Fimmtudagur, 6. september 2007
Svo mælir Seðalbankastjóri sem boðar óbreytta tæplega 14% stýrivexti
Það er fyndið að Davíð sem hefur nærri allan sinn tíma sem seðlabankastjóri hækkað vexti og samt ekki tekist að ná markmiðum bankans varðandi verðbólgu, leyfir sér samt að gera lítið úr öðrum. Hann segir:
Ég segi hins vegar persónulega frá mér, sagði Davíð, að það að kalla hér einhverja spekinga - sem segja að lönd sem ekki hafa ráðið sínum eigin fjárhag og hafa hengt sig aftan í til að mynda dollara vegna vandræðagangs síns, að bjóða upp á það að horfa á slíka spekinga eins og naut á nývirki að bjóða upp á það sé einhverja lausn fyrir Íslendinga, mér finnst það sprenghlægilegt, satt að segja, sagði Davíð Oddsson og bætti við: Þetta er ekki ályktun bankastjórnarinnar, ég svona lýsi þessu fyrst að þu spyrð, mér finnst það sprenghlægilegt satt að segja.
Samt er hann að boða að verðbólga hér verði yfirmarkmiðum a.m.k. fram á mitt næsta ár. Og hann gerir líka litið úr því að Straumur Burðarás er búinn að færa hlutbréf sín yfir í Evrur. Samt ætti hann að vita að þetta boðar væntanlega að fleiri fyrirtæki geri það líka. Og þá verður hér tvöfalt gjaldmiðlakerfi og kostnaður af krónunni færist í meira mæli yfir á okkur.
Gleymir líka að hann er bara engin sérfræðingur um þessi mál. Hann er held ég menntaður lögfræðingur.
Held að það væri hollt fyrir verkalýðsfélög hér á landi að athuga það í næstu samningum að opna á að laun verði greidd í evrum. Þannig mundi fólk tryggja sig gegn væntanlegum gengisfellingum. Því að það spá því nær allir að krónan eigi eftir að falla verulega. Síðan gæti fólk tekið erlend lán til að komast hjá þessari hrikalegu verðtryggingu. Og með þessari þróun þá værum við búin að taka í raun ákvörðun fyrir Ísland. Þá ættu stjórnmálamenn og fyrrum stjórnmálamenn í Seðlabankanum ekki möguleika á að koma í veg fyrir upptöku evru.
Fáránlegar hugmyndir að taka upp evru án þátttöku í ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:25 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Skemmtileg grein hjá þér, en það er einmitt málið, það er forsætisráðherra sem ber ábyrgð á verðbólgunni hann getur tekið til sín eftirspurnina sem skapar verðbólguna með sköttum og ef hann notar skattana til að greiða niður skuldir ríkisins þá slær hann á verðbólgu og þá er hægt að lækka vexti sem búa til eftirspurn.
Kostnaður við krónunna, tjahh það er geggjað tap við að miss hana sem stjórntæki, við erum að gera betri hluti en evru-svæðið, mælt með vexti mínus verðbólgu.
Davíð er lögfræðingur.
Held að atvinnurekendur munu ekki samþykja laun í evrum, þegar spáð er veikingu krónur. Og ólíklegt að það náist samstaða um það hjá ASÍ.
Verðbólga án húsnæðis er neikvæð á íslandi síðustu 12mánuði.
þannig að þessar aðgerðir seðlabanka eru í raun bara til að slá á húsnæðisverð, veit ekki afhverju þú vilt betri lán en hærra húsnæðisverð. Kemur svo lítið út á eitt.
Við getum þetta alveg með fjármálinn, hafa smá trú á kerfinu sem er að aðlagast sölu banka, gengið frjálst og innflutningi á fjármagni. Allt annað eru bara patentlausnir,
hinsvegar ættu allir að vera með breytilega vexti eins og í öðrum löndum og þá myndi 0,5% hærri vextir kosta hvern og einn 5000kall og eftirspurninn og verðbólgan bara hverfa um leið. En háir vextir bitna nú bara á þeim sem eru að kaupa sér fasteign eða taka lán að öðrum ástæðum.
Johnny Bravo, 6.9.2007 kl. 15:14
Ég veit að aðal áhrifavaldurinn í verðbólgu hér er húsnæðisverð. En fyrir 3 árum var rætt um að þetta væri svo flott hjá okkur að taka upp þessa tegund neysluvísitölu. Og önnur ríki horfðu til okkar um að taka slíkt upp líka. Vísitala neysluverðs kemur samt til með að rjúka upp núna skv. mínu heimildum þar sem að nú eru ýmsar hækkanir í pípunum. Þá má nefna að við höfum haldið vísitölu neysluverðs niðri m.a. með því að lækka virðisaukaskatt á matvælum. En það er ekki hægt að gera það nema einu sinni. En það þýðir ekki alltaf að vera að tala um að vísitalan sé svona og svona ef við tökum þetta og þetta úr. Við höfum þetta viðmið og fólk sem er að kaupa sína fyrstu íbúð finnur fyrir þessum hækkunum og þeir sem eru með verðtryggð lán finna fyrir því að lánin eru bundin þessari neysluvísitölu
Flest fyrirtæki á Íslandi eiga í viðskiptum við útlönd. Það er annað hvort hráefni sem þau kaupa eða afurðir sem þau selja nema hvort tveggja sé. Held því að þau séu mörg tilbúinn að semja við starfsfólk sitt um laun í evrum gegn því að hækkanir verði hóflegar.
Magnús Helgi Björgvinsson, 6.9.2007 kl. 21:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.