Leita í fréttum mbl.is

Erlendarfjárfestingar á Íslandi eru í raun íslenskir fjármunir á leiđ til baka

Fannst ţetta mjög athyglisverđ frétt hjá RUV. Í raun er meirihluti erlendra fjárfestinga hér til komiđ vegna ţess ađ íslenskir fjárfestar flytja hagnađ og fjármagn héđan til landa eins og Hollands, Luxemborg ţar sem ţeir stofna skúffu fyrirtćki til ađ komast í lćgri skatta. Síđan koma peningarnir til baka ţađan í fjárfestingar hér og heita ţá erlend fjárfesting. Ţetta eru nú meiri ćfingarnar!

 

Eignafćrsla skýrir aukningu á erlendum fjárfestingum

Bein fjármunaeign Íslendinga erlendis jókst um 50% frá fyrra ári. Ţessi aukning skýrist af stórum hluta af tilfćrslum fjármuna á milli félaga í eigu Íslendinga sjálfra. Sömu fjármunir eru svo gjarnan fluttir til baka og skýra stóran hluta ţess, sem kallast innlend fjárfesting erlendra ađila í skrám Seđlabankans.

Samkvćmt skráningu Seđlabankans nam fjármunaeign Íslendinga erlendis liđlega 950 miljörđum króna í árslok 2006. Ţetta var um 83% af vergri landsframleiđslu og hefur hlutfalliđ aukist úr um 15% áriđ 2003.

Arnar Freyr Ólafsson, sérfrćđingur Greiningar Glitnis telur ţessar tilfćrslur gerđar til ađ ná fram skattalegum sparnađi. En Arnar Freyr leggur áherslu á ađ ţetta sé ekki einhlítt ţótt Íslendingar sjálfir standi ađ baki stórum hluta fjárfestinganna.

http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item164029/

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband