta tékka á hjarslætti sem honum fannst óreglulegur. Læknar voru búnir að lesa af hjartalínuriti og taka nokkur viðtöl en samt var honum haldið þarna til að verða 2 eða 3 um daginn.
- Komið var með konu af annarri deild af spítalanum (taugadeild) þar sem að þar mældist ekki almennilega blóðþrýstingur þannig að starfsfólk þar vildi að hún yrði mæld með betri mælum. Konugreyið lá inn á spítalanum en var haldið þarna í þessari stofu án þess að fá vott eða þurrt í svona 5 tíma þar til að hún með mikillieftirgangsemi tókst að fá kaffibolla. Og þegar ég fór var hún enn þarna. Henni hafði áður verið sagt að hún ætti bara að fara í blóðþrýstingsmælingu. Og starfsmaðurinn sem keyrði hana þarna inn átti í upphafi að bíða þarna. Konan var þarna í yfirgripsmiklu viðtali og þreifingum og læknirinn/neminn gerði á henni alskyns þreifingar kannski nauðsynlegt en ég velti því fyrir mér hvort að þetta hafi allt verið nauðsynlegt fyrir manneskju sem þegar liggur inn á sjúkrahúsinu.
- Það var síðan ofboðslega oft að mér fannst að fólk þyrfti að svara sömu spurningum aftur og aftur og vera skoðað og þreifað aftur og aftur af nýjum og nýjum aðilum.
Þegar ég hafði verið þarna í nokkra stund kom læknir og það var ákveðið að tekin yrði blóðprufa. Og hann eða hjúkrunarfræðingur sögðu mér að það væri síðan um 2 tíma bið eftir niðurstöðum. Og það var allt í lagi. Svo ég beið bara rólegur. Svo að tveimur tímum liðnum var mér greint frá niðurstöðum úr þeim og þær sýndu fram á að það þyrfti að taka tölvusneiðmynd. Og ég hélt í heimsku minni að það væri þá bara alveg að skella á enda klukkan orðin þá um 13:00. En svo beið ég og beið. Og svo beið ég aðeins lengur. Að lokum þá var ég viss um að ég væri bara gleymdur. Ég átti eftir að sækja dóttur mína á leikjanámskeið og fullt af verkefnum. Svo fór þessi bið að fara í skapið á mér. Ég var sífellt að hringja og segja fólki að þetta hlyti alveg að fara að gerast en ekkert gerðist þannig að ég sá mitt óvænna og hringdi og fékk fólk til að bjarga dóttur minni. Ég fór líka að taka eftir að fólk sem var duglegt að láta heyra í sér fékk á endanum einhver svör. AÐ lokum brast mér langlundargeðið og náði í hjúkrunarfræðing og kannaði hvort ég hafði gleymst. Hún skildi mig ágætlega og kannaði loks fyrir mig hvenær ég væri skráður í þessa myndatöku. Og viti menn hún var um klukkan 16:00
Og það stóðst að klukkan 16:00 fór ég í þessa tölvusneiðmynd sem tók ekki langan tíma. Síðan tók við önnur bið. Og um 18:00 kom læknir og fræddi mig um að ég þyrfti að leggjast inn. Ég sagði að ég þyrfti að komast heim til að gera þá ráðstafanir. En hann var virkilega tregur til þess. Ef að einhver hefði nú haft rænu á að segja mér í hádegi þegar líkur á þessari greiningu lágu fyrir hefði ég getað verið búinn að gera ráðstafanir en það hafði enginn fyrir því að segja mér að það væru líkur á því að ég þyrfti að leggjast inn. Ég benti lækninum á að ég hefði fyrir barni að sjá og aðstæður hjá fjölskyldu minni væru þannig að þetta væri ekkert sjálfsagt mál. Eins að ég þyrfti að ganga frá málum í vinnunni hjá mér. En eftir að hann ráðfærði sig við sérfræðing þá var þetta sjálfsagt mál.
Svo ég komst heim klukkan 18:30 til að ganga frá málum. Og var svo mættur aftur á spítalann 40 mínútum seinna. Og um klukkan 20 eða 21 var ég fluttur upp á deild (x). Þar fékk ég ágætis þjónustu en þó er eitt atrið sem ég lenti í þar og hef lent í áður:
- Ég fékk þær góðu fréttir að ég mætti fara heim eftir að frekari rannsóknir og eins að ég mætti borða loks eftir tæpleg 3 sólarhringa föstu og næringu í æð. Svo ég fékk að borða og síðan beið ég eftir því að einhver kæmi og segði mér að ég mætti fara heim. En viti menn það kom engin og ég var með næringu áfram í æð. Og síðan kom kvöldmatur og svo beið ég. Að lokum þá hringdi ég á hjúkrunarfræðing og hún sagði mér að mér væri frjálst að fara. Og skv. því sem mér skildist þá hefði ég mátt fara fyrr. Það má því segja að ég var búinn að teppa rúmið þarna í svona 2 tíma. Ég hefði getað verið farinn 2 tímum fyrr. Þessu hef ég lent í áður á sjúkrahúsi og þyrfti að vera skýrara fyrir okkur sem viljum síður alltaf vera að trufla fólk að störfum með svona spurningum.
Nokkur atrið en sem ég gæti nefnt en vil ekki. Ég veit og sá að það er mikið álag þarna á spítalanum en það eru þó nokkur atrið sem ég helda að hægt væri að gera til að gera starfið markvissara þarna. Það er líka ekki gott fyrir þetta ágæta starfsfólk ef við sem þurfum á þjónustu þeirra að halda förum að nota frekju og leiðindi til að fá þjónustu fyrr en aðrir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Viðskipti
- Ríkisstarfsmenn elta vildarpunkta
- Var um tíma hætt að lítast á blikuna
- Stefnt að afgreiðslu Íslandsbankasölu á vorþingi
- Jakob Ásmundsson nýr framkvæmdastjóri DTE
- Slakt þjónustustig stofnana
- Hlutfall Marels í OMX 15 mun halda áfram að minnka
- Munurinn sýni fram á einokun
- Samdráttur í sölu kampavíns í fyrra
- Breytti landslagi markaðarins
- Krísur eru álagspróf fyrir vörumerki
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.