Laugardagur, 25. ágúst 2007
Olíuhreinsunastöð umhverfisvæn?
Var að horfa á fréttir í Sjónvarpinu í kvöld og sá þá myndir af svona olíuhreinsunarstöð, Ég verð nú að segja að ég persónulega vildi ekki hafa svona mannvirki nálægt mér og helst ekki hér á landi. Þessi mannvirki í sjálfu sér eru menngun.
Það þarf enginn að segja mér að af svona starfsemi sé ekki mikil mengun og mengunarhætta.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:32 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 3
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 51
- Frá upphafi: 969460
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 48
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Ætli að fiskeldi og olíuhreinsunarstöð yrði ekki sannfærandi tvíeyki í Arnarfirði?
Ég er að velta fyrir mér hvort glórulausari hugmyndir en þessi hafi litið dagsins ljós á opinberum vettvangi.
Árni Gunnarsson, 26.8.2007 kl. 00:27
Er í grundvallaratriðum óssamála þér Magnús minn og vísa til
bloggsíðu minnar um þetta þar sem ég hef fjallað þó nokkuð um
þetta þar . Hef og mun hins vegar ALDREI skilja t.d okkar háttvirta iðnaðarráðherra. Hann vill á næsta ári LEITA að olíu, væntanlega til að FINNA hana og VINNA. Hins vegar má ekki HREINSA hana. Og nú mun vera ekki síður mengun af vinnslu hennar en hreinsun. SKIL ALLS EKKI SVONA TVÍSKINNUNG. Svo hitt. Þið sem agnúast hvað mest út í þetta notið EKKI SÍÐUR benzin og vörur unna úr olíu en við hin. Hvað er þá málið ef ákveðinir aðilar eru tilbúnir til að byggja
slíka stöð og skaffa henni viðeigandi land og starfsumhverfi ?
Hvers konar afturhalds forræðishyggja er þetta eiginlega ?
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 26.8.2007 kl. 13:43
Þú ert held ég að misskilja olíuleitina. Það eru erlend fyrirtæki sem leita að olíunni gegn því að fá að dæla henni upp gegn gjaldi til okkar. Olíuhreinsunarstöðinn er jú hugsuð til þess að vinna olíu frá Rússlandi og ekki til að vinna olíu frá okkur. Þetta eru rússnesk fyrirtæki sem ætla að flytja olíu sem þeir eru að dæla upp annarstaðar og vinna svon hér. Aðal menngunarhættan er að olíuhreinsunarstöðinni sjálfri, umskipun olíunar og svo siglingu stórra (minnst hundraðþúsund tonna) um þrönga firði hér.
Magnús Helgi Björgvinsson, 26.8.2007 kl. 14:37
Magnús. Í báðum tilvikum eru þetta erlendir fjárfestar sem koma að
málum. Bæði að vinnslu og hreinsun eins og leitinni. Þessi olíuhreinsunarstöð yrði kjörin líka til að vinna okkar olíu finnist hún.
Raunar rökrétt framhald af okkar vinnslu. Hún er fjármögnuð af Rússum, Bandaríkjunum og aðilum í Evrópu. Er búinn að svara þetta með
siglingahættuna á mínu bloggi og vísa til þess. Þannig Magnús minn.
Það er allt jákvætt við þetta, og sem Vestfirðingur segi ég að nú sé
röðin komin að okkur eftir stöðnun undanfarinna ára og bara kreppu
ef fram heldur sem horfir......
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 26.8.2007 kl. 14:45
Mér finnst þetta viðhorf minna mjög á hugsunarhátt sem var ríkjandi í sjávarútvegi hér á síðustu öld. Þar voru jafnvel byggð heilu þorpin eins og Djúpavík í hring um stóra verksmiðju sem bræddi heil ósköp af síld. Það var ekkert hugsað um t.d. að með því að moka svona upp út sjónum þá kláraðist síldin.
Ef að yrði umhverfisslys t.d. strand í Djúpinu þá yrðu afleiðingarnar gífurlegar. Eins fólk veit þá erum við ekki búin til að takast á við það. Eins þá má ekki gleyma að olíuhreinsunarstöð á einum stað á Vestfjörðum bjargar ekki allri byggð. Bendi á að á Austfjörðum eru það ýmis byggðalög sem í engu njóta þessa framkvæmda sem þar hafa staðið yfir.
Held það væri happadrýgra að hvetja íslensk fyrirtæki til að starfa á þarna fyrir Vestan með skattaafslætti og stuðningi. Sér í lagi hátækni fyrirtæki.
Magnús Helgi Björgvinsson, 26.8.2007 kl. 22:14
Æ, kommon. #"Þessi mannvirki í sjálfu sér eru mengun."
Þetta er bara skoðun sem ekki er hægt að ræða neitt um.
Ég sé ekki betur en að þú sért að kvarta örlitlu síðar, sirka 3 færslum síðar yfir háu bensínverði. Gæti verið að það myndi lækka ef þú hefðir hreinsistöðina rétt hjá? Er það jafnvel smuga?
Kann annars ágætlega við sumar færslur hér, en tilfinningasemi er oftast vond. Hjá þér rétt einsog öðrum.
Er járnblendið ljótara en álverið? eða er hæstiréttur ljótari en kringlan? Ef svarið er já við báðu, er þá betra að efla lögfræðistéttina en verslunarmenn, eða eigum við að fókusera á vélfræðingana?
Síðasta klausa er jafngáfuleg umrædd færsla.
Þrándur (IP-tala skráð) 1.9.2007 kl. 23:12
Ég á fullt af myndum í tölvunni hjá mér af olíuhreinsunarstöðvum og verða að segja að þær eru með afbrigðum ljótar. Ég er annsi hræddur um að við fengjum nú lítið af þessu bensíni vinur því að öll olía fer á markað. Þú veist vonandi að þetta er olía frá Rússlandi sem stefnt er að vinna hér. Og héðan fer hún á markað. Þannig að við fáum ekki ódýrari olíu fyrir vikið. Það skapast störf viðurkenni ég en bendi á að það er andstaða í flestum vestrænum löndum við að fá svona vinnslustöðvar. Noreigur t.d. hreinsar ekki alla sína olíu sjálfur. Ég held að fólk gleymi dálítið þarna fyrir Vestan hversu mikil hætta skapast þegar svona stór skip 100 þúsund tonn væru siglandi þarna nokkrum sinnum á viku full af olíu. Fólk ætti minnstakosti þarna að þekkja válind veður
Magnús Helgi Björgvinsson, 1.9.2007 kl. 23:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.