Leita í fréttum mbl.is

Til ţeirra sem eru ađ hugsa um erlend lán!

Ég persónulega hef ekki nćga ţekkingu á ţessum lánamöguleikum en var ađ lesa síđu neytendasamtakana og ţar er löng grein ţar sem ţau vara fólk viđ ţessum lánum og hvetja fólk til ađ skuldbreyta. M.a. stendur ţar:

Gengi, eftirspurn, verđbólga og stýrivextir
Neytendasamtökin geta ekki mćlt međ töku gengistryggđra lána og mćla einnig međ ađ ţau séu greidd upp eins og kostur er á međan gengi íslensku krónunnar er eins sterkt og nú.  Von er á mikilli veikingu. Stýrivextir stjórna gengi krónunnar vegna ţess ađ möguleikar á ađ ávaxta íslenskar krónur í ríkisskuldabréfum eykur eftirspurn eftir íslenskum krónum. Hvenćr gengiđ fer ađ veikjast mun ađ töluverđu leyti ráđast ţegar Seđlabankinn tilkynnir stýrivexti 6. september nćstkomandi, ef veiking verđur ekki ţegar hafin. En almennt er búist viđ ađ Seđlabankinn lćkki vexti, vegna ţess ađ ţenslan hefur hjađnađ töluvert, 12 mánađa verđbólga án húsnćđis er 1,2% og atvinnuleysi hefur aukist í 3,2%.  Helsti óvissuţátturinn ţegar spáđ er um gengisbreytingar er vaxtaákvarđanir Seđlabankans og ţćr stjórnast ađ mestu leyti af verđbólgumćlingum Hagstofu Íslands. Helsti óvissuţátturinn í verđbólgu er svo hagstjórn ríkisstjórnarinnar, skattalćkkanir eđa hallarekstur sem eykur eftirspurn og ţar af leiđandi verđbólgu. En verđbólgan eltir krónuna ađallega vegna hćkkana á innfluttum vörum.

mbl.is Krónan veiktist um 1,1%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband